Morgunblaðið - 13.07.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967
7
KASSAGERÐIIVI 35 ARA
JUU 1967
SWM «ÍN Þfil MK> FIM, FÖS. LflU. SUN. MAN t>RK: MIO vFIM. FÖS. LAU.
1 2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29 30 31
Ur Hvalfirði. —
KASSAGESÐ REYKJAVÍKUR HF.
Ljósmynd: B. H.
Kassagerð Reykjavíkur á 35 ára afmæli á þessu ári, og hefur hún
gefið út ákaflega fallegt dagatal, prýtt fallegum íslenzkum lands-
lagsmyndum. Nær dagatalið að venju frá júlí 1967 til júní 1968,
og hefur Morgunblaöinu borizt þetta fallega dagatal. í tilefni af
þessu afmæli Kassagerðarinnar birtum við júlímyndina 1967 ásamt
mynd úr einum vinnusalnum hjá fyrirtækinu, en myndir frá
starfrækslunni eru einnig milli mánaða í dagatalinu.
Myndin er úr prentsmiðju Kassagerðarinnar.
só NÆST bezti
Stríðsigróðaimaður hafði keypt sér barónstitil og jafnifraimt herra-
garð stóran. Þar lét hann gera grafreit, mjög skrau’tlegan. Þegar
grafrei'tiurinn var fudlgerður, sagði hann við soniu sína:
„Nú er grafreiturinn dkikar til táks, og ég voma, að við fáum
ailir að hv’ilasit þar eimhvern tíima, avo framarleigav sem Quð lafar
ottdkur að lifa.
Akranesferðix e.Þ.P tnánudaga,
priðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi ki. 8 Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi ki 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugaidögum kl.
* og sunnudögum kl
TILKYNNING TIL SKIPA-
OG FLUGFÉLAGA:
Tiikynningar þurfa að berast
Dagbókinni c/o Ritstjórn Morg-
unblaðsins, 2. hæð, fyrir hádiegi,
ef þær eiga að birtast daginn
eftir.
Flugfélag íslands hf.: GulMaxi *er
til Glasgúiw og Khafnar k/1. 0t8:00 í daig.
Væntanilegur aftur til Keflavíknr kl.
17:30 í clag. Fer til London kl. 06:00 í
fyriwruálið.
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Aku’*eyrar (4
ferðir), EglLsstaða (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur og
Sauðórlkróks.
PAN AMERICAN: Pan American
þota kom í morgun kl....6:20 frá NY
og fór kl. 07:00 til Glasgow og Khafn
ar. Þotan er vænta.nleg frá Khöfn og
Gla©gow 1 kvöiíd kl. 18:20 og fer tid
NY kl. 10:00.
Loftleiðir hf.: Guðríður I>orbjarnar
dóttir er væntamlieg frá NY k'l. 10:00.
Hel'dur áfraim til Luxemborgar kl.
11:00. Væntan'leg til baka frá Luxem-
borg M. 02:15 Heldur áfram til NY
kl. 03:15. Viilihjálmur Stefánsson er
væntanlegur frá NY kl. 11:30. Heldur
ácfram til Luxemborgar kl. 12:30. Vænt
anlegur til baka frá Luxemborg M.
03:45. Heldur áfram til NY kl. 05:45.
LeiÆur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 23:30. Heidur áfram til Luxem
borgiar kl. 00:30. Eiríkur rauði fer til
Glasgow og Amsterdam M. 11:15.
Hafskip hf.: Langá fer frá Gauta-
borg í dag tiil íslandis. Laxá er 1 Hatm
borg. Rangá fer frá Rvík í daig til
Keflavíkur, Blönduióss, Akureyrar og
Sigluifjarðar. Seliá fór frá Keflavík
13. júlí til Cork, Waterford, London
og Hu)l‘l# Maroo er í Turku. Ole Sif
lestar í Hull 17. þ.m,
Ríkisskip: Esja fór frá Rvik M.
20:00 1 gærkvöldi austur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá Vestm.
eyjum í dag til Hornafjarðar. Bli'kur
er væntanlegur tiil Reykjavíkur í dag
að vestan úr hringferð. Herðuibreið
er á Vesturlandshöfnum á norðurleið.
Balöur fer til Snæfellsnes- og Breiða
fjarðarhafna í kvöld.
