Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1967 29 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Tónleikar. 8:30 Fréttir og veð- urfr. Tónleiikar_ 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 13,15 lesin dagskrá næstu viku. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sjtium. Valdimar Lárusson leikari les tframhaldssöguina „Kapítólu" eft- ir Eden Souttiworth (32). 15 .‘00 Miðdegisútvarp. Fréttir# Tilkynningar. Létt lög: HHjómsveitarstjórarnir Lawrenc Brown, Do.n Costa, A1 Caiola, Elmer Bernstein, Pihl Tate og Henry Mancúni — og söngkon- urnar Merlina Mercouri, Barbara Streisand og Doris Day skemmta 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassisk tónlist: (17.00 Fréttir. Dagbók úr um- ferðinni. Sigurður Björnsson syngur þjóðlag og lag eftir Helga Fálsson og Eyþór Stefánsson George Solchany leikur píanó svítu op. 14 eftir Bartók. Þrir biláaarar úr Fftharmoníusveit Vinar leika tilbrigði í C-dúr etftir Beethoven. Ingeborg Hall- stein Christa Ludwig, Gottlob Frick og Gerhard Unger syngja atiði úr ópeunni „Fidelio“ eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. Jean-Pierre Rampal og Robert í g-rnoll fyrir flautu og sembal etftir Bach. Peater Pears syngur sex lög etftir Benjamin Britten. 17:45 Danshljómsveitir leika. Laurindo og hljómsveit hans leika bossanóva-lög, Aragón og félagar hans syngja og leika kúbönsk danslög og Joe Loss og hljómsveit hans leika kvikstep- og fioxtrot lög. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðunfr. Dagskrá kvöldsinse 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Islenzik prestssetur. Séra Sigurjón Gislason fyrrumri pró»fastur flytur erindi um Saur bæ á Hvalfjarðanströnd. 20:00 ,,AUt fram streymir endalaust" Gömilu lögin sungin og leikin. 20:25 H. C. Andersen skrifar sendi- bréf. Jóhannes Mö/liier hefur valið brófin oig tengt þau saman. Þýð- andi: Ragnar Jóhannesson. Les- ari Höskuldur Skagfjörð. 20:50 „Sólblik á vatni“ tónverk fyrir sópan, tenór, bas-sa, kór og hljóm sveit eftir Pierre Boulez. Josephine Neudick, Barry Mc- Daniel, Louis Devos, kór og undir stjórn höfundar . 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Einleikur á píanó: Tamás Vas- ary leikur lög eftir Fanz Liszt. 22:10 „Himinn og haf“, katflar úr sjáilfsævisögu Sir Francis Chich- esters. Baldur Páknason les (7). 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómileik- ar „Harald en Italie" etftir Hec- or Berlioz. Yehudi Menuhin fiðluleiikari og hljómsveitin Phil hamonia í Lundúnuim leika; Colin Davis stj. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskárliok. Laugardgur 22. júlí. Morgunútvarp. Veðurtfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleilkar. 7,55 Bæn, 8.00 Tón«lerkar. 8,30 Fréttir og veður feegn-ir. Tónleikar. 8,55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar 9,30 Tilkynningar, Tónleikar. 10,05 Fréttir. 10,10 Veöurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13:00 Oskalög sjúklinga, Sigríður Sig- urðardóttir kynnir. La ugard a-gss tund. TónJeikar og þættir um útilíí kynntir atf Jónsi Jónassyni. (15:00 Féttir. 16:30 Veðurtfreginir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva kyn-na nýjustu dægurlögin. 17:00 Þetta vil ég heyra Friðrik Páll Jónsson velur sér hljóplötur 18 .