Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 5
MORGU NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1967 5 María Beck á Sómastöðum 100 ára í dag AUSTUR á Sómastöðum í Reyð- arfirði er kona, sem í dag er tí- ræð að aldri. Lífskveikur hennar blaktir á skari, en sú var tíðin, að það ljós loga'ði skært og bar mikla birtu. Sennilega mun María ekki fsgr um það í dag að veita viðtöku kveðjum sam- ferðafólksins, en engu að síður munu þeir verða margir, sem beina huga sínum að bæ henn- ar í þakklæti og virðingu fyrir sjálfri henni og lífsstarfi hennar. María Beck er breiðfirzk að ætt og uppruna, en fluttist aust- ur á Reyðarfjörð, er hálfbróðir hennar var prestur á Hólmum. Hófust þá me'ð fleirum en ein- um hætti tengdir með Beck-ætt- inni austfirzku og Breiðfirðing- um. María giftist Páli J. Beck á Sómastöðum, og síðan hafa Sómastaðir verið heimili hennar, allt til þessa dags. Maður henn- ar var bóndi og hreppstjóri ár- um saman og mikilvirkur í mál- efnum sveitarinnar, og auk þess var heimilið í þjóðbraut. Það leiddi því af sjálfu sér, að mikið hvildi á húsfreyjunni. Þegar ég kynntist Maríu nokkuð að ráði, var hún orðin ekkja og böm hennar uppkomin. En þa'ð þurfti ekki langan kunningskap við Maríu til að finna, hvern mann hún hafði að geyma, og engin hætta á því, að traustið þyrri við nánari kynni. Hún sameinaði í fari sínu vingjarnlegt og glað- legt viðmót, yfirlætisleysi og and legt þrek, hógværð og vitsmuni. Eitt var það, sem ég hygg, að hafi reynt mest á þrek hennar og skilning, en það var hið lang- varandi heilsuleysi elzta sonar- ins. H'ann hafði þ-egar í bernsku tekið a'ð veikjast af sjaldgæfum sjúkdómi og allt fram á fullorð- ins. Hann hafði þegar í barnsku æ fastar, unz hann lá að fullu rúmfastur. Hann hélt andlegum starfskröftum, las mikið og fylgdist með öllu, og var jafnan í ráðum um það, er laut að bú- skap og lífsbaráttu. En mikið átak var það móðurinni að hjúkra honum sem smábarni, og það þrekvirki, sem hún vann, verðskujdar viðurkenningu, hvarvetna þar sem mó'ðurkær- leikur er að verðugu metinn. Sveinbjörn, sonurinn, sem háði sitt ævistríð við veikindin, er nú dáinn fyrir mörgum ár- um. Tvær dætur Maríu eru bú- settar í Reykjavík og Seltjarnar- nesi. Sigríður er gift Birni Gott- skálksyni, og Steinunn er ekkja eftir Valdimar heitinn Bjarnason, er lézt af slysförum. Heima á Sómastöðum eru systkinin Hans Jakob og Ásta Guðrún, bæði ógift, og hafa þau búið móður sinni skjól í hennar háu elli, og látið sér annt um hana í öllum hlutum. Þessar línur eru ekki hugsað- ar sem ævisaga Maríu á Sóma- stöðum, og því ekki heldur rak- in ætt hennar eða ættartengsl. En ég vil vegna mín og minna taka þátt í því að senda Maríu þakkláta hugsun og biðja henni gó'ðs, það sem hún á ólifað af langri og merkri ævi. Minnist ég þá sérstaklega þeirra stunda, er við hjónin eða börn okkar geng- um um dyr hennar á Sómastöð-sömu vináttu. um og mættum jafnan hinni Jakob Jónsson. Skálholtssöfnunin nem- Vonandi kemst ég til íslands fljótt aftur — segir Numedia, sem er hér í þriðja og leikur á píanóið á Hótel Holti ípfnr olltaf 1 a n oa A a ó cí fAr