Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1967 Anna Bjarnadóttir frá Odda — Minning Reykjavíkur og ólst frú Anna Bjarnadóttir upp hjá þeim og móðurbróður sínum, Guðmundi klaeðskera. Frú Anna gekk í Kvennaskól- ann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan með góðum vitnisburði. Eftir það var hún við verzlunar- störf, þar til hún giftist eftirlif- andi manni sínum, Erlendi í>órðarsyni, fyrrverandi presti í Odda. í Odda hafa löngum verið höfuðklerkar, góðir kennimenn og héraðshöfðingjar. Fyrr á ár- um, þegar auðvelt var að fá vinnufólk, var jafnan stór- búskapur í Odda, enda jörðin talin kostajörð miðað við fyrri tíma, og prestarnir oft búhöldar góðir. Næstur á undan Erlendi í Odda var séra Skúli Skúlason frá Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Kona hans var frú Sigríður, systir Jóns biskups Helgasonar. Séra Skúli og frú Sigríður nutu virðingar og trausts í héraðinu. Þegar séra Skúli hætti prests- skap, sóttu þekktir og ágætir prestar um Oddaprestakall. Meðal þeirra var Þorsteinn Briem, síðar ráðherra, Ásmund- t Sonur minn, Sigurður Pálsson frá Hjálmsstöðum, lézt að Borgarsjúkráhúsinu 19. júlí. t Faðir minn, Vigfús Steinarsson frá Keldshólum verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju laugardaginn 22. júlí kl. 10.30. Rósa Eyjólfsdóttir og aðrir vandamenn. Fyrir hönd aðstandenda, Helga Vigfúsdóttir. t Móðir okkar, Heiðveig Guðmundsdóttir frá Miðdal, andaðist að Borgarspítalan- um miðvikudaginn 19. þ. m. Böra hinnar látnu. t Útför Helga Guðbrandssonar frá Fossá, sem lézt 15. júlí, fer fram frá Reynivallakirkju laugard. 22. júlí kl. 1 e. h. Björgvin Guðbrandsson, Ágúst Guðbrandsson, Hannes Guðbrandsson, Þorvarður Guðbrandsson. t Eiginmaður minn og faðir, Kristinn Valdimarsson, lézt í Borgarspítalanum 18. júlL Valgerður Guðmundsdóttir, Valdimar Kristinsson. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarð-arför Þorsteins Magnússonar, trésmiðs. Eraa Lára Tómasdóttir, Björgúlfur Þorsteinsson, og systkinin Drangshlíð. FRÚ Anna Bjarnadóttir frá Odda andaðist í sjúkrahúsi í Reykjavík eftir margra mánaða legu, 15. þ.m. Hún átti við van- •heilsu að stríða síðustu árin. Anna var fædd 6. apríl 1899, for- eldrar hennar voru Bjarni Gísla- son, formaður í Reykjavík og kona hans Guðrún Magnúsdótt- ir Þorsteinssonar oddvita í Hala- koti á Álftanesi, og konu hans Önnu Guðmundsdóttur frá Eyvindartungu í Laugardal. Magnús Þorsteinsson og Anna Guðmundsdót* ir fluttust til t Eiginmaður minn, Björgvin Helgason, Norðurbraut 1, Hafnarfirði, andaðist á Bargarspítalanum 20. þ. m. Þorbjörg Eyjólfsdóttir. t Dóttir mín og systir okkar, Ólöf Jónsdóttir frá Möðruvöllum í Kjós, verður jarðsungin frá Hall- grímskirkju laugardaginn 22. júlí kl. 10.30 f. h. Blóm eru vinsamlegast af- beðiin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið og Hallgrímskirkju. Margrét Jónsdóttir, Svanlaug Jónsdóttir, Jónmundur Jónsson, Þorgeir Jónsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug, við fráfall og útför, eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföð- urs og afa, Vígmundar Pálssonar, Efra-HvolL Ingveldur Árnadóttir, Ingunn Vígmundsdóttir, Pálmar Vígmundsson, Aðalsteinn Vígmundsson Sigurður Auðunsson, Ragnheiður Jónasdóttir, og barnaböm. ur Guðmundsson biskup, Guð- brandur Björnsson, prófastur í Víðivík, Tryggvi H. Kvaran, síðar prestur að Mælifelli í Skagafirði, og Erlendur Þórðar- son, sem lauk guðfraeðinámi fáum vikum áður en söfnuðix í Oddaprestakalli kusu sér prest. Það þótti í mikið ráðizt fyrir ný- bakaðan kandidat að leggja til keppni við landskunna, reynda og ágæta kennimenn, eins og umsækjendurnir voru yfirleitt. 'En úrslitin urðu þau, að séra Erlendur fékk meira en helming greiddra atkvæða og vann sigur með glæsilegum hætti Séra Erlendur sýndi það i starfi og allri framkomu, að hann var vel að sigrinum kom- inn. Það var sumarið 1918 sem þessar eftirminnilegu prests- kosningar fóru fram, en 6. júlí það sumar giftist séra Erlendur frú Önnu Bjarnadóttur og flutti austur að Odda. Frú Anna var falleg og glæsi- leg kona. Hún var alúðleg í við- móti og vakti traust hjá þeim sem henni kynntust. Með ungu prestshjónunum var sem kæmi t Móðir okkar, Sigurlína Á. Gísladóttir frá Hofsósi, andaðist í Landakotsspítala hinn 19. þ. m. Börnin. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður og tengdaföður, Stefáns Guðmundssonar. Guð blessi ykkuT öll. Amþrúður Hallsdóttir böra og tengdaböm. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, stjúpföður, tengdaföður, bróður og afa, Guðbjartar S. B. Kristjánssonar, Ásgarði 127. Andrea Helgadóttir, Jóhanna Guðbrandsdóttir, Jóhanna Guðbjartsdóttir, Páll Guðbjartsson, Bjarki Guðbjartsson, Jón Örn Guðbjartsson, Kristján Guðbjartsson, Þóranna Þórarinsdóttir, Ingiberg Guðbjartsson, Jóhanna Þórisdóttir, Helga Jósepsdóttir, Guðmundur Jóhannesson, Jón Kristjánsson, Ragnheiður Kristjánsdóttir og barnabörn. nýr tími og nýtt viðhorf. Með þeim kom nýr andi og aukið frjálslyndi, miðað við það sem áður var ríkjandi. Það bil sem oft hafði verið á milli embættis- manna og almennings vixtist nú verða lítið, vegna látlausrar og vingjarnlegxar framkomu þess- ara hjóna, sem litu á safnaðar- fólk eins og jafningja sína. Vin- sældir frú Ónnu og séra Erlend- ar urðu miklar og varanlegar austur þar. Þau nutu og ekki síð- ■ur virðingar og trausts en fyrir- rennarar þeirra í Odda höfðu gert. Frú Anna var höfðingleg og virðuleg í framkomu. Hún flutti roeð sér birtu og hlýju 'hvar sem hún fór. Hún lagði ávallt gott til mála, og hafði bætandi áhrif á umhverfið. Húsmóðurstörfin fóru henni vel úx hendi. Ung og lítið reynd, settizt hún í sæti frú Sigríðar í Odda. Vissulega var það sæti vandfyllt, en frú Anna skipaði það með mikilli prýði og glæsibrag. Frú Anna mat það mikils, að Björg, systir séra Er- lendar, var tvö fyrstu árin í Odda og veitti þá aðstoð sem óskað var eftir og með þurfti, með sínum alkunna myndiar- skap. Séra Erlendur var prestur Kiuiíer's Teg: 834 Stærðir: 32—42 Skálar: A—B og C Litir: Hvítt, svart og skintone KANTER’S VÖRUR í ÚRVALI Hafnarstræti 19 Sími 1-92-52 í Odda í 28 ár. Allan þann tíma héldu þau hjónin uppi þeirri reisn og þeim myndarbrag, sem þessum fræga sögustað sómdi. Frú Anna átti mörg áhugamál. Hún var söngelsk og lék á hljóð- færi. Hún hafði áhuga fyrir mál- efnum kirkjunnar, bindindismál um og öðrum félagsmálum, sem til heilla horfa. Þau frú Anna og séra Erlend- ur eignuðust tvær dætur. Eldri dóttirin, Anna, er gift Daníel Ágústínussyni, fulltrúa á Akra- nesi, og Jakobína, sú yngri, er gift Árna Jónssyni, bifreiða- stjóra á Hellu. Barnabörn þeirra frú Önnu og séra Erlendar eru fjögur, og barnabarnabörn tvö. Auk dætranna ólust upp að veru legu leyti tvö ungmenni í Odda hjá þeim hjónum, þau eru frú Sigríður, systir frú Önnu og Gunnar Pétursson, loftskeyta- maður. Þessi ungmenni nutu sömu hlýju og góðsemi hjá frú Önnu og séra Erlendi, eins og þau væru þeirra eigin börn. Hafa þau Sigríður og Gimnar ávallt metið það hvers þau nu‘u á uppvaxtarárunum í Odda. Árið 1946, eftir að dæturnar voru giftar og fluttar í burtu, hætti héra Erlendur prestsskap og flutti til Reykjavíkur. Hann fékk starf hjá ríkisstofn un og hefur fram á síðustu ár unnið þar af sinni alkunnu skyldurækni og vandvirkni. Hugur frú Önnu var oft aust- ur í Odda, eftir að hún hafði flutt þaðan. Tryggðin við Odda- stað og Rangárþing var fölskva- laus og varanleg. í dag kl. hálf ellefu mun fara fram minningarathöfn um frú Önnu í Dómkirkjunni, en hún verður jarðsungin frá Odda- kirkju kl. 2 í dag, og jarðsett í Oddakirkjugarði. Ekki er að efa að fjöldi manna mun koma að Odda í dag til þess að votta hinni látnu sæmdar- konu virðingu og þökk. Minning in um frú Önnu Bjarnadóttur mun lengi geymast. Mörgum mun koma hún í hug, þegar glæsilegrar og góðrar konu ar getið. I.J. Bílaskipti- Bílasala BÍLL DAGSINS: Taunus 17 M, árg. 1965. Verð 185 þús., útb. 60 þús., eftirstöðvar, 5 þús. á mánuði. Taunus 12 M, árg. ’64 Corwair, árg. ’62. Simca, árg. ’63. Chevrolet, árg. ’58. Zephyr, árg. ’62, ’63, ’66. Benz 190, árg. ’64. Plymouth, árg. ’64. American, árg. ’64, ’66. Volvo Amazon, árg. ’62, ’63, ’64. Plymouth Valiant station, árg. ’66. Classic, árg. ’63, ’64, ’65. Volga, árg. 58. Zodiac, árg. ’59. Peugeot, árg. ’65. Bronco, árg. ’66. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. övi Chrysler- 3KULLH.F. Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 Mínar innilegustu þakkir til Orlofsnefndar kvenna og til allra þeirra sem minntust mín á fimmtíu ára afmæli mínu með gjöfum, blómum og heillaskeytum. Klara Kristjánsðóttir, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.