Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 18
18 MCRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1967 íbúð til leigu 5 herb. íbúð í Kópavogi til ieigu nú þegar til 1. júní 1968. Tilboð merkt: „1. júní ’68 — 5524“ sendist Mbl. fyrir 29. júlí. AUGLÝSINGAR SÍMI 22»4»80 Vörugaffailyftari til sölu Lyftir 1 tonni. Skipti á góðum bíl koma til greina. BÍLASALA MATTHÍASAR, sími 24540. 1500 til 3000 wött 220 volt. Öruggustu rafalar sem um getur, endft sami útbúnaður og notaður er í flug- skeytum og geimförum. 5 ára ábyrgð DYIMJANDI SF. Skeifan 3, Reykjavík. — Sími 8-26-70. Smá-rafstöðvar Einbýlishús í Laugarásnum til leigu frá 1. okt n.k. Tilboð merkt: „Laugarás — 897“ sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. Bakarítil sölu Til sölu er bakarí í fullum rekstri úti á landi. Miklir möguleikar. Góðir greiðsluskilmálar. Þeir, sem óska upplýsinga, leggi nafn sitt og símanúm- er á afgreiðslu Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „2298.“ Hvað er Nolanda? Það eru hollenzkir perlonsokkar 30 den. Mjög ódýrir og sterkir. Þrír litir: melone, solera og promenade. Kr. 31.— parið. PARÍSARBÚÐIN. Maður vanur öllum diesel viðgerðum, og hefur siglt sem vél- stjóri í mörg ár, óskar eftir atvinnu strax. Tilboð merkt: „Reglusemi 5734“ sendist afgreiðslu blaðs- ins, fyrir mánudagskvöld. UnBr.UNBLAOIO ANSCOPAK ANSCOCHROME 126 12 MYNDA LITFILMA KR. 160 með framköllun lTZKSZfiD l&tJARðÖTU 6B ANSCOPAN ANSCOPAK 12 MYNDA svart hvít filma KR. 36.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.