fnó n.Vvn V.oíC u MIG hefur alltaf langað að koma hingað aftur frá því ég var hér á árunum 1959 og 1960, sagði Numedia, sem leikur á Hótel Holti um þess- ar mundir. Ég kann afskap- Iega vel við mig á íslandi, hélt hún áfram, og á hér marga góða kuningja. — Kalt, nei, síður en svo, mér líður yfirleitt ágætlega og finnst meira að segja full heitt inni í húsunum ykkar. Kannski er það vegna þess að heima á Kúbu var ég vön loftkældum húsum, að ég þoli betur svalt loftslag en heitt. Hjartað í mér þolir hreint ekki mikinn hita, ég verð svo þreytt og máttlaus. — Já, það er langt síðan ur 2,2 milljónum Skálholtsnefnd 1965 lýkur störfum ég fór frá Kúbu — það var árið '1958. Síðan hef ég ferð- azt víða um heiminn en haft aðsetur í París síðustu árin. Þar er ég mikin hluta ársins við nám, læri tungumál, lista sögu og tónlist og vinn fyrir m'ér með því að spila á kvöld- in. París er dásamleg borg Þar vildi ég helzt alltaf eiga samastað en geta ferðazt um hluta ársins. — Hvenær ég hóf tónlistar nám, það man ég ekki, ég hef verið að læra músik frá því ég man fyrst eftir mér. Það má heita að öll fjölskylda mín sé tónlistarfólk og hefur svo verið kynslóðum saman. Það eru svo margir í heimaborg minni í tónlist. SKÁLHOLTSNEFND 1965 hef- ur lokið störfum, en hún var stofnuð árið 1965 til þess að ann- ast almenna fjársöfnun til greiðslu á bókasafni fyrir vænt- anlegar menntastofnanir á staðn um. Söfnunin nemur nú, er kostaður hefur verið greiddur Kr. 2.211.962.32. Eftirfarandi greinargerð barst Mbl. í gær frá nefndinni: „Eftir tilmælum biskups ís- lands, herra Sigurbjörns Einars- sonar, var á öndverðu ári 1965 stofnuð nefnd, til að annast al- menna fjársöfnun til greiðslu á bókasafni fyrir væntanlegar menntastofnanir í Skálholti og til styrktar almennri endurreisn staðarins. Með myndarlegu byrjunar- framlagi frá Skálholtsfélaginu, með gjöfum frá stúdentum í ís- lenzkum ræðum, stúdentum í guðfræðideild Háskóla íslands og frá ýmsum einstaklingum höfðu stuttu áður í þessu skyni — Santiago de Cuba heitir hún og er á austurströndinni. Þaðan bárust fyrrum sterk frönsk áhrif frá Haiti, með Frökkum sem þaðan flúðu í uppreisninni gegn Napó- leon. í Santiago de Cuba er geysimikið tónlistarlíf og ríkt. Þetta er fyrsta hafnar- borgin, sem skip komu til frá Evrópu á leið til Bandaríkj- anna og þau fluttu til okkar marga frægustu listamenn Evrópu, sem voru á leið vest- ur um _ haf. Allir lifðu í músik. Ég útskrifaðist úr tón- listarskólanum tólf ára, en hélt fyrst hljómleika tíu ára. Það var ekkert merkilegt, þeita gerðu svo margir. — I Havana var ég í átta ár, við nám í háskólanum, það an tók ég kennarapróf, og i tónlistarskóla. Jafnframt vann ég við sjónvarpið. — Ég veit ekki hvað ég verð lengi hérna núna, senni- lega nokkuð fram í ágúst. Ég gæti vel hugsað mér að vera lengur, en því miður veTð ég að vera komin til Parísar fyr- ir 1. september. En vonandi kemst ég fljótt hingað aftur — miér finnst ég orðin hag- vön á íslandi. verið fest kaup á stóru og þjóð- legu einka’bókasafni. Nefndin, sem hlaut nafnið Skálholtsnefnd 1965, hélt fyrsta fund sinn 13. febrúar 1965. Alls voru