Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 30
30 MGRCUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1967 IR vann KR í bikarkeppn- inni 142 stig gegn 140 Færeyinga í kvöld Á ÞRIÐJUDAG og miðvikudag fór fram bikarkeppni frjáls- íþróttamanna í Reykjavík, en baráttan stóð um, hvaða tvö félög Reykjavikur tryggðu sér rétt til keppni í úrslitariðlinum. Keppninni lauk með sigri ÍR- inga, sem hlutu 142 stig gegn 140 stigum KR. Þessi tvö félög keppa því í aðalkeppninni og ef að líkum lætur koma þau til með að keppa þar um efstu sæt- in, en alls koma 6 félög til ioka- keppninnar. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit ÍR 58.9 SEINNI DAGUR: Karlar: 110 m. grindahlaup: 1. Valbjörn Þorláksson, KR’, 15.4 2. Sigurður Lárusson, Á, 15.9 100 m. hlaup: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 11,3 2. Ólafur Guðmundss., KR, 11.3 3. Trausti Sveinbj.ss., FH, 11.3 Þrístökk: 1. Friðrik Þ. Óskarss., ÍR, 13.37 2. Valbjörn Þorlákss., KR, 12.65 Kringlukast: 1. Erl. Valdimarsson, ÍR, 48.34 2. Þorsteinn Löve, ÍR, 46.82 3. Hallgrímur Jónsson, Á, 45.18 Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorlákss., KR, 4.12 Framhald á bls. 3 Leikurinn viö Dágóð afrek voru unnin á mót inu og sýndu ýmsir mikla fjöl- hæfni eins og t.d. Jón Þ. Ólafs- son, sem tók þátt í mörgum greinum og stóð sig alls staðar vel. Leggur Jón nú mjög aukna rækt við allar greinar tugþraut- arinnar. Unglingamet var sett í 400 m hlauþi og var ungur Akureyr ingur sem keppti sem gestur, Rúdólf Adólfsson, sem hljóp á 54.0, en eldra metið var 54.4, sett af Svavari Markússyni. í bikarkeppninni keppir að- eins einn frá hverju félagi í hverri grein. FVRRI DAGUR: Karlar: Kúluvarp: 1. Guðm Hermanss., KR, 17.62 2. Erlendur Valdimarss., ÍR 14.89 Langstökk: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 7.02 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 7.00 200 m hlaup: 1. Ólafur Guðmundss., KR 23.0 2. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 23.9 800 m. hlaup: 1. Þorst. Þorsteinss., KR, 1:55.1 2. Þórarinn Arnórss., ÍR 1:59.9 Spjótkast: 1. Valbjörn Þorlákss., KR, 55.06 2. Sigm. Hermannss., ÍR, 52.58 Hástökk: 1. Erl. Valdimarsson, ÍR, 1.80 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 1.75 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit KR 45.8 2. Sveit ÍR 46.6 3. Sveit Ármanns 48.4 Konur: 100 m. hlaup: 1. Guðný Eiríksdóttir, KR, 13.6 2. Anna Jóhannsdóttir, ÍR, 13.7 Hástökk: 1. Fríða Proppé, ÍR, 1.43 2. Sólveig Þorsteinsd., Á, 1.30 Söguleg flugferð þeirra hingað til lands LANDSLEIKNUM milli B-Iiðs íslands og Færeyinga sem vera átti í gær var frestað, þar sem Færeyingarnir komust ekki til landsins á réttum tíma. Höfðu þeir beðið flugfars í Færeyjum frá því á miðvikudag, en þoka mun hafa hamlað flugi. Síðdeg- is í gær komst Flugfélagsvél til Færeyja, en í lendingu þar sprakk eitt hjól vélarinnar. Var i ráði að senda flugvél .með varahjól í gærkvöldi og koma þá Færeysku landsliðsmennirn- ir hingað á föstudagsmorgun. Leikurinn er ákveðinn í kvöld kl. 8.30 á Laugardalsvelli. Þó ýmsar breytingar hafi orðið á ísl. liðinu, eins og skýrt hefur verið frá, má búast við skemmti legum leik og forvitnilegt verð ur að sjá, hvernig okkar m.önn um, sem standa næst utan við okkar aðallandslið, tekst að ná saman. í fyrri leikjum við Færeyinga hefur B-lið fslands ætíð borið hærri hlut, síðast með 3-1 í Fær eyjum en þar á undan með 10:0 í Reykjavík. Færeyingar hafa sýnt fram- farir á síðustu árum. Á dögun- um var þar norskt lið í keppnis- för, vann sína leiki að vísu, en með litlum mun. Þýzkur þjálf- ari hefur verið hjá einu fær- eyska liðanna og hefur hann einnig þjálfað landsliðið og kemur með þvi. Hermann Gunnarsson og Gunnlaugur Hjálmarsson í baráttu. Úti-mótið hefst í kvöld: Búizt við harðri keppni milli Hauka og Vals ÍSLANDSMÓTIÐ í útihand- knattleik karla hefst í kvöld kl. 20:00 