Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 28
FERSA-OG FADANGUIIS
ALMENNAR TRYGGINGAR £
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI17700
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 10.100
14 skip með
2490 lestir
í FRÉTTATILKYNNIN'GU fra
LÍÚ, sem blaðimu bairsit í gær,
siagix, að sæmilegt veðiur hafi
verið á sílldarmiiðunum ausitur af
Jan Mayen næstliðinn siólar-
Ihrimg.
Viitiað var uim afla 14 sikiipa,
samtals 2.490 liestir.
Bfltirt'alin s'kip tilkynnitu Rauif-
arh.öifn uim aiflaima.gn:
Letstir
Sóley ÍS ........................ 242
Dagfari ÞH .......................220
G'ísli Árnii RE .. 300
Guðrún Jónsdóttir ÍS ............ 130
Faxi GK 90
VJkiinigur III. ÍS .............. 80
Sn æiflell EA ....................170
IÞessd s'kip tiil'kyn.n.tu um atfla
■bill Da.lia'taniga:
Lestir
Hafrún ÍS ....................... 200
Jóh Pimnisison GK................ 160
Sólrún ÍS ....................... 200
Ásigeir RE .......................210
Skarðisivílk SH ..................158
In.gva.r Guðjónisson SK .... 130
Sléttamies ÍS . . 200
Umsóknir um for-
- - .
í gær nutu þúsundir Reykvíkinga útiveru í sólinni, í heimag örðum, baðströndum og öðrum útivistarsvæðum. Fjöldi manns
var í Nauthólsvík, þar sem þessi mynd var tekin af Ól.K.M.
Kristinn Guðmundsson sýknaöur
í Keldnaholtsmálinu
Dómur féll í gær fyrir Bæjarþingi Rvíkur
DÓMUR féll í gær í Bæjarþingi
Reykjavíkur í máli Málara-
meistarafélags Reykjavíkur og
Steinþórs M. Gunnarssonar gegn
Kristni Guðmundssyni persónu-
lega og meðalgöngusök, en Krist
inn. var einn bjóðenda í máln-
ingarvfamu í byggingu Rann-
sóknarstofu landbúnaðarins að
Keldnaholti.
Tilboð í uimræltt verk bónuist
friá 10 aðifliuim og voru 9 sam-
hljóða, hiverit að upphæð krónur
797.590.95, en tiltooð Kristins var
Keypti togara á
15 þúsund krónur
Er að vísu á strandstað en eigandinn
vongóður um að hann náist á flot
EINS og kunnugt er af fréttum
strandaði brezkur togari á Am-
arnesi austan til í Skutulsfirði á
sl. vetri. Guðmundur Marselíus-
son á ísafirði keypti þennan tog-
ara á strandstaðnum fyrir 15
þús. kr. og hefur síðan unnið aff
því aff kanna skemmdir hans,
þétta hann og síffan hafa veriff
gerffar tilraunir til aff ná tog-
aranum á flot.
Blaðam. Mbl. hafði tal af Guð-
mundi í gær og spurði hann hvað
liði þessari björgunarstarfsemi.
Sagði Guðmundur, að fyrir u.þ.b.
mánuði hefði honum tekizt að
dæla sjónum úr togaranum og þá
hefði hann fengið einn litlu bát-
anna á ísafirði til að taka í hann.
Hefði báturinn fært togarann um
tvo metra, en þá hefðu taugarn-
ar á milli þeirra slitnað.
Enn sagðist Guðmundur hafa
reynt að losia togarann á stór-
straumsflóði um síðustu helgi.
Hefði hann þá dælt hann þurr-
an og fengið Fagranesið til að
taka í hann. Hefði togarinn þá
virzt léttur í sjó. En þegar til átti
að taka gerði vonzkuveður og
varð ekki af björgunarfram-
kvæmdum í það sinn. Hefði þá
ekki verið annað að gera en
láta sjó renna inn í skipið á ný
til að þyngja það og verja áföll-
um á strandstaðnum.
„Gatið á botni togarans er
frekar lítið“, sagði Guðmundur.