haldnir 29 nefndarfundir, flestir á því ári. Vorið 1965 birti nefndin í blöð um og útvarpi ávarp til þjóða-r- innar, þar sem leitað var stuðn- ings almennings til endurreisn- ar Skálholtsstaðar. Ávarpið und irrituðu forseti íslands, biskup fslands, fulltrúar allra helztu félags- og menningarsamtaka landsins, auk ýmsra landskunnra einstaklinga. Síðan skipulagði nefndin fjár söfnun um allt land og var leit- að til bæði einstaklinga og fyrir tækja. Fjársöfnun þessari lauk í fe- brúar sl. Alls var safnað kr. 2.501.767.09. Þar af var greiddur ýmis kostn- aður við framkvæmd söfunarinn ar að upphæð kr. 299.804.76 og nemur því heildarfjárhæðin að frádregnum kostnaði kr. 2.211.962.34. Nefndin hefur afhent skri-f- (STUTIU \1\LI Umferðarslys. Palma de Mallorca, 19. júlí — (AP) — Níu manns, sem sátu í kyrr stæðri bifreið, biðu bana þeg ar strætisvagn ók á bifreið- ina í gærkvöldi, Strætisvagns stjórinn missti stjórn á vagn- inum eftir að eitt hjólið losn- aði og datt undan bílnum og rakst vagninn á bifreiðina kyrrstæðu á mikilli ferð. Þeir sem fórust voru tvenn hjón og fimm börn þeirra, sem öll voru innan tíu ára aldurs. Misheppnað sjálfsmorð Róm, 19. júlí — (NTB) — Maður nokkur í Róm, 87 ára að aldri, skrifaði á miða að hann hefði ákveðið að fremja sjálfsmorð. Steig hann síðan upp á stól og ætlaði að stökkva út um glugga. Áð ur en honum tækist það fékk hann slag og dó. stofu biskups þessa upphæð ásamt endurskoðuðum reikning- um og fundarbók. Um leið og Skálholtsnefnd 1965 lýkur störfum, vill hún þakka öllum þeim einstakling- um og fyrirtækjum, sem lagt hafa af mörkum fé og fyrirhöfn til þessarar söfnunar. Jafnframt vonast nefndin til, að þótt þess- ari sérstöku Skálholtssöfnun sé hér með lokið, þá haldi þjóðin áfram stuðningi sínum við end- urreisn Skálholts. Megi endurreistur Skálholts- staður veita bæði núlifandi ís- lendingum og ókomnum kynslóð um þessa lands traust tengsl við sögu sína og þjóðlega menningu. 'F.h. Skálholtsnefndar 1966, Erlendur Einarsson, varaform., Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum, ritari, Ólafur Jónsson, gjaldkeri“. Tónleikor Pólý- fónkórsins Pólýfónkórinn heldur tónleika fyrir styrktarfélaga sína í austur- bæjarbíói n. k. miðvikudags- kvöld og hefjast þeir kl. 7.15, en ekki kl. 9.16, eins og misritaðisít í Mibl. 20. júlí sl. Þar mun kórinn flytja sömu efnisskrá og í söng- för sinni til Belgíu 28. júlí til 6. ágúst. Á söngskránni eru ýmis gömul verk og ný, bæði innlend og erlend. Söngstjóri er Ingólfur Guðbrandsson. íslendingar á aðventista- moti í Vín FIMM ungir aðventistar úr Reykjavík eru nú að leggja af stað á alþjóðamót ungra að- ventista í Vínarborg, en það mót munu sækja þúsundir ungmenna víðs vegar að frá alls 30 lönd- um. Hefst mótið hinn 26. júli og lýkur hinn 29. Tilgangur roótsins er, að ræða ábyrgðarhlut hinna ungu gagnr vart heiminum í dag og sér í lagi verður lögð áherzla á af- stöðu aðventistasafnaðarins tll a-lgjöns bindindis á áfemgi ag tóbak og siðgæðisiregiLur, sem byggjast á kenningum biblíunn- ar. Nokkrir tónleikar verða haldn ir á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.