-00 Söngvar í léttum tón: Winkler systkinin syngja nokkur lög, 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðunfregnir. Dagiskrá kvölds- ins. 19:00 Frétir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Gömul danslög: Hljómsveit Béla Sanders o.fl. leika 20:00 Daglegt láf. Arni Gunnarsson fréttaimaður sér um þáttinn. 20:30 Einleikur á harmoniku: Mogens Ellegard leikur verk etftir Ole Sohmidt, Jacpues Ilbert og Tor- björn Lundquist. Bent Lyllotf lieikur með á slagverk. 21 :00 Staldrað við 1 Prag. Þorgeir Þorgeirsson segir frá dvöl sinni þar í borg og kynir tónlist þaðan. 21:46 „Gróandi þjóðlif“. Fréttamenn: Sverrir Hólmarsson og Böðvar Guðmundsson. 22:00 „Sautján ára og enn í draiuma^- heimi/‘ Ýmsir þýzkar hl'jómsveit- ir og söngvarar flytja danis- og dægurlög. 22:30 Fréttir og veðurtfregnir. Danslög. 24 :OODagiskrárlok. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu „Innifalinn tilkostnaður" Flestir kannast nú orðið við svoneíndar IT ferðir, sem eru skipulagðar skemmtiferðir á áætlunarferðum fl ugfélaganna, á lækkuðum fargjöld- um. IT stendur fyrir „Inclusive tour“, en getur vel merkt „innifalinn tilkostnaður“ á íslenzku. Fyrirkomulag Hver er dvinningurinn ? Odýrt vegna samvinnu f IT ferðum er ferðazt eftir fyrirframgerðri áætlun — ferðaskrifstofan skipuleggur allan undirbúning ferðarinn- ar: flugferðir, gistingu, skemmtiferðir og aðra þjón- ustu, en viðskiptavinurinn greiðir ferðakostnaðinn fyrir brottför. Með IT ferð fáið þér ódýra og vel undirbúna skemmtiferð á vinsælustu ferðamannaslóðir Evrópu — skemmtiferð við hæfi hvers og eins, þar sem ferðaskrifstofurnar kappkosta að hafa sem fjölbreytilegastar ferðir á boðstólum. IT ferðir eru til orðnar fyrir samvinnu IATA-flugféiaganna og ferðaskrifstofa. Fólki er gefinn kostur á afar ódýrum sumarferðalögum til annarra landa vegna þess að allir þættir ferðalagsins eru skipu- lagðir og vel undirbúnir fyrir- fram. IT ferðin er seld sem ein heild og þess vegna hefur tekizt að bjóða svo lágt verð að allir hafa ráð á að fljúga til útlanda í sumarfríinu. Dæmi um IT ferðir: Danmörk - England 12 daga ferð, þar sem gist er 6 nætur í Kaupmannahöfn og 5 nætur í London, kostar frá kr. 10.500.00. Innifalið: flug- ferðir, gisting og morgun- matur; ennfremur skoðunar- ferðir um Kaupmannahöfn og London. Lissabon - Estoril 15 daga ferð, þar sem dvalið er 9 daga í Lissabon og á bað- ströndinni Estoril 25 km frá Lissabon. Fullt uppihald — herbergi með baði. 5 dagar í London, gisting og morgun- verður. Verð frá kr. 18.120.00. Sérstakur bæklingur Gefinn hefur verið út sér- stakur bæklingur um IT ferð- ir og er hann fáanlegur á þeim ferðaskrifstofum, sem eru í Félagi íslenzkra ferða- skrifstofa. Félag íslenzhra lerðaskriístofa: Ferðaskrifstofa Akureyrar, Lönd & Leiðir, Saga, Sunna, Útsýn, Zoega $EA&SKI Sólkrem fyrir alla ^CA&B|^| eykur áhrif dags- og sólarljóssins á húðefni þau, er framkalla hinn sólbrúna hörundslit. SEASKI varnar húðinni frá því að flagna, og er auk þess góð vöm fyrir húðina gegn óblíðri veðráttu. ATHUCIÐ AÐ er EKKI eitt af þeim kremum sem framkalla „gervi- * sólbruna“. $EASKI fæst í hagkvæmum plastflöskum. SUNTANCREAM SEASKI Hvert sem þér farið — látið aldrei NJÓTIÐ SÓLAR OG ÚTIVERU vanta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.