Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 8
8 MCRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚIÁ 1967 ASIt í veiðifer5ina Allt í veiðiferðina Kanadísku Mayjor Rod veiðistengurn- ar í míklu úrvaR. Allt í veiðiferðina. SPORTVAL ! Mesta úrval báta á íslandi Bátar fyrirligjandi frá: Selco, A.S., Noregi. Kristiansand Mek. Verkst., Noregi. Ranabatfabrik A.S., Noregi. Arendal Lettmetal Industri A.S. Noregi. Sverre Westermoen, Noregi. Marieholmsbruk, Svíþjóð. Tegea, Svíþjóð. Tega, Svíþjóð. Zodiac, Frakklandi. Einnig Johnson utanborðsmótorar Zodiac léttbátur — útbátur fyrir síldveiðiskip. Komið og kynnið yður verð og greiðsluskibnála. ’itnnai cy&zemm hf Suðurlandsöraut 16 • Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sfmi 35200 Vaimr skipstjóri óskast á togbát, sem gerður er út frá Reykjavik. Upplýsingar í síma 13708. Símavarzla Stórt fyrirtæki óskar að ráða símastúlku nú þegar. Aðeins um framtíðaratvinnu að ræða. Vaktavinna. Tilboð er greini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld, merkt: „Rösk 777.“ Húsgagnasniiðir óskast Vanir innréttingasmiðir óskast. Mikil vinna. Húsgagnaverksmiðja Jóns Péturssonar, Skeifan 7. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Garðeigendur athugið! Get bætt við mig lóðum til standsetningar og lag- færingar í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Keflavík. Hleð og lagfæri hraunkanta. Vönduð vinna. HILMAR GUÐJÓNSSON, garðyrkjumaður. Símar 31374 og 40263. Húsbyggjendur Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinn þekkta danska Phönix-þakpappa, á mjög hagstæðu verðí. Einnig getum við útvegað útveggjastein og mn- veggj aplötur, frá H-j-H Gasbeton í Danmörku. Sýnishom fyrirliggjandi. Uppiýsingar gefur RIS H.F. Tjarnargötu II B. — Sími 21839. Toyota Crown De Luxe 1%7 Fkirm aðeins 6006 km. allur sem nýr. Bifreiðin verður til sýnis og söíu hjá umboðinu að Ármúla 7. JAPANSKA BIKEIÐASALAN H.F. 30% AFSLATTUR VEGISIA FLUTIMIIMGA f IMÆSTA MÁNUDI SELJUM VIÐ MEDAN BIRGDIR ENDAST: SKRIFSTOFU- OG VINIMUSTÓLA Á HJÓLUM á kr. 840.— (áður kr. 1200.—) BORGARFELL Laugavegi 18. — Sími 11372. BEZT að auglýsa í Morgunblaðimi í FERBMMl Sólgleraugu bama og fullorðinna, Filmur, Ferðasælgætið í glæsilegu úrvali, Ávextir, Einnig upptakarar, lyklaveski, seðlaveski. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel fsland bifreiðastæðínu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.