Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JULI 19«7 ALGLY8IIMG um skoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur Síðari hluti aðalskoðunar bifreiða í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur fer fram 24. júlí til 30. október n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudagur 24. júlí R-11401 til R-11550 Þriðjudagur 25. — R-11551 — R-11700 Miðvikudagur 26. — R-11701 — R-11850 Fimmtudagur 27. — R-11851 — R-12000 Föstudagur 28. — R-12001 — R-12150 Mánudagur 31. — R-12151 — R-12300 Þriðjudagur 1. ágúst R-12301 — R-12450 Miðvikudagur 2. — R-12451 — R-12600 Fimmtudagur 3. — R-12601 — R-12750 Föstudagur 4. — R-12751 — R-12900 Þriðjudagur 8. — R-12901 — R-13050 Miðvikudagur 9. — R-13051 — R-13200 Fimmtudagur 10. — R-13201 — R-13350 Föstudagur 11. — R-13351 — R-13500 Mánudagur 14. — R-13501 — R-13650 Þriðjudagur 15. — R-13651 — R-13800 Miðvikudagur 16. — R-13801 — R-13950 Fimmtudagur 17. — R-13951 — R-14100 Föstudagur 18. — R-14101 — R-14250 Mánudagur 21. — R-14251 — R-14400 Þriðjudagur 22. — R-14401 — R-14550 Miðvikudagur 23. — R-14551 —- R-14700 Fimmtudagur 24. — R-14701 — R-14850 Föstudagur 25. — R-14851 — R-15000 Mánudagur 28. — R-15001 — R-15150 Þriðjudagur 29. — R-15151 — R-15300 Miðvikudagur 30. — R-15301 — R-15450 Fimmtudagur 31. — R-15451 — R-15600 Föstudagur 1. sept. R-15601 — R-15750 Mánudagur 4. — R-15751 — R-15900 Þriðjudagur 5. — R-15901 — R-16050 Miðvikudagur 6. — R-16051 — R-16200 Fimmtudagur 7. — R-16201 — R-16350 Föstudagur 8. — R-16351 — R-16500 Mánudagur 11. — R-16501 — R-16650 Þriðjudagur 12. — R-16651 — R-16800 Miðvikudagur 13. — R-16801 — R-16950 Fimmtudagur 14. — R-16951 — R-17100 Föstudagur 15. — R-17101 — R-17250 Mánudagur lb. — R-17251 — R-17400 Þriðjudagur 19. — R-17401 — R-17550 Miðvikudagur 20. — R-17551 — R-17700 Fimmtudagur 21. — R-17701 — R-17850 Föstudagur 22. — R-17851 — R-18000 Mánudagur 25. — R-18001 — R-18150 Þriðjudagur 26. — R-18151 — R-18300 Miðvikudagur 27. — R-18301 — R-18450 Fimmtudagur 28. — R-18451 — R-18600 Föstudagur 29. — R-18601 — R-18750 Mánudagur 2. okt. R-18751 — R-18900 Þriðjudagur 3. — R-18901 — R-19050 Miðvikudagur 4. — R-19051 — R-19200 Fimmtudagur 5. — R-19201 — R-19350 Föstudagur 6. — R-19351 — R-19500 Mánudagur 9. — R-19501 B— R-19650 Þriðjudagur 10. — R-19651 — R-19800 Miðvikudagur 11. — R-19801 — R-19950 Fimmtudagur 12 — R-19951 — R-20100 Föstudagur 13. — R-20101 — R-20250 Mánudagur 16. — R-20251 — R-20400 Þriðjudagur 17. — R-20401 — R-20550 Miðvikudagur 18. — R-20551 — R-20700 Fimmtudagur 19. — R-20701 — R-20850 Föstudagur 20. — R-20851 — R-21000 Mánudagur 23. — R-21001 — R-21150 Þriðjudagur 24. — R-21151 — R-21300 Miðvikudagur 25. — R-21301 — R-21450 Fimmtudagur 26. — R-21451 — R-21600 Föstudagur 27. — R-21601 — R-21750 Mánudagur 30. — R-21751 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema fimmtudaga til kl. 18.30. Aðal- skoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar eru annars staðar, fer fram í ágústmán- uði. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrr árið 1967 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvitt- un fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyr- ir árið 1967. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verð- ur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að málL Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. júlí 1967. Sigurjón Sigurðsson. IÐSMOFIR „TRIMLINE“ þilofnar úr potti þola vel hitaveituvatn og eru áferðafallegir. Miðstöðvar ofnar frá e$>taitd&ifd hafa áratuga, mjög góða reynslu hér á landi. ALLT TIL HITA- OG VATNSLAGNA Á EINUM STAÐ HJÁ OSS J. ÞORÚKSSON & NOROMANN HF. Skúlagötu 30 — Bankastræti 11. Fyrirferðalítið transistortæki, — rafhlöðudrifið. Hægt að hafa í ól um öxlina. Ætíð tilhúið notkunar. Engin spóluþræðing. Bandið innbyggt í „cassettu." Verð kr. 4.450.00 l?5! 5 SIERA eiginleikar: •fc Úrvals tækni. ★ Sterkur kassi. ★ Ætíð reiðubúið. ★ Þolir öll veður. ★ Viðgerðarþjónusta Heimskunn hollenzk framleiðsla DRATTARVÉLAR H.F. Raftœkjadeild — Hafnarstrœti 23 - Sími 18395 RITSTJÓRN • PF AFGREIÐSLA* SÍIVII [ftbútáfr ÍENTSMIÐJA SKRIFSTOFA 3*100 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu * föstudag *sunnudag Fjöllistamaðurtnr BARLY skemmtir. & SVANHILDUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR f SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 Gloria Crepe. Freesia Crepe Tízkulitir í fjölbreyttu úrvali, fyrirliggjandi Prjónið úr Sönderborg-garni Hafnarstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.