Morgunblaðið - 22.07.1967, Síða 26

Morgunblaðið - 22.07.1967, Síða 26
26 MOROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1967 B-landsliðið vann Færeyinga 2-1 Leikurinn var jafn — Samsetning ísl. liðsins reyndist mjög illa — Færeyingarnir komu á óvart B-LANDSLIÐ íslands sótti ekki gull í greipar Færeyinga í lands- leiknum í gærkvöldi, enda þótt þeir sigruðu með tveimur mörkum gegn einu. Geta Færeyinga kom manni skemmtilega á óvart, og hafa orðið gífurlegar framfarir í knattspyrnunni þar syðra síðan íslendingar sigruðu þá hér heima með 10:0. Um íslenzka landsliðið er það helzt að segja, að vart hefur sézt dauflegra úrvalslið á Laugardalsvellinum, og uppstillingin á liðinu beinlínis afkáraleg. Liðsmenn léku flestir eða all- ir langt undir getu, og er Aonton Bjarnason eini umtalsverði leik- maðurinn, enda þótt byrjunin hjá honum væri slæm. ■ár Gangur leiksins Fyrstu 15. mín leiksins voru tilþrifalitlar nema hvað augljóst var að Færeyingar ætluðu að selja sig dýrt. Þeir voru ávalt fljótari á knöttinn, og oft mátti sjá hjá þeim ágætan samleik. Á hinn bóginn höfðu þeir ekki knatttækni á við flesta íslanding ana. færi, sem er naumlega bjarg að. Nokkrum mínútum síðar bjargar Jógvan Johansen, markvörður, mjög vel á línu skoti frá Skúla. á' Jafnað Loks á 35. min jöfnuðu svo ís lendingar. Skúli fékk knöttinn á hægri vallarhelmingi Færey- inga og gaf vel fyrir á Helga Númason, sem skailaði í mark. Mínútu síðar fær Baldur Schev- ing knöttinn í mjög góðu færi, en skaut yfir. Fleira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik. 3—4 varnarmenn Færeyinga og skaut góðu skoti, sem hinn ágæti markvörður Færeyinga, Jógvan Jóhannsen, réði ekki við. Fleira umtalsvert gerðist- ekki, nema hvað einu sirmi björguðu Færeyingar á línu, og Björn Lár usson skaut framhjá úr dauða- færi. ár Liðin Eins og fyrr segir kom fær- eyska liðið mjög á óvart með getu sinni. Leikmenn liðsins eru allir mjög fljótir og hreifanlegir, og oft ná þeir upp ágætum sam- leik. T.d. í byrjun leiksins náðu þeir hvað eftir annað ágætum upphlaupum með hröðum sam- leik eftir vallarmiðju íslendinga og vissi vörnin í fyrstu ekkert hvað á sig stóð veðrið. Beztu menn Færeyinga voru mark- vörðurinn, Jóhansen, miðvörður Fyrra mark íslendinga, Helgi Númason (annar frá vinstri), skallar yfir markvörð, eftir fal- lega fyrirsendingu Skúla Ágústssonar. — (Ljósm.: Sv. Þorm.) Helgi (nr. 7) berst við Johansen markvörð. náði sér aldrei á strik í öllum leiknum. Eins var með Einar Magnússon. Hann var látinn leika varnarframvörð í stað sóknarframvarðar, sem er hans ®------------------------------- rétta staða. Þetta hafði það að segja að mikil sundrung kom á leik íslenzka liðsins á miðjunni, og gerði allan samleik liðsins mjög óákveðinn. Gligoric vann Larsen — en Friðrik gerði jafntefli við Kotfnauer í SJÖUNDU umferð skákmóts- ins í Dundee gerði Friðrik Ól- afsson jafmtefli við Kattnaueir frá Englandi eftir aðeinis 17 leiki. í skák Gligoric ag Lar- sens urðu miklar stimpingar á taflborðiiimu oig lauk þeim svo, að Larsiein giafst upp eftir 47 leiki. O’Keilly vann Wade en skák Pen roses og Pritcheitts fór í bið. í sjöttu umíerð vann Friðrik Wade, Lansen vann Kottnauer, Gligaric og Penrase gerðu jafn- tefli, em skák Davieis ag Prirtsc- hetts fór í bið. Biðskák Koittnauers og Gligor ic úr fimmtu umferð er ennþá ólokið. Friðrik er enn efstur með 5 vinninga. Gligoric 414 og biðsk., Larsen 4%, Penrose 3% og bið, O’Keilly 3%, Kottnauer 2% og bið, Pritdhiett 1 og 2 bið, Davie y2 og bilð og Wade o vinning. T vö ágœt íslands met sett í sundi Sigrún Siggeirsdóttir og Cuðmunda Cuðmundsdóftir settu