Morgunblaðið - 22.07.1967, Side 20

Morgunblaðið - 22.07.1967, Side 20
MOnaUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JT7LI 1997 29 ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR HÁSKÓLABÍÓ. Ekki er allt gull, sem glóir. MARGIR muna eftir bókum Mickey SpiUane, sem náðu mikl um, en tímabundnum vinsæld- um fyrir nokkrum árum. Það isem aðskildi þaar frá öðirum bókum, sem fjölluðu um einka- leynilögreglumenn var fyrst og fremst hve harkalegar þær voru. Þekktust þessara bóka var Ég, dómarinn (I, the Jury). Til að gefa hugmynd um hversu gróf hún er, endar hún á lýsingu á því þegar feiknafögur stúlka sviptir sig klæðum fyrir framan hetjuna, Mike Hammer. Hann hefur komizt að því að hún er hin seka, en það er ekki fyrr en hún gengur í átt til hans, til að falla í faðminn á honum, sem hann skýtur hana, og þá í mag- ann. Sennilega má telja, að aldrei hafi jafn lélegar bækur náð jafn mikilli útbreiðslu. Vinsældirn- urðu þó ekki langlífar og lítið hefur frá Spillane heyrzt síð- ustu árin. Nú er aftur eitthvert lífsmark með honum og er hann einn af höfimdum kvikmynda- handritsins í þessari mynd, en ekki nóg með það. Hann leikur 6jálfur Mike Hammer. Samkvæmt þessari mynd hef ur Mike Hammer nú legið í drykkjuskap í sjö ár og er orð- inn lítill bógur. Stafar það af ástarsorg, þótt ótrúlegt megi virðast. Dregst hann þá aftur inn í mál, sem tengt er stúlk- unni, sem hann elskaði og hélt vera dauða, og er hún enn lif- andi, í lífshættu og ætiast til að hann bjargi henni. Og myndin heldur áfram og við sjáum Miekey Spillane skálm andi um götur New York, með flatan hattkúf á höfði, í síðum spæjarafrakka með belti. Þegar hann er ekki að skálma, er hann að fara í eða úr frakkanum, slást við vonda menn, eða faðma fal- lega stúlku. Söguþráður er lít- ill, en sum samtölin eru mjög Á SUNNUDAG opnar sýningu í Mokka á Skólavörðustíg Guð- bjartur S. Guðlaugsson og mun hann sýna þar þrenns konar grafíkmyndir — vatnslitamynd- ir, tréskurðarmyndir og mono- typíur. Verða á sýningunni tæp- lega 20 myndir, allar fremur litl ar. Sýningin opnar kl. 2 á sunu- dag. Guðbjartur tekur sér fyrir- myndir úr sjómannslífi, enda þótt hann hafi sjálfur aldrei ver ið sjómaður. Stílgreiningin gæti verið expressionismi í abstrakt- formi. Guðbjartur S. Guðlaugsson hefur stundað nám bæði hér og erlendis. Hann hóf nám í Félagi íslenzkra frístundamálara og lærði þá hjá Kjartani Guðjóns- -skemmtileg. Þau eru svo þurr og snögg að setningar líkjast helzt skotum. Mickey Spillane þarf að við- halda sínum orðstír og þar af leiðandi verða hlutir að vera grófir og grimmdarlegir. Til dæmis, þegar hann hefur slegizt ofboðslega við vonda manninn og komið honum meðvitundar- lausum í góifið, neglir hann nið ur á honum aðra höndina, með nagla í gegn um handarbakið, svo að hanin hreyfi sig ekki, þang að til lögreglan kemur. Þetta er að sjálfsögðu mjög óvenjuleg mizkunnarsemi hjá Mike Hamm er, því að hann er vanur að drepa þá, sem hann telur seka. Hann gerir það að sjálfsögðu síð ar í myndinni, og á þann sér- kennilega hátt, að fylla hagla- syni. Síðan fór hann í Handíða- og myndlistarskólann og var í myndlistardeild skólans í tvo vetur, en að loknu prófi þar fór hann utan til Vínar, þar sem hann stundaði nám í 3 ár. Lauk hann námi frá listaakademíunni í Vín vorið 1961. í Austurríki hefur hann haldið 3 sérsýningar og tekið þátt í tveimur samsýn- ingum. Sýning Guðbjarts í Mokka er fyrsta sýning hans hérlendis. Hann er hér í stuttri heimsókn og ákvað að sýna hér nokkrar myndir til þess að gefa fólki kost á að sjá hvað hann hafi aðhafst þann tíma, sem hann hefur dvalizt erlendis. Getur að líta sýnishorn af því á Mokka. byssuhlaup, svo að skotin hlaupa aiftur úr byssunni, á þann sem skýtur. Það sem helzt má telja mynd inni til kosta er leikur Mickey Spillane, sem er ágætur. Hann er trúlegur, sem óreglusamur þrjótur, sem svífst einskis. — Ferðaspjall Framhald af bls. 8 2. Hættið ykkur aldrei út á Ijósleitu blettina, sem ætíð ein- kenna leirhverasvæði, því að þar er mest hætta á ferðum. Et þið endilega þurfið að gera það, þá kannið fyrir ykkur með staf. 3. Gangið aldrei tæpt fram á brúnir sjóðandi leirpytta þvi að þær eru ætíð varasamar, oftast hættulegar. 