Skipadeild SÍS: Arnarfell fór frá
Rvík í gær til Vestur- og norðurlands
hafna. Jökulfell fór 7. þ.m. frá Camd
en til íslandis. Dísarfell fór í gær frá
Gufunesi til Norðurland9hafna; LitJa
feH er 1 Rendsburg. Helgafell er í
Keflav£k# Stapafell er væntanlegt tiil
Rvíkur á morgun. Mælifelil fer vænt-
anlega á morgun frá Haugasund til
Austfjarða. Tankfjord kemur tiil Rvik
ur í dag.
Eimskipafélag íslands hf.: Baklka-
foss er í Rvík. Brúanfoss fór frá
Ve9tm.eyjum í gær til Gl'oucester.
Dettifoss er í Klaipeda Fjallfoss fór
frá NY 6. júlí til Rvíkur. Goðafoss
er á leið til Rotterdam frá Lysekiil.
Gulllfoss er í Rvíik. Lagarfoss fór frá
Norrköping í gær tiil Pietersaari. Mána
foss fór frá Raufarhöfn í gær til H/uiH.
Reykjarfoss fór rá Rotterdam í gær tiiL
Ha«mborgar. Selfoss fór frá Norfolk 111.
þ.m. til NY. Skógafoss fór frá Hafnar
firði í gær til Rotterdam. Tungurfoss
fór frá Gautaborg í gær til Khafnar.
Askja fór frá Akureyri í gær til
Siiglurfj. Rannö er í Keflavík,
„IJT OG IIMN LM GLLGGAIMN44
■&TGMÖAzr
Þær fréttir berast frá Raufarhöfn, að sumir bátarnir séu svo nærri landi, að þeir sjáist við veið-
arnar út um stofugluggana. — Geturðu ekki komið með soðninguna að eldhúsglugganum, maður?!
Sumarbústaðaland
til sölu, rétt innan við
Laugarvatnsskólann. Uppl.
í síma 42076.
Mercedes Benz 220 S ’60
Til sölu. Bifreiðin er öll ný
yfirfarin og í fyrsta flokks
lagi og falleg í útliti. Tæki-
færisverð.
Bílasalinn við Vitatorg
Símar 12500—12600.
Barnavagnar
Þýzkir barnavagnar fyrir-
liggjandi. Seljast beint til
kaupanda. Verð kr. 1650.
Semdum' í póstkröfu.
Pétur Pétursson heildverzl.
un, Suðurg. 14, sími 21020.
Skatt- útsvarskærur
Kæri til skattyfirvalda.
Viðtalstími eftir samkamu-
lagi.
Friðrik Sigurbjömsson,
lögfræðingur,
Fjölnesvegi 2,
sími 16941 og 10-100.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Landrover, diesel ’66
grænn, og hvítur, ekinn 15 þús. km.
AÐAL-BÍLASALAN
INGÓLFSSTRÆTI 11 — SÍMI 15-0-14.
Blindflugsnámskeið
verður haldið seinni hluta júlímánaðar ef ngeg
þátttaka fæst.
Upplýsingar í sírpa 35892 milli kl. 6 og 8.
Vélvirki
Ungur vélvirki óskar eftir
vinnu. Vinna úti á landi
kemur til greina. Tilboð
merkt' „555—5753“ sendist
Mbl. fyrir 15. ágúst. .
Dönsk 17 ára stúlka
óskar eftir atvinnu í Rvík
við afgreiðslu eða hús-
hjálp, sem allra fyrst.
Anne Christensen,
Volmer Kjærs Alle 11,
Kastrup, Dammark.
Háskólastúdent
óskar eftir lítilli íbúð í
Mið- eða Vesturbor.g. Til
greina kæmi að aðstoða
nemanda á Gagnfræða-
skólastigi. Sími 33100 í dag
og á morgun.
Atvinna óskast
Ungur maður, vanur raf-
suðu o. m. fl. óskar eftir
atvinnu, helzt úti á landi.
Margt kemur til greina.
Til'boð sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt:
„5558“.
Ný 6 herbergja íbúð
til leigu í Árbæjarhverfi.
Hagstætt verð fyrir reglu-
samt fólk. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Tilíboð merkt
„Reglusemi 5591“ sendist
Mbi fyrir föstudagskvöld.
Vélsetiari
Góður vélsetjari óskast nú þegar.
Upplýsingar gefur prentsmiðjustjórinn.
Tjöld
Svefnpokar
Vindsœngur
Veiðiáhöld
Castœki
Sólstólar
Miklatorgi.