„Það er aðeins fimm tommu rifa
með botnkrana og ég hef ekki
viljað láta loka því af fyrr-
greindum ástæðum. Næst mun
ég reyna að bjarga togaranum
á stórstraumsflóði um 20. þ.m.
og ég er vongóður um að hann
náist.“
'að upplhæð kr. 518.000.00. Með'al-
gönigusitefnandi var Irankaupa-
stofnun rílkisáns fyrir hömd Rainn'
sókn.arstoifiniun ar lanidibúnað airins.
Dómkröflur aðatetietfnienda, MM'
aramieisitaratfól'aigs Reyfcjaivfkur
og Siteinlþórs M. Gunniartssonia.r,
voru þær, að lögtoamnsigerð flóí-
gletair'étitar fra 31.’ maí sl., yrði
staðfeist, að stefndiu verði með
dlómi skyWaður til þess að liáita
Skra Steinþór M. Gunmansson,
máliaraim.eista'ra, Heiðamgerði 48,
Reykjaivík, miálarameisitara í
byá&imgu Rammsóknansitiotfinumiar
í Keldmahiolliti, Rieykjaivák og að
stifem'du verði „im soliidium“
dæmdir til að gnedða- siteíln.anda
málislkiois'tnað í máli þessu og
koiS'tmað við löghaildsmáíl að sikað
laiusu að ma'ti rétta.rins.
Kriistinn Guðmumdsision, mál-
arameMari, er búsettur í Kefla-
vík og áleit Málanameilsitia.raifé-
laig Reykjaivíkur, að meist.arar í
Reykjavík aettu að s.iitj.a fyrir
Framhaild á bls. 27
Borgarstjórnar-
fulltrúar Kaup-
mannahafnar í
heimsókn
TÍU borgarstjórnarfulltrúar frá
Kaupmannahöfn eru væntanlegir
til Reykjavíkur 14. ágúst í boði
borgarstjórnar Reykjavíkur. í
hópi þeirra verður forseti borg-
arstjórnar Kaupmannahafnar,
Henry Sternkvist.
Með þessari heimsókn eru
borgarfulltrúar Kaupmannahafn
ar að endurgjalda heimsókn borg
arfulltrúa Reykjavíkur til Kaup-
manna'hafnar í fyrra. Hér munu
gestirnir drveljast til 19. ágúst.
Munu þeir verja dögunum til að
skoða borgina og stofnanir hemn-
ar og ferðast um nágrennið.
Tekinn
í landhelgi
I GÆRMORGUN var vélbátur-
inn Muninn frá Sandgerði tek-
inn að ólöglegum veiðum í Faxa-
fióa
stjórastarf Norr-
æna hússins
EINS og kunnugt er af fréttum
var starf forstjóra Noriæna
hússins auglýst laust til um-
sóknar í vor, og var auglýstur
umsóknarfrestur til 15. júlí
Samkvæmt upplýsinguim, sem
Mbl. fékk í gær hjá Ármanni
Snævarr háskólarektor, sem er
formaður stjórnar Norræna
hússims, hafa þegar borizt all-
margar umsóknir um starfið.
Skemmdu fyrir mun
meira en þeir stálu
BROTIST var inn á þrem stöff-
nótt á Þverholtssvæðinu aðfara-
nótt sl. miffvikudags og gengiff
heidur illa um. Hurffir höfðu
veriff brotnar upp og einnig allar
læstar hirzlur og skúffur. Inni-
haldinu hafffi svo veriff þeytt til
og frá um herbergin.
Ekki 'höfðu þjófarnir nema
þúsund krónur upp úr krafsinu
og telst það varla miikill fengur
eftir erfiði næturinnar. Hjá einu
fyrirtæki höfðu þeir reynt að
brjóta upp stóran inmbyggðam
peningaskáp, en urðu frá að
hverfa. Skemmdirnar voru það
miklar, að eigendur fyrirtækj-
anna hefðu áreiðanlega frekar
kosið að afhenda þjófunum þús-
undkallinn til að losna við
skemmdirmar, sem þeir ollu.
Margir þurftu aff forvitnast um útsvör og skatta í gær. Þessa
mynd tók ljósm. Mbl. Sv. Þorm. í gær í gamla Iðnskólanum við
Vonarstræti, en þar er skattskráin til sýnis.