4. Leiðið ætíð börnin ykkar á svona svæðum. 5. Gerið ykkur að skyldu að vara þá við hættunum, sem ykk- ur finnast fara ógætilega, eink- anlega ef það eru útlendingar. Er við komum vestur úr skarð- inu aftur svifu ljósir skýjaflókar til norðurs og köstuðu dansandi skuggum á glitrandi vatnsflöt- inn. Við höfðum ekki tíma til að heimsækja Dimmuborgir en stönzuðum hjá Höfða og geng- um upp á höfðann. Þama var áð- ur skilti með tilkynningu frá landeiganda um að leyfilegt væri að fylgja merktum stíg upp á höfðann en frekari umgangur um landareignina óheimill Eitt sinn fór ég þanga'ð upp með hóp og bað alla um að hlýða þessum fyrirmælum. Samt létu 4 farþeg- ar sig hafa það að stelast niður að vatninu án minnar vitundar og er ég spurði þá hversvegna þeir hefðu brotið settar reglur svöruðu þeir glaðklakkalega: „Við urðum að ná í góðar mynd- ir“. Nú var þetta skilti horfið, máske a'ð það hafi verið fjarlægt af einhverjum með svipað inn- ræti. A heimleiðinni var mikið spjallað og dálítið sungið. Svo lögðum við lykkju á leið okkar norður Fnjóskadal og imi Dals- mynni að Laufási, þar sem við skoðuðum gamla bæinn. Hann er nú í umsjá Þjóðminjasafns og þarfnast áðhlynningar, hið ytra. Þetta eru hin reisulegustu bæjarhús í aldamótastíl og mikið af gömlum munum innan veggja. Auk þess er bæjarstæðið óvenju fagurt. Ég vil hvetja fólk til að aka þennan vega því að leiðin er falleg, einkanlega þó inn með Eyjafirði um Víkur og Sval- barðsströnd. Þeir, sem hafa næg- an tíma ættu að bregða sér út í Grenivik og ganga á Þengils- höfða (Höfða). Þaðan er sagt að sé víðast útsýni um Eyjafjörð. Nú var loft or'ðið alskýjað og á leiðinni inn ströndina tók þok- an að læðast á hæstu tinda. En Pollurinn var ennþá lognkyrr og höfuðstaður Norðurlands beið okkar í fjallafaðminum handan hans. Mér varð á í messunni í síð- asta spjalli, hafa hausavíxl á feðgum. Það var Ásgeir Einars- son en ekki sonur hans Jón, sem byggði Þingeyrarkirkju og hann mun hafa staðið traustum fót- um, fjárhagslega eftir átakið. Páll Kolka, fv. héráðslæknir, og fræðimaður, var svo vinsamleg- ur að hringja til mín og fræða mig um þetta og sitthvað fleira. Fyrir það er ég honum þakklát- ur og einnig hans vinsamlegu orð um spjallið. — Roðasdraveiki Framhald af bls. 19 landi. Baða skal nefnda hluti upp úr formalíni, 4%, í 10 mín- útur. Goftt er að skola vel upp úr hreinu vatni að sótthreinsun- inni lokinni. Framkvæmd og eftirlit með sóttvörnum hér á landi er í höndum veiðieigenda og leigutaka veiðivatna. Óþarft ætti að vera að brýna fyrir hlutaðeigendum nauðsyn- ina á að gærta þess vel, að sótt- hreinsun fari fram á tækjum og stígvélum laxveiðimanna, sem hafa verið við veiðar á Bret- landseyjum. Sjálfsagt er að útilofca ekki þann möguleika, að roðsáraveik- iin geti komið upp í laxi hér á laindi. Er því æskilegt, að lax- veiðimenn fylgisit vel með, hvort lax, sem þeir veiða, hafi óvenju- leg sár á roði, og geri Veiði- málastofnuninni aðvart, etf svo er. — Kanter's Teg.: 693 Stærðir: S-M-L-XL Litur: Skintone Allar tegundir atf KANTER’S vörum Laugavegi 59 Sími 1-00-95 TONIGHT iS THE END Í NOTT SEM IEIÐ ÍSLENZKT SUMARKVÖLÐ AN pín Hljómplatan er komin! Hljómplatan með Óðmönnum er komin í hljómplötuverzlanir. Hljómplatan sem beð- ið hefur verið eftir. Á hljómplötunni eru lögin TONIGHT IS THE END, ÍS- LENZKT SUMARKVÖLD, í NÓTT SEM LEIÐ og ÁN ÞÍN. Tryggið ykkur eintak sem fyrst JAMES BOND -*- James Bond 6T Mn FIEMM DMWDK BY JOHH ncUBXY IAN FLEMING 3K" Goldfinger lék af nákvæmni, skekkju- laust. Högg hans voru frábær og hittu oftast í mark. Þegar leikurinn var hálfn- aður var Bond þrem holum undir . . . — Þetta var stórkostlegt högg hjá Gold- finger, þegar hann kom sér upp úr gryfj- — Já. Ég fylgdist með honum. Sjáðu til . . . Hann stökk ofan í gryfjuna — svona — hagræddi kúlunni sinni. Þetta er gamalt bragð og bregzt aldrei . . . — Ég skil . . . — Þakka þér fyrir, Hawker. Réttu mér kylfuna og kúluna. Annar hvor okkar tapar þessum leik og að mér heilum og lifandi, skal það ekki verða ég. Gudbjartur G. Guð- laugsson á Mokku

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.