á skólamölinni við Lækj- arskólann í Hafnarfirði, en eins og komið hefur fram í fréttum er nú í fyrsta sinn keppt á as- falt-velli hér á landi. Tveir leikir verða leiknir í kvöld. Fyrst keppa FH og ÍR, en síðan Valur og Haukar. Dóm- ari í báðum leikjunum verður Karl Jóhannsson. Liðin ÍR-liðið er sem kunnugt er í 2. deild í innanhúss-handknatt- leik og varð nr. 2 í annarri deild inni í fyrra. — Liðið þótti þá vera mjög efnilegt. Það er skip- að mjög ungum leikmönnum, sem eru að fá festu og þroska í leik sinn. Verður því gaman að fylgjast með liðinu í keppni úti- mótsins. FH-liðið hefur æft mjög vel að undanförnu undir stjórn hins nýja þjálfara þess, Jóhannesar Sæmundssonar, sem í fyrra ar til FH. Margir af beztu mönn þjálfaði Hauka, en réðist í sum- um liðsins hingað til hafa þó ekki verið með í æfingum og verða því ekki með í mótinu. Má þar nefna landsliðsmennina Örn Hallsteinsson, Ragnar Jóns- som. Einar Sigurðsson og Hjalta Stærsta golfmótið á Suðurnesjum STÆRSTA golfmót sem háð hefur verið á Suðurnesjum hófst hófst á golfvellinum í Leiru á miðvikudag kl. 16. Til leiks mættu 65 keppendur, þar af voru 38 frá Reykjavík, 1 frá Goifklúbb Akureyrar, en hinir frá Golfklúbb Suðurnesja. Bridgestone-bikar, bestur árangur án forgjafar: 1. Þorbjörn Kjærbo, GS. 35 — 39 = 74 högg. 2. Hans Isebarn, GR 37 — 41 = 78 högg. 3.—5. Jóhann Eyjólfsson, GR 41 — 38 = 79 högg. Pétur Björnsson, G. Ness 38 — 41 = 79 högg. Hólmgeir Guðmundss., GS » 41 — 38 = 79 högg. Camel-bikar, bezti árangur með forgjöf: 1. Elías Kárason, GR 84 högg, forgj. 23 = 61. 2. Eiríkur Ólafsson, GS 86 högg, forgj. 24 = 62. 3.—8. Hanslsebarn, GR 78 högg, forgj. 15 = 63. Sævar Sörenson, GR 81 högg, forgj. 18 = 63. Eyjólfur Jóhannsson, GR 82 högg, forgj. 19 = 63. Eiríkur Helgason, GR 83 högg, forgj. 20 = 63. Pétur Guðmundsson, GS 84 högg, forgj. 21 = 63. Sigurður Matthíasson, GR 88 htögg, forgj. 25 = 63. Eins og sjá má er keppnin jöfn og tvísýn, enda aðeins verið leiknar 18 holur af 72, en keppn- in heldur áfram á laugardag og lýkur á sunnudag. Ánægjulegt er hvað ungir og efnilegir golfarar setja mikinn svip á keppnina og nægir að benda á að Hans Isebarn, sem er í öðru sæti með 78 högg, er aðeins 16 ára að aldri, og Elías Kárason, sem efstur er í forgjaf- arkeppninni, er 14 ára gamall. Einarsson. — Er vissulega mikill missir fyrir FH að þessir menn falla frá liðinu. Þrátt fyrir það eru FH-ingarnir hinir bjartsýn- ustu og segjast ákveðnir að vinna mótið. Áreiðanlega verður gaman og skemmtilegt að sjá leik systra- félaganna Vals og Hauka. Þarf í því sambandi ekki nema að minnast á hinn sögulega leik þessara félaga í íslandsmótinu í fyrra. En þá skeði það er 16 mín. voru eftir af leiknum, höfðu Haukar skorað 21 mark en Valur 12, en endalok urðu þau að Valur fór með sigur af hólmi, 23:21. — Valsmenn hafa þó lítt æft úti-handknattleik í sumar, en eru þó flestir í góðri knattspymuþjálfun. Valsliðið er sem fyrr skipað léttum, liprum, leikmönnum, sem hafa auk þess hraða meiri en í meðallagi, en þessir eru beztir taldir kostiir handknattleiksmanna þeirra, sem keppa eiga á asfalfvelli og má því búast við Valsliðinu sterku með kempur sínar, Hermann Gunnarssom, Berg Guðnason, Sig urð Bergsson og Stefán Sand- holt. — Haukaliðið hefur æft meira en Valur og kemur að því leyti foetur að vígi til keppninnar, að þeir þekkja völlinn sem leikið er á, því þar hafa þeir æft. — Matthías Ásgeirsson, Þórður Sig- urðsson og Logi Kristjánsson eru taldir þeirra sterkustu menn og með Loga í essinu sínu í mark- inu má búast við að Valsmönn- um reynist erfitt að skora. Áhorfendasæti og pallar Lækjarmegin á skólamölinni hafa FH-ingar, en þeir sjá um mótið, látið setja foekki fyrir á- horfendur að sitja á og einnig stalla til að standa á, en auk þess er 'hægt að standa fyrir framan skólann og við enda vall arins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.