met Það voru Færeyingar sem skoruðu fyrsta markið, og kam það á 17. mín. Hægri innherj- inn, Andreas Michelsen, lék mjög skemmtilega á tvo varnar leikmenn íslands og skoraði framhjá Sigurði, sem kom út úr markinu. ■ Við þetta mark færðist of- urlítill kraftur í íslenzka lið- ið, og um mínútu síðar á Skúli Ágústsson skot úr opnu , HANDKNATTLEIKSMÓT ís- lands utanhúss hófst í Hafnar- firði í gærkkvöldi. Leikið er á malbikuðum velli við Lækjar- skólann. íslandsmeistarar FH sigruðu ÍR með yfirburðum 39 mörk gegn 23. Það var aðeins fyrstu 10 mín, sem ÍR hélt í við hina hörðu FH-inga. ÍR skoraði fyrsta mark leiksins, FH jafnar og ÍR kemst í 2—1, en FH jafnar aftur og stuttu síðar stóðu leikar 7—3 Deyfðin eykst Síðari hálfleikur var ennþá daufari -en hinn fyrri og tilþrifa- minni. Færeyingarnir voru enn sem fyrr miklu frískari en ís- lendingarnir, en upphlaup þeirra voru þó ekki tiltakanlega hættu- leg og strönduðu flest á Antoni. Sigurmark íslendingana kom a 8. min. Baldur Scheving lék með knöttinn upp vallarmiðju að vítateig, þar sem hann lék á fyrir FH. Geir Hallsteinsson skoraði 9 mörk, Páll Eiríksson 8 og Auðunn Óskarsson 7. 1 seinni leiknum sigruðu Hauk ar Val með 27 mörkum gegn 21 í mjög skemmtilegum leik, þar sem liðin skiptust á að leiða. Haukar höfðu betra úthald og juku bilið í 6 mörk á síðustu mín útunum. Þórarinn Ragnarsson skoraði 7 af mörkum Hauka. Mótið heldur áfram n.k. þriðju dagskvöld. inn Jóensen, Thordur Holm, h. framvörður og h. innherjinn Andreas Michelsen. íslenzka liðið var ákaflega ó- samstillt og mikil deyfð yfir leik þess. Þeir hafa án efa talið sig- urinn unninn áður en á hólminn var komið, og hefur það vafa- laust haft áhrif á leikinn. Upp- stillingin á liðinu hefur þó senni lega haft meira að segja, en hún var vægast sagt furðuleg. T.d. sú ákvörðun að láta Þórð Jóns- son, einn af okkar beztu fram- vörðum leika innherja og tengi- lið gerði það að verkum að hann í FIMMTU umferð skákmótsins í Salgotarjan í Ungver j alandi hafði Ingi R. Jóhannsson svart gegn ungverska stórmeistaran- um Haag og fór með sigur af hólmi. Eins og frá hefur verið sagt hér í blaðinu gerði Ingi jafn tefli við dr. Paoli frá Ítalíu og TVÖ ÍSL. sundmet voru sett af kornungu sundfólki í fyrrakvöld Hefur sundfólkið fengið leyfi til æfinga í nýju lauginni í Laugar dal og þar var efnt til innan- félagsmóts, og metin sett. Sig- rxin Siggeirsdóttir Á. setti met í 200 m. baksundi, synti á 3:54.1 en eldra metið átti Hrafnhildur Guðmundsdóttir og var það 3:01.6. Guðmunda Guðmundsdóttir Damjanovich frá Sovétríkjun- um í fyrstu tveimur skákunum, tapaði fyrir Pietzseh frá A- Þýzkalandi í þriðju umferð og gerði jafntefli við ungverska stórmeistarann Bilek í þeirri fjórðu. Ingi hefur því hlotið 2 ‘/2 v. eftir 5 skákir. Selfossi setti met í 400 m. skrið sundi á 5:22.2 en eldra metið 5:27.4 setti Hrafnhildur Kristj- ánsdóttir á nýafstöðnu íslands- móti — svo framfarirnar eru örar. í öðrum greinum á sama móti vann Leiknir Jónsson Á. 200 m. bringusund á 2:49.6. Guð mundur Gíslason synti 100 m. skriðsund á 1:00.4 og Gunnar Kristjánsson SH á 1:02.5. Ing- unn Guðmundsdóttir Selfossi (systir Guðmundu) synti 100 m. skriðsund á 1:09.6 Eiríkur Bald ursson Æ sigraði í 200 m. skrið sundi á 2:28.8 og Guðm. Þ. Harð arson Æ í 400 m. skriðsundi á 4:59.0. Árangur methafanna er mjög góður. Sigrún hefur áður marg bætt metið í 100 m. baksundi, en eykst nú ásmegin. Guðmunda hefur sýnt gífurlegar framfarir — og þetta verður áreiðanlega ekki hennar eina met. Haukar - Valur 27-21 Ingi vann ungverskca stórmeislarann Haag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.