Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1967 7 Ferfættur leikfélagi Ferfættur leikfélagi. „Snati er stór og stæðilegur og sterkur til að draga, en góður saimt og gæðalegur og gerir enigum baga“. Fr. Hann Gunnar litli Guninars- son, er mikill dýrarvinur, enda komst hann snemma í kynni við dýrin í sveitiinni, því að hann var eíktki nema aðeins þriggja ára að aldri, er hann fékk fyrst að fara í sveit. Þá kynntist hann hu'ndinum — „Snata“ og tdkst með þeim falleg og góð vinátta, eins og sjá má á þessari mynd, þar sem Gunnar litli, er að klappa seppa sínuim, en Snati virðist vera mjög ánægður á svipinn. I. G. (Ljósm.: Gunnar Rúnar). FRETTIR Kvenfélag Lágafellssóknar. Fyrirhugaðar eru 2 ferðir á vegum félaglsins, sú fyrri þ. 26. júlí og sú seinni þ. 26. ágúst. Ráðgert er að fara fyrri ferð- ina um Kaldadal-Borganfjörð- Borgarnes og yrði það heilsdags- ferð. Seinni ferðin (mæðraiferð) yrði farin til Þingvalla, lagt af stað eftir hádegi. Upplýsingar og þátttökutilkynningar hjá: Önnu á Helgafelli, Hrafnhildi í Eiik og Björgu í Markholti 11, fyrir 22. júlí. Kvenfélag Laugamessóknar heldur saumafund í kirkjukjall aranum, þriðjudaginn 25. júlí kl. 8,30. — Stjórnin. Lolli fékk peningana íslendingar l'áta ekki segja sig, að þeir séu eklki heiðarleg- ir. Liðinn var einn sólarhring- uir eftir að Mbl. á fimmtudag kom út með fréttina, að Ellert Söllvason hefði glatað pening- uim, þegar kona ein, bom að máli við Da'gbóikina, og sagði matnn sinn hafa fundið peninga Elierts uppi á Bergstaðastræti. Þökk skal hér færð fólki þessu frá Ellerti Sölvasyni, og þó mest þökk frá okfcur öllium hin- um fyrir ákilvísina. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar fer í sfcemmtilferð miðvikudaginn 26. júlí að Sel- fossi, Þorlákshöfn og víðar. Með limurn Bræðra.félags Dómkirkj- ■unnar er vitanlega heimil þátt- taka og æskileg. Þátttakendur gefi sig fram við frú Margréti Schram í síma 11454 eða Ólaf Ólafisson, sími 22962. Nánar aug lýst síðar. Krlstlleg samkoma verður í saTnfcamuisalnum Mjóuhlíð 16 á sunnudagsfcvöldiS, 23. júlí kl. 8. Verið hjartanlega veíkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. amboma. Brigader Henny Drirveklepp talar. Kl. 16 útisam- koma á Læfcjartorgi. Kl. 26,30 kveðjusaimboma fyrir Brigader Henny Driveklepp. Kapteinn Sdl vy Aasoldisen stjórnar saimkom- um dagsins. — Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Almenn sam- boma sunnuidagskvöMið 23. júlí fcl. 8,30. Verið velfcomin. Kristniboðsfélag karla. Fund- ur í Betaníu mánudagsfcvöldið 24. júlí kl. 8,30. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Reykjavík efnir til skemmti- ferðar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Far- ið frá Fríkirkjunni kl. 9 f.h. Far- miðar verða seldir í Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags- kvölds. Nánari upplýsingar gefn- ar í símum 23944, 12306 og 16985. T jaldsamkomur Tjaldsamkomur. Munið tjald- samkomuna á tjaldsrvæðinu i Laugardalnum í kvöld kl. 8, (at hugið breyttan tíma). Siv og Ró bert Pellen tala og syngja. Fjöl- breyttur söngur ungs Hvíta- sunrvufólfcs. Allir velfcomnir. Tjaldlbúðanefnd. Séra ólafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Orlof húsmæðra í Gullbringu- og Kjósarsýshi, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýshi í ágústmánuði Kópa- vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla vík og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefndum. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson fjv. 1/7—1/8. Stg.: Öm Smári Arn-aldsson, Klappar- stíg 27, sfmi 12811. Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sfmi 13774. Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarnf Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grfmur Jónsson héraðslæknir, simi 52344. Bjöm Guðbrandsson, læknir, fiv m í. ágúst. Björgvin Finnsson fjv. frá 17. júll ti-1 17. ágúst. Stg. Alfreð Gíslason. Eggert Steinþórsson, fjv. til 1. áigúst. Eiríkur Björnsson fjv. 16/7—26/7. Stg.: Kristján Jóhannsson. Friðleifur Stefánsson, tannlæknir fjv. tiil 1. ágúst. Geir H. Þorsteinsson fjv. 26/6 í einn mánuð. Stg : Ölafur Haukur Ólafs- s>on, Aðalstræti 18. Guðmundur Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári. Erlingur Þorsteinsson, fjv. tU 14/8. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Hulda Sveinsson, fjv. frá 31/5—31/7. Stg.: Ólafur Jóhannsson. Hörður Þorleifsson fjv. 17/7—23/7. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. frá 2/7—2/8. Stg.: Stefán Rogason. Jón G. Nikulásson fjv. 10/7—31/7. Stg. Ólafur Jóhanosson. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Kjartan Guðmundsson, tannilæknir, verður fjarv. til 31. júlí. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólafsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur K. Ólafsson, Aðalstræti 18. Lárus Helgaso" er fjarv. frá 1. júlí tifl 8. ágúst. Ólafur Helgason fjv. frá 17/7—7/8. Stg : Karl S. Jónason. Ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8. Staðg. er Þórhallur Ólafsson. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 8. ágúst. Ragnar Arinbjarnar er fjv. frá 17/7 —17/8. Staðg. er Björn Önundarson. Snorri Jónsson er fjarv. frá 21. júní í einn mánuð. Staðgengill er Ragnar Aribjarnar. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jóna-son. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn íma. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 16/7 í tvær vikur. Stg. Þórhallur Ólatfsson. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8. Þórður Möller er fjarv. frá 19. Júní til júlíloka. Staðgengill Bjarni Arngrímsson, Kleppsspítalanum, sími 38160. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júnf til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórð- arson. Þorgeir Jónsson fjarv. frá 1/7—1/8. Stg. Björn Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Þorleifur Matthiasson tannlæknir, Ytri-Njarðvík fjarv. til 2. ágúst. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. águst. Falleg ódýr rósótt handklæði, bað ha.ndklæði á 114.70. Þorsteinsbúð. - Consul Cortina ’64 til sölu. Uppl. í sima 37421 frá kl. 1 til 6. Ráðskona óskast á heimili í Vestman.naeyj - um, strax, Uppl. í síma 1897. • Blúndudúkar í mörgum stærðum. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Kvengleraugu töpuðust á miðvikudag of- arlega á Hverfisgöfu eða Laugavegi. Finnandi vin- saml. hringi í síma 33056. Til sölu er Zetor traktor, árg. 1969, diesel vél, í góðu standi. Til sýnis að Grjótagötu 10. Ódýrt Fallegt sængurveradamask lakaléreft, sængurveramilli verk. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Starf óskast Reglusöm og dugleg 16 ára stúlka með lands- prófsmenntun, óskar eftir góðu starfi nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 20025. Jeppi óskast Fyrirtæki óskar eftir að kaupa jeppa, með traustu og góðu húsi. Allar tegundir koma til greina. Öruggar mánaðagreiðslur. Uppl. í síma 13227, 18714. Atvinna Viljum ráða bifreiðastjóra á vörubifreið nú þegar. Upplýsingar ekki í síma fyrir hádegi laugardag. HÉÐIIMN Atvinna Stúlkur vantar í uppþvott og til afgreiðslu I „cafeteriu“. Upplýsingar á staðnum kl. 17—19, ekki í síma. HLAÐ H.F., Uniferðarmiðstöðin við Hringbraut. Vinna óskast Maður vanur gjaldkera- og hvers konar skrifstofu- störfum og bókhaldi óskar eftir vinnu. Tilboð merkt: „Ýmislegt 5738“ sendist Morgunbl. fyrir þriðjudagskvöld. Sölumaður óskast Óskum að ráða vanan sölumann. Æskilegt að um- sækjandi hafi einnig unnið við skrifstofustörf. Uppl. í skristofunni frá kl. 1—5 í dag. ABahtrwit 9 - M'OiótJ Íi9 - Reykjavlk - Slmi S2OS0 Aðal-ökukennslan Lærið á nýjan Volkswagen. Aðeins árgerð 1967. Sími 18158 — 19842. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.