Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. 3 herbergi og eldhús til leigu. Sími 36827. Sextug ekkja óskar eftir ráðskonu stöðu hjá einhleypum eldri manmi. Tilboð merkt „Vin- átta 5735“ sendist MbL Keflavík Sumarkjólar, acryl, verð 994 kr. Verzlunin Edda. Keflavík Terylene jakkamir komin- ir aftur £ fjórum litum. Verzlunin Edda. Peysur nýkomnar í fallegu lita- úrvali. Verzlunin Edda. Stúlka með stúdentspróf frá Verzl unarskóla íslands, óskar eftir starfi Tilboð merkt „Atvinna 5525“ sendisf MbL fyrir 26. þessa mán- aðar. Til sölu VW sendiferðabíll. Ný skoðaður og í góðu lagi. — Lágt verð. UppL í síma 37366. Mótatimbur Móaflöt 12, Garðahreppi. Gott notað timbur 2x4 og 1x6. Uppl. í síma 40203 milli 8 og 10 e. h. eða á staðnum. Harðfiskur Mjög góður steinbítur seld- ur næstu daga svo og ýsa og lúða. Uppl. í síma 81917, 82274 og 50897. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bitverk- færa. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 21500. Meiraprófs bifreiðastjóri óskar eftir atvinmu, er van- ur akstri áætlunar- og vöruflutningabifreiða. — Uppl. í síma 10468. Mótatimbur til sölu að Vorsabæ 15. — Uppl. í síma 33378 eftir kl. 7. Múrari óskast. Uppl. í sfana 24964 og 20390 í Morgunblaðinu BEZT að auglýsa Til Byggðasafns Húnvetninga og Stranðamanna Heiðra skal happadag, hús er af grunni reisL Erjuðu af alúð hér élhugaanenn. Gleðjumst og þökkum það þetta er mikil stund blóangist vort byggðasafn bætist við enn. Kambanna klið ég man, 'kátlegan snælduþyt. Hávært hesputré höföld, er þræddu glit Róandi roUofchljóð, raulaði kvöldin löng meðan napra náfrétt norðanátt söng. Vetur er kvaddur, vorannir kalla að. Kláran myhir kekki kannastu við það. Hér er trog og taðkrvöm tímamir breytast ögn. Fjallagrösin heilla og fjallannia þögn. Suimar með græna grund, glitrar á blómafjöld. Glóir á gulli brydd góðviðriskvöld. Fitlar við finnuing flugbeittux Torfaljár. Orfhólikur l'eysti af ljáböndin í ár. Girtu vel á Grána, góðan veldu reiðmg. Felldu nú fallega framanundirlag. FRETTIR Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Reykjavík efnir til skemmti- ferðar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi, GeysL Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Far- ið frá Fríkirkjunni kl. 9 fJh. Far- miðar verða seldir í Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags- kvölds. Nánari upplýsingar gefn- ar í símum 23944, 12306 og 16986. Frá Breíðfirðingafélaginu: — Hin árlega sumarferð félagsins verður farin í Landmannalaugar og Eldgjá, föstudaginn 21. júlí kl. 6 síðdegis. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar í símum 15-000, 11-366 og 40-251. T jaldsamkomur Munið Tjaldsamkomuna í kvöld kluöckan 8,30 á tjaldsvæð- inu í LauSardalnum. Siv og Ro- bert Peiien tala og syngja. Allir vel'komnir. Tjaldbúðanefndin. Séra ólafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Orlof húsmæðra í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýstu í ágústmánuði Kópa- vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla vík og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta or-lofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orkjfsnefndum. LÆKNAR FJARVERANDI Árnl Gnðmundsson fjv. 1/7—1/S. Stg.: Öm Smári Aroaklason, Klappar- ■ Stlg 27, sírrvi 12811. Bæjardyrnar opnast, afi að akýjum gætir: „Ekki er víst hann rigni að ráði í dag“. Hritfa létt í hendi, heyfleðÐkinn saman dreif. Bráðum er búið að bólstra töðuvölL Milkliu er aflokið ánægður er bóndinn. Kvöldrverður bíður, kamið þið nú ölL Signdu þig sveinstaulL sifjaður erfcu. Blessaður lestu nú bænirnar fljótt. Þaikkaðu guðL sem gatf þér pabba og mömmu. Veri hann skjöldur og vernd þín í nótt. Ró er yfir bænium, hvílast lúnir limir. Aninríki að morgnL endurtekur sig. Stoktour yfir túngarðinn Stórhyrna gamla. „Ikniurinn af töðunni á nú við mig“. Heill sé þér, Húnaþing, héraðið fríða. Átt þú sem áður óskir og þrár. Verði réttlætið, vegur þinn og sómi. Krýnist þinn hagur um komandi ár. Þórhildur Sveinsdóttir. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveS lnn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiSur Guðmundsdóttir, tekur á mótl sjúklingum á lækningastofu hans siml 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarnl Bjamason fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grimur Jónsson héraðslæknir. sím. 52344 Bjðrn Gnðbrandsson fjv. um óá- kveðinn tíma. Björgvin Finnsson fjv. frá 17, júlí til 17. ágúst. Stg. Alfreð Gislason. Eiríkur Björnsson fjv. 16/7—26/7. Stg.: Kristján Jóhannsson. Friðleifur Stefánsson, tannlæknir fjv. tU 1. ágúst. Geir H. Þorsteinsson fjv. 26/6 í einn márruð. Stg,: Ólafur Haukur Ólafs- son, Aðalstræti 18. Guðmundur Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðg er Bergþór Smári. Erlingur Þorsteinsson, fjv. til 14/8. