Morgunblaðið - 13.07.1967, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967
Haraldur Jónsson
fyrrv. héraðslæknir
í DAG fer fram frá Dómkirkj-
unni útför míns gamila og góða
vinair og samstúdents, Haralds
Jónssonar, fyrrum héraðslæknis,
en hann lézt snögglega að heim-
ili sínu hér í borg, aðfaranótt
miðvikudags 5. þ.m.
Haraldur fæddist að Tjörn á
t
Hjartkær eiginkona mín,
Ása Lárusdóttir
Knudsen,
andaðist á Fæðinigadieild
LandsiS'pítalans 12. þ. m.
Hjörtur Bjarnason,
börn, tengdabörn
og bamabörn.
t
Bróðir olkíkar,
Þorsteinn Jakobsson
frá Húsafelli,
liézt í Sjúkrahúsi Akraness,
hinin 10. júlá.
Þuriður Jakobsdóttir,
Sumarliði Jakobsson.
t
Faðir oikkar,
Matthías Eyjólfsison,
fyrrum verzlunarmaður
frá Borg, Grímsnesi,
lézt að morgni hins 11. júlí.
Jarðarförin auglýst síðar.
Böm hins látna.
t
Steinþór Matthías
Stefánsson,
múrarameistari,
Sólvallagötu 47,
andaðist 3. júlí sl. Bálför hef-
ur farið fram.
Þökkurm auðsýnda samúð.
Vandamenn.
Vatnsnesi 30. nóvember 1®97 og
voru foreldrar hans hjónin Jón
Þorláksson, presbur þar, og síð-
ari kona hans, Ragnheiður Páls-
dóttir bónda í Víðidal. Átti Har-
aldur því til merkra manna að
telja bæði í föður- og móðurkyn.
Var einn af forfeðrum hans merk
isklerkurinn Þarvaldur Böðvars
son að Holti undir Eyjafjöllum,
en hann var sonarsonur Högna
Sigurðssonar prests að Breiðaból
stað, er nefndur var presta-
faðir, því að synir hans
átta urðu allir prestar. Er sagt
að séra Högni hafi eitt sinn geng
íð til kirkju með sonum sínum
öllurn hempuklæddum. Séra
Þorvaldur var, sem kunriugt er,
kynsæll mjög og er frá honum
kominn mikill ættbálkur, þar á
meðal fjöldi presta.
Haraldur lauk stúdentsprófi
frá Menntaskóla Reykjavíkur
vorið 1917 og kandidatsprófi í
læknisfræði vorið 1924. Hann
var settur héraðslæknir í Reyk-
dælahéraði vorið 1925 og árin
þar á'eftir, en skipaður héraðs-
læknir þar í júiímánuði 1932.
Árið 1927 vann hann um skeið i
fæðingardeild Ríkisspítalans í
Kaupmiannahöfn. Haraldur
gegndi 'héraðslæknisstöirfum í
Reykdælahéraði til árs 1936, er
hann var skipaður héraðslæknir
í Mýrdalshéraði. Hann iét af em
bætti fyrir nokkrum árum og
fluttist þá til Reykjavíkur
ásamt fjölskyldu sinni.
Árið 1930 kvæntiist Haraldur
Maríu Thoroddsen, dóttur hinna
landskunnu merkishjóna, frú
Theódóru Thoroddsen og Skúla
ritstjóra og alþingismanns Thor-
oddsens, og lifir hún mann sinn
ásamt tveimur bötrnum þeirra,
Jóni Thor cand. mag., sem
kvæntur ér Sigríði Guðmunds-
dóttur og Ragnheiði Guðrúnu,
t
TJnnusti minn, fað'iir, sonur
okkar oig bróðir,
Einar Sævar
Antonsson,
Faxatúni 2,
seim léat í Grimsby 7. júld sl„
verðiur jarðsuinginn fré Garða-
kirikju næstkamajndi laugar-
dag kl. 2.
Gunnlaug Ólafsdóttir,
Selma Helga Einarsdóttir,
Halldóra Halldórsdóttir,
Anton Sölvason
og systkini.
sem gift er Gunnari Ólafssyni,
viðskiptafræðingi.
Á þeim árurn, er við vorum í
Menntaskólanum, var töluverr.
um það, að piltar gæfu hver öðr
um auknefni, eða kannski öllu
heldur gælunöfn, því að einkum
hlutu þessar nafngiftir þeir pilt-
ar, sem nutu öðru fremur vin-
sælda meðal skólabræðra sinna.
Nöfn þessi entust misjafnlega
lengi, en sum þeirra fylgdu pilt-
unum alla ævi þeirra, að minnsta
kosti á vörum skóla'bræðranna.
