Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. TfftS. 199t setur sig þegar í stað í sam- íband við Andra Heiðberg, flugmann, sem strax tjáir sig fúsan til starfsins og segir Ragnari að koma öllu efni tfyrix á góðum sfað á jafn- sl'éttu og láta sig svo vita, þegar vel viðri. Tekið skal fnam, að allar aðstæður voru Andra Heiðberg með öllu ókunnar. Að sólarbring liðn- um, er allt efni í girðinguna komð á sinn stað á jafnsléttu ■og þess eins beðið, að flugveð ur yrði. — Leið nú og beið og svo virtist sem veðurguðirn- ir hefðu gengið í lið með ÍMýrarhyrnu og lagst á sveif með henni gegn þeim, sem ætluðu að rjúfa skarð í veldis múr hennar. Elleíu dagar liðu án þess að hægt væri að hefjast handa og var þoka alla dagana að meiru eða minna leyti, nema hvað rofaði •til stund og stund í einu. Var Ragnar í stöðugu sam- 'bandi við flugmanninn, ýmist að segja honum að koma eða aðvara hann, allt eftir því hvernig viðraði hér fyrir vestan. Og loks miðvikudag- inn 14. júlí gerir gott veður, Andri Heiðberg kemur í þyrl- Grundarfirði, 17. júlí. NORÐUR úr hinum hrika- lega Snæfellsnesfjallgarði gengur fram í Eyrarsveit fjall það, sem Mýrarhyrna ‘heitir. Það er hömrum girt á alla vegu og er um það bil 970 metra yfir sjávarmál. Frá ómunatíð hefur fjali þetta valdið bændum miklum búsifjum og nánast verið litið á það sem hverja aðra lands- skuld, að þar færust fleiri eða færri kindur ár hvert. Sem dæmi um það, hvílíklt afhroð sauðfjáreigendur hafa goldið þarna, má nefna, að síðastlið- in tólf ár, hafa farizt þarna á hverju hausti frá 12 til 22 kindur og eru þá aðeins tald- ar þær, sem kenna hefur mátt mark á, er þær funduzt. Gróð Flokkurinn, sem vann við girðinguna. Aldagamalii áþján aflétt jafnvel örla á þeirri skoðun, að Ragnar væri varla með öllum mjalla, að láta sér detta í hug, að hægt væri að stemma stigu við hrapi sauð- ,'jár í Mýrarhyrnu. Nú kemur að því sl. vor, að sýslunofndarmaðurinn og hreppstjórinn í Eyrarsveif, Bjarni bóndi Sigurðsson á Berserkseýri, fer á fund Ragnars og taka þeir tal sam- an um þetta mál. Kemur þar ursældin í fjallinu veldur því að fé sækir svo mjög í kletta þess, gætir svo ekki að sér og er komið í sjálfheldu fyrr en varir og má .sig hvergi hræra. Þrisvar á hverju hausti hafa bændur í nágrenni við þetta fjall orðið að tefla á tvær hætíur við að ná því fé, ssm þar hefur verið, en alltaf orðið að skilja eitthvað eftir, þar eð engum hefur verið : Séð ofan af Mýrarhyrnu. — Ljósm.: Bæring Cecilsson. unni og strax er hafizt handa með flutningana. Það vill Ragnar Guðjónsson láta skýrt koma fram, að framlag Andra til þessa verks hafi verið ómetanlegt og það sé sann- færing sín, að þetta hefði verið ókleift, ef ekki hefði Framhald á bls. 12 gera, er alls um einn og hálf- ur kílómetri og allt efni í hana ásamt verkfærum og út- búnaði mundi vega tæp fjög- ur tonn. Nú detfur Ragnari það í hug, að til þess að þetta mæni takast, væri það eitt ráð að fá í lið með sér þyrilvængju og niður tali þeirra, að hrepp- stjóri felur Ragnari alla fram kvæmd málsins og jafnvel þólt þeir yrðu ásáttir um, að þetta verk hlyti að kosta ekki minna en kr. 100.000.00 og til i sjóði til þessa verks væru til einar hundrað krónur, þá varð sú niðurs'taðan, að Ragn- ar ákvað að freista allra ráða og vinna bug á þessumi erfið- leikum. Fyrir utan það, hversu mikið þetta kostaði, var Ragnari ljó'st, að megin- ■erfiðleikarnir lágu í því, að koma girðingarefni og verk- færum á ákvörðunarstað. Gi’rðing sú, sem hér þurfiti að Þy; i '. íindra Heiðbergs hefur sig til flugs. klei í að komasl að því. Hafa þessar ferðir oft verið hinar giæ raiegus.u og til þeirra að- eins valizt þaulvanir og harð- snúnir klettamenn. Hefur of: stappað nærri að slys hlytus. af í slíkum ferðum og lífs- háski verið búinn þeim mönn um, sem til þeirra hafa valizt. Fyrir allmörgum árum fór Ragnar Guðjónsson, forstöðu maður vinnuheimilisins að Kvíabryggju, að leiða hugann að því í alvöru, hvort ekk. væri mögulegt að stemma stigu við þessari hættu í ei't skipti fyrir öll. Honum var ljóst að hér var bæði um hagsmunamál og ekki síður mannúðarmál að ræða, og datt ýmislegt í hug, sem hér mátti til bjargar verða. Hann talaði um þetta við ná- granna sína og fleiri, en flest- ir töldu fráleitt, að hér mætti nokkra bót á ráða, til þess væru allar aðstæður of erf- iðar og áfram héldu kindurn- ar að farasf. Það heyrðist >' Brattir hamrar Mýrarhyrnu. Unnið að girðingu uppi á fjallinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.