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júni. Frá 12. júni til 1. Júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí tii 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18 Hulda Sveinsson, fjv. frá 31/5—31/7. Stg.: Ólafur Jóhannsson. Hörður Þorleifsson fjv. 17/7—23/7. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. frá 2/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason. Jón G. Nikulásson fjv. 10/7—31/7. Stg. Ólafur Jóhannsson. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólafsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní tU 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Lárus Helgaso" er fjarv. frá 1. júli ttl 8. ágúst. Ólafur Helgason fjv. frá 17/7—7/1. Stg,: Karl S. Jónason. Ólafur Jónsson er fjv. frá 1S/7—16/8. Staðg. er Þórhallur Ólafsson. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8, Stg.: Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 8. ágúst. Kagnar Arinbjarnar er fjv. frá 17/7 —17/8. Staðg. er Björn Ömmdarson. Snorri Jónsson er fjarv. frá 21. júni í einn mánuð. Staðgengili er Ragnar Aribjarnar. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Kari S. Jónason. Tómas Á Jónasson fjv. um óákveð- lnn ima. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 1B/7 I tvær vikur. Stg. Þórhallur Ólafsson. Guðmundnr Eyjólfsson fjv. til 28/8. Þórður Möller er fjarv. frá 18. júni tll júHloka. StaðgengiR Bjarni Amgrimsson, Kleppsspitalanum, aími 38160. FyrirmæU Drottins eru rétt, gleðja hjartað. Boðorð Drotins eru skýr, hýrga augun. Ótti Drottins er hreinn, varir að eilífu. (Sálm. 19.9-18.) i dag er föstudagur 21. júlí og er það 202. dagur ársins 1967. Eftir lifa 163 dagar. Fullt tungL Árdegisháflæði kL 6.11, Siðdegisháflæði kl. 18.34. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuöina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnL Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dðgum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla j daga frá kl. 9—7, nema Iaugar-I Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 22. júli er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík .. .. 20/7 Arinbjöm Ólafsson. 21/7 Kjartan Ólafsson. 22/7 og 23/7 Ambjöra Ólafsson. 24/7 og 25/7 Guðjón Klemenzs. 26/7 Ambjöm ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla i lyfjabúðum i í Reykjavík vikuna 15. júlí til 22. júlí er t Reykjavikur Apó- teki og Apóteki Austurbæjar. Framvegis verður teklð á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Síml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. Júní til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórð- arson. Þorgeir Jónsson fjarv. frá 1/7—1/8. Stg. Björn Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Þorleifur Matthiasson tannlæknir, Ytri-Njarðvík fjarv. tU 2. ágúst. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. tU 13. ágúst. Laiuigardaginn 24. júní voru gef in saman í hjónaband af séra Jón Þorvarðarsyni, ungtfrú Guð- rún Arnardótitir ag Björn Ingv- arsson. Hieknili þeirra verðiur að Garðsenida 4. (Nýja Myndastotfan, Laiugavegi 43b, sími 15-1-25). Spakmœli dagsins Endurminningin er eina Para- dísin, sem ekki er unnt að reka oss úr. — Richter. VÍSIIKORIM Vill oft brjálast vit og þor, veröld táli lyftir. Það er sálarsjónin vor, sem að máil skiptir. Þann 1. júlí vonu geíin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlálkssyni, unig- frú Svanhildur Sigurðardóttir og Hilmar Björnsson. Heimili þeirra verðtir í Kaupmannahöfn. (Studio Guðmoxndar, Garðastræti 8, Rvik. Simi 20900). ☆ GEIMGIÐ ☆ 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanada dollar — 39,80 39,91 100 Danskar kr. — _ 619,30 620,90 100 Norskar kr. ....— 601,20 602,74 100 Sænskar kr. — .. 834,05 836,20 100 Finnsk mörk . 1 335,40 1.338,72 100 Fr. frankar .. 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar _ 993,05 995,60 100 Gyllini .. .. 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr . 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar .. 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — Akranesferðir Þ.Þ.Þ mánudaga, priðjudaga, fimintudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík aUa daga kL 6, nema á laugardögum kL Z og sunnudögum kl. 9. Minningarsp j öld Minningarspjöld HaUgrims- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, i blómaverzluninni Eden í Dom- us Medica og hjá frú Halldórn Þ.S.G sá NÆST bezti Mlaður einn, sem var sérlega hriíinn af ölíu, sem snerti kammún- ísk fræðg átti hekna í Vesturíbæniuffn, og brá sér dag einn inn til .u'mlboðsinis, sem selur Miostovitsbíla og keypti sér einn af nýjustu gerð og ók honum heim. Þegar þangað var kamið, skrútfaði hann öll 4 ddfckin undan honum, og tóöc þaiu með sér upp, ásamt varadekikiníu. Þegar hann bom upp í stotfutna, hleypti harni öHu lotfti úr ddkkj'umiim ,og settist síðan í hægindastól með sælxnbras á vör ti)l að njóta hins austræna locBts. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.