Þannig var það um Harald. Hon
um hlotnaðist hið virðulega
nafn Ibsen, vafalaust af því að
einhver glöggskyggn skólabróðir
hans þóttist sjá svip með honum
og hinu víðfræga norska skáldi.
En hvað um það, — nafngift
þessi féll í svo góðan jarðveg,
að ég veit ekki til að við félagar
hans höfum nokkurn tíma nefnt
hann öðru nafni og svo mun
reyndar um fleiri, sem kynntust
honum á þessum árum, og sjálf-
ur notaði hann það jafnan þeg-
ar honum þótti það við eiga. Og
einhvern veginn get ég ekki fellt
mig við, er ég minnist hans nú,
að nota ekki þetta gamla og góða
nafn, sem okkur vinum hans öll
um var svo tamt og er svo ná-
bundið minningu okkar um
hann.
Þegar ég lít um öxl til náms-
áranna í Menntaskólanum og Há
skólanum, er margs að minnast.
En flestair og beztar eru þær
minningiar, sem tengdar eru
skólabræðrunum, sem maður
laðaðist helzt að og átti með
Inn.illeigar þalkfkir fljyt ég öll-
utm þe'iim, siem sýndiu mér vin-
arhug á ma.rgvísltega'n hlátt á
áittræð.iiS'aiflmæli mí.nu, 19. júní
síðastHðinn.
Guð blessri ýkikur öfll.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Suðurfgötu 77,
Hafn.arfirði.
t Útfor föður rníns, Helga Erlendssonar, bónda, Hlíðarenda í F1 jótshlíð, fer fram flrá Hlíðarenria- kirkju laugardaginn 15. j-úlí ki 2 efltiir hiádegi. Fyrir hönd vandaman.na, Gunnar Helgason. t Þökikum af allhug auðisýnda samúð og vinarhuig við and- lát ag útflör Sigríðar Þorsteinsdóttur, Hallskoti, Fljótshlíð. Vandamenn. Mín.ar ininilegustu þakkir sendi ég ykkur öHum, sem glöddiuð miig með heimsókn- um, gjöfum, blómum ag skieytum á sextugasta afmæli minu, 30. júní. Sérsta.kleiga þaibka ég bömum minum og tengdabörnum fyrir ánægju- legan da<g. Guð biessi ykfkur ölfl. Sigrún ÓlaJsdóttir, Haifn.argötu 39, Keflaivík.
t Útför Þorsteins Magnússonar, sem iézt 8. þ. m., verðiur gierð frá Fassvogskirkju laugar- dagin.n 15. jiiM kl. 10.30. Áthlöfn.iintti verður úítivarp- að. Blóm vinsamiega afþöíkkuð. Ema Lára Tómasdóttir, Björgúlfur Þorsteinsson. t Þakkum af alhug aiuðsýnda samúð ag vinartnuig við and- lát og útrför Halldórs H. Kristinssonar. Stefania Ingimundardóttir, börn og tengdaböm. Kærar kwðjur ag þakkir til allra þeirra, er sýndu olkito- ur, á einn eða anman hátt, vinsemd í tdeflni af glull'brúð- kaupi oktoar, 23. júní sk Halldóra Ólafsdóttir og Alexander Jóhannesson, Gretitiisgötu 26.
flestar samverustundir. Þau
tengsl hafa haldizt furð.u vei til
þessa dags og á þeim ekki slakn-
að þó að vík væri á milli vina
um áratugi. — Ibsen var einn
þessiara gömlu og tryggu vina
minna. Og nú þegair við stúdent-
arnir frá 1917, komum saman eft
ir nokkra daga til þess að minn-
ast 50 ára stúdentsafmælisins
munum við alllir sakna hans
því að 'hann var jafnan hrókur
adls fagnaðar þegar við komum
saman, enda var hann ágætum
gáfum gædd-ur, eins og hann
átti kyn til, var léttur í lund,
skemmfilega orðheppinn, prýði-
lega hagmæltur og liisthneigður,
og 'hafði meðal annars mikið
yndi af góðri tónlist. En mest
er þó um það vert, hver mann-
kostamaður hann var.
Við bekkjarbræðuir og sam-
s'túdentar Ibsens kveðjum hann
með söknuði og þakklátum huga
fyrir þá gleði og heiðríkju, sem
jafnan fylgdi honum, um leið og
við vottum konu hans og börn-
um innilegustu samúð okkar.
Sigurður Grímsson.
Aðfaranótt 5. þ. m. andaðist
Haraldur Jónsson læknir, að
heimili sínu, Bólstaðarhlíð 4 í
Reykjavík.
Hann var fæddur að Tjörn á
Vatnsnesi í Vestur-Húnavatns-
sýsiu hiinm 30. nóv. 1897. Foraktr-
ar hams voru Jón S. Þorlíáksson,
prestur þar, og síðari kona hans,
Ragnheiður Pálsdóttir, alþm. í
Dæli, Pálssonar. Séra Jón var af
hinni kunnu Bólstaðarhlíðarætt.
