Morgunblaðið - 13.07.1967, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967
Húsnæði fyrir sérverzlun í Miðborginni eða sem allra næst henni óskast sem allra fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Sól-22 — 5636“. Gullhringur fannst við sérleyfisbifreiða- stöð Keflavíkur. Eigandi vitji hans til Guðmundar Hrafn- fjörð, Túngötu 20, Keflavík, eftir kl. 19,30, og borgi aug- lýsingu þessa.
L
Mikið úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 21. júlí til 14. ágúst.
KR. ÞORVALDSSON & Co., heildverzlun.
Til sölu
5 HERBERGJA falleg íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi
við Eskihlíð. Tvöfalt gler. Sérinngangur. Bílskúrs-
réttur.
Málflutnings- og fasteignastofa,
Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson,
Fasteignaviðskipti, Austurstræti 14,
Símar 22870—21750, Utan skrifstofutíma 35455.
Flytjum á morgun
Skrifstofa okkar verður lokuð eftir hádegi
á morgun, föstudag, vegna flutnings, en
við opnum aftur á laugardag í nýju hús-
næði að
Suðurlandsbraut 10
Síminn er óbreyttur 16 7 88.
Þeir viðskiptavinir okkar, sem vilja fá
LJÓSPRENTUNARPAPPÍR á föstudag,
eru beðnir að panta í dag eða fyrir hádegi
á morgun.
OPTIMA
Suðurlandsbraut 10 — Sími 16 7 88.
SEA&SKI Sólkrem fyrir alla
SEASKl eykur áhrif dags- og sólarljóssins á húðefni þau, er
framkalla hinn sólbrúna hörundslit.
SUNT4NCRE4M
SEASKI varnar húðinni frá því að flagna, og er auk þess góð
vörn fyrir húðina gegn óblíðri veðráttu.
SUNTANCRI4M
ATHUCIÐ AÐ
er EKKI eitt af þeim kremum sem framkalla „gervi-
I sólbruna".
SUNT4N CREAM ,
SEASKI fæst í hagkvæmum plastflöskum.
6UNTANCREAM
Hvert sem þér farið — látið aldrei SEASKI
vanta
NJÓTIÐ SÓLAR OG ÚTIVERU