Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 21. JtTLI 1967 7 Lyklar leyndardómanna á leið til Alþingis \ FÖRIMUIU VEGI Á LEIÐ oklkar á dögunum um miðborgina, varð á vegi ökkar Si'gtfus EMasson, sikáld með meiru, og við tókum tal saman. „Eiginiega þyrftiir þú að kynnast þessum leyndardóm- um mánuim, en þeir eru stór- merkilegir ag hafnir yfir alit veraldarvafstur“, sagði Sig'fús Elíasson. „Hérna á ég mynd af mér, þegar ég var á leið til Alþinigis, með einn af „Lyklum leyndardómana“. Á þann lykil eru greyp't þrjú nöfn þekktustu manma sög- umnar. Með þessum litprent- uðu táknum hef ég byggt upp Dulminjasafn Reykjavík ur. Frá því aðalsafni ætla ég að senda mörgum kirkjum höfuðiborgarinnar sérstötk Dul minjaisöfn, ennfremiur önnur tiá kirkna á þekktustu sögu- stöðum lamdsins. Þá ætla ég að senda Dul- minjasöfn til kirkna í höfuð- borgum Norðurlanda og jafn vel til Páfastóls í Vatíkanið þar suður á Ítalíu. Enmfrem'ur mun Guðfræði- deild Hásikóla íslands fá eitt slíkt safn og Ríkisútvarpið annað. Það eru nærri 30 ár, sem ég hef unnið að því að skipu- leggja þessi Dulminjasöfn, og mér er óhætt að fiu'llyrða það, að í þeiim dylst ljós voldugr- ar þetekingar", sagði Sigfús Elíasson að loikum, þegar Sigfús Elíasson á leið til Alþingis með „Lykla leyndardóm- ana.“ hann hvarf út í mannþröng- ina á förnium vegi í Auistur- stræti, og verður ekki annað sagt, að þar fór maður, sem trúir á sitt MÆsstarfi. — Fr. S. SÖFIM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og j 20-22, nema laugardaga kl. j 10-12. Útlámssalur er opinn kl. I 13-15, nema laugardaga kl. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, ei opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Borgarbókasaf nið: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Lngir veiðimenn á bryggju „Guð minn góður gefi mér geðuga fiska fjóra. Hann mun sjálfur hugsa sér, að hafa þá nógu stóra“. Látra-Björg færi sínu fram af bryggju- sporðinum, til að þjálfa hæfni sína í veiðiskap. Einnig hafa þeir mikinn áhuga á því, að kanna hversu fengsælir þeir verða, að draga björg í bú, en veiðin er misjöfin, eins og oft vill verða hjá sjómönn- unuim, en þessum uingu sœ- görpum er það miteill fagnað- araufki, ef smá síli eða þara- þyrsklingur hefur komið á öngul veiðimannsins, þá þarf hann að vera snöggur að draga ádráttinn upp á bryggj una. En þegar veiðin hefur verið könnuð og virðist mjög álitleg, þá hlýtur veiðimaður inn verðskuldugt hrós veiði- félaga sinna fyrir það, hversu mikil aflaklló hann er. Á hafiniu sér æsikan auð og alsnægtir og ævintýralöndin hinu megin. Þess vegna leita ungir drengir með sjó- maninstolóð í æðum, niður til hatfnarinnar, tifl þess að renna Lóðastandsetning Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og fleira. Sími 37434. íbúð Til sölu er 4ra herb. íbúð á góðum stað í Austurborg- inni, selst fokheld. Uppl. í síma 20446 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík Til sölu fokheldar íbúðir, 4ra og 5 herbergja. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Til sölu Fedigree barnavagn, eininig Rafha suðupottur. Uppl. Ljósheimum 10, 4. 'hæð til hægri. Keflavík Tii sölu húsgrunnur ásamt talsverðu af byggingarefni. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Vil taka drengi í sveit 6—9 ára. Uppl. í sírna 31244 Keflavík Lítil eld'húsininrétting til sölu, einnig barnakojur. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 2370. 16—17 ára piltur óskast á gott .sveitaheimili, þar að vera vanur vélum. Uppl. í síma 13366 milli kl. 4—8 e. h. Skrifstofuhæð um 300 ferm. í nýlegu húsi á mjög góðum stað í Austurborginni, er til sölu. Hæðin er öll innrétt- uð og í góðu lagi. VAGN E. JÓNSSON, GUNNAR M. GUÐMUNDSSON, hæstaréttarlögmenn. Austurstræti 9. — Símar 21410 og 14400. Tilboð óskast í að rífa og fjarlæga salthús Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar ofan við Vesturgötu, Hafnarfirði. Tilboð- in miðist við að verktaki eignist það sem nýti- legt er af efniviði hússins. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra. Tilboðum sé skilað fyrir 1. ágúst n.k. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Einangrunargler er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS Iðnaðar- og verzlunarlóðir Úthlutað mun verða á næstunni nokkrum iðnaðar- og verzlunarhúsalóðum við Dalshraun, Trönu- hraun, Hjallahraun og Reykjavíkurveg. Krafizt verður upptökugjalds af lóðinni númer 50 við Reykjavíkurveg. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 27. þ.m. Nauð- synlegt er að endurnýja eldri umsóknir. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. íbúð óskast til leigu 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 21994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.