Foreldrar hans voru séra Þorlák-
ur Stefánsson, prestur að Undir-
felli í Vatnsdal, og síðari kona
hans, Sigurbjörg Jónsdóttir,
prests í Steinnesi, Péturssonar.
Haraldur ólst upp með foreldr-
um sínum, fyrst á Tjörn og síðan
á Þóreyjamúpi í Kirkjuhvamms-
hreppi, en þangað fluttust for-
eldrar hans vorið 190G, er séra
Jón lét a.f prestskap.
Þegar á bamsalidri þótti Hair-
aldur líklegur til náms, en á tí-
unda aldursári missti hann föð-
ur sinin. Ekkjan bjó við lítil efni
og hafði því engin tök á að
styrkja hinn etfnilega son til
náms, en þá er það stjúpdóttir
hennar, Sigurbjörg Jó.nsdóttir,
kennairi í Reykjaví'k, sem tók
bróður sinn að sér og studdi
hann til náms.
Haraldur varð stúdent frá
Menntaskóla Reykjavíkur 1917,
tók próf í læknisfræði við Há-
skóla íslands 1924, stundaði fram
haldsnám í Danmörku 1927 og
enn fremur 1935.
Hann gegndi héraðslæiknis-
störfum á Hvammstanga 1924—•
25, og að síðustu í Vík í Mýrdal
Framhafld á bls. 21
Lára Pálsdóttir, Syðri
Rauðalæk — Minning
í dag verður til moldar borin
að Árbæ í Holtum, Lára Páls-
déttir Syðri-Rauðalæk. Lára var
fædd 10. des. 1900, dóttir hjón-
anna Valgerðar Runólfsdóttur að
Syðri-Rauðalæk og Páls Árna-
sonar frá Skambeinssöðum. Hún
lézt 6. júlí sl.
Lára dáin, þetta kom óvænt,
svo harmþrungin staðreynd, yfir
okkur vini þína og kunningja.
Ég ætla ekki að rekja hér ævi-
feril þinn, Lára, en þetta eiga
að vera fáein kveðju og þakkar-
orð til þín, vinkona mín, frá mér
og fjölskyldu minni, fyrir órofa
tryggð þína gegnum árin. Ég
min-niiist þess með þakkliaetí, er
ég öllu-m ókunnug fluttist í ná-
grenni við ykkur á Rauðalæk,
hve þið mæðgur tókuð mér opn-
um örmum og sýnduð mér hlý-
hug, sem varð að gagnkvæmri
vináttu með vaxand'i ikynum. Ég
minnist margra ánægjustunda í
í heimsókn hjá ykkur, meðaon þið
öll hélduð saman. Móðir þín,
Valgerður, var rómuð fyrirmynd
ar húsfreyja og bar heimilið þess
ljósan vott, bæði innan bæjar og
utan. Þegar þú, að henni látinni,
tókst við búsforráðum með móð-
urbróður þínum, Gunnari, sem
látinn er fyrir aðeins fáum vik-
um, áttir þú þá góðu eiginleika
að geta haldið við þeirri reisn
og myndarbrag, sem hún var áð-
ur búin að móta. Þú kunnir svo
vel að tengja saman það trausta
frá liðnum tíma og hið bezta, sem
nýi tíminn befur upp á að bjóða.
Þeir voru margir, sem lögðu leið
sína að Rauðaíæk í ýmsum
erbidagjörðum. Ég hygg að öllum
hafi þótt gott með ykkur að vera,
þið voruð öll svo samhent um að
taka vel á móti gestum. Ykkur
tókst svo vel, með glaðværð og
hlýhug, að láta gestimn finna, hve
velkominn hann var. Ég veit
einnig að heimilisfólkinu íeið
vel í þimni umsjá. Það á einnig
við um dýrin t. d. heimaalning-
ana, sem þú annaðist sem börn
væru.
Þú fluttir alltaf með þér glað-
værð og hressandi andiblæ og
það var ávalt énægjulegt að fá
þiig í heimsókn. Þó veit ég, vin-
kona mín, að innst inni varstu
alvörukona, sem áttir stóra og
viðkvæma sál. Núna, að leiðar-
lokum, þakka ég af alhug öll
okkar kynni og bið þér 'blessun-
ar guðs á nýjum leiðum.
Far þú í friði. Hafðu þökk fyr-
ir allt og allt.
G. S.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 8. ágúst.
GAMLA KOMPANÍIÐ H.F.,
Síðumúla 23.
Lokað
vegna jarðarfarar.
EINAR SIGURÐSSON, HDL.
Ingólfsstræti 4.