Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1987 BILALEICAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDU M MAGNIÍSAR j»K!PHOLT»21 SÍMAR 21190- eftirlokun sim» 40381 Hverfisgötu 103. Sími eftir tokun 31160. íTtla BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 1L Hagstætt teigugjald. Bensín innifalið • leigugjaldl Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun .14936 og 36217 SPARIfl TÍMA OG FYBIRHOFN * /——'BllAlflKAft RAUOARÁRSTlG 31 SÍMI 22022 Flest til raflagna: Raf m agnsvörur Heimilstæki ÍTtvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði) Bilreiðasölu- sýning í dug Moskwitch, árg. ’63, ’66. Renault 8, árg. ’65. Rambler Ambassador station, árg. ’59 kr. 85 þús. Sommer, sendiferðabíll, árg. ’66, greiðist með fasteigna- tryggðum bréfum. Volkswagen, árg. ’63, ’66. Volvo Amazon, árg. ’63, sam- komulag, fasteignatryggð bréf. Consul Cortin, árg. ’64, nýr mótor. Rambler Classic, árg. ’65. Útb. 80 þús. Landrcrver benzín, árg. ’66, fallegur bíll ásamt tugum af ýmsum gerðum. Komið, skoðið, gerið góð kaup Leiðrétting við leið- réttingu Jakob Ó. Pétursson skrif- ar: „Akureyri, 20. júlí 1967. Góði Velvakandi! Þakka birtingu á skrifi mínu um vísu Árna Böðvarssonar, og þó með ærnum semingi, þar sém laumað hefur verið í hana villu, sem ekki er frá mér kom- in, sbr. athugun á afriti bréfs- ins, en ekki var ætlun mín að i ferðahandbúkinnTIru ^ALLIR KAUPSTADIR DG KAUPTÖN A LANDINU m FERDAHANDBÓKINNI FYLGIR HIÐ4> NÝJA VEGAKORT SHEll Á FRAM- LEIDSLUVERDI. ÞAÐ ER í STQRUM &MÆLIKVARÐA, Á PLASTHUDUDUM PAPPÍR DG PRENTAÐ í LJÓSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600^ STAÐA NÖFNUM leiðrétta rangt með farna vísu með annarri rangfærslu. Þriðja ljóðlína er svo: Leiðin eftir Langadal (ekki ,,yfir“), og óska ég eindregið leiðréttingar á þessu, áður en þú birtir bréf vísnafróðra manna um mina rangfærslu á vísunni. Það er mikil áhætta að senda dagblöðum stökur, því að villum er þar mjög innan- gengt. Eftir síðustu koisningar sendi ég þér þrjár stökur, er í urðu 3 villur, eins svo, að vís- an varð einn óskapnaður. Nennti þó ekki að senda leið- réttingu, enda kannske fáir lesið framleiðsluna, sem ég a.m.k. vona. Vinsamlegast, Jakob Ó. Pétursson". — Velvakandi getur tekið undir þau ummæli Jakobs, að einkenniiega erfitt er að koma vísu óbrenglaðri á prent. Það er með kvíðnu hugarfari, sem Velvakandi sendir vísur til setningar í dálka sína, enda er reynsla hans í þessum efnum næsta dapurleg. Þá er Jakob beðinn afsökunar á því, hve illa tókst til með vísur hans þrjár hér um daginn. En hér kemur annað bréf um Langadalsvísuna: Er vísan snæfellsk eða húnvetnsk? Jón Árnason, fyrrv. bankastjóri, skrifar: „Velvakandi góður! Eftirfarandi vísur lærði ég ungur, og var mér sagt, að þær væru eftir Guðmund sýsluskrif ara Einarsson. Hefi ég aldrei heyrt annað. Ætti ég ekki, vífaval, von á þínum fundum, leiðin eftir Langadal löng mér þætti stundum. Víða fara seggir á sveim og sóa tímans arði. — En á endanum komast allir heim upp að Geitaskarði“. BORGARTUNI 1 Símar 18085 og 19615. Hreínlætistæki H. BENEDIKTSSON. H F. Sudurlandsbraut 4 H. B E N E D I KTSSON, H F. Sudurlandsbraut 4 Sími 38300 -Ar Rukkarar í Vagla- skóg* „Heiðraði Velvakandi! Mig langar til að segja frá at- viki, er henti mig og fjölskyldu mína á ferðalagi okkar um Norðurland. Veit ég, að fleiri ferðamenn hafa sömu sögu að segja, og eru þeir óánægðir ekki síður en ég. Sl. sunnudag, þann 16. júlí, ók ég frá Akureyri með fjöl- skyldu mína austur á bóginn, og hugðumst við æja í Vagna- skógi um hádegisbil og njóta þar veðurblíðunnar og snæða nesti okkar. Er við komum að hliði skógarins, voru þar fyrir nokkrir verðir, sem stöðvuðu okkur og kröfðust þess, að hver og einn greiddi kr. 100.00 sem aðgangseyri að skemmtun, er halda átti þennan dag í einu rjóðri skógarins á vegum Skóg- ræktarfélags S.-Þingeyinga. Nú var það alls ekki ætlun okkar að tefja svo lengi, að við gætum notið þessarar skemmt- unar, en „dyraverðirnir“ sögðu það engu máli skipta. Við lét- um undan þessum fégráðugu mönnum, m.a. til að koma í veg fyrir vonbrigði hjá börnunum, og máltíðin varð dýrari en í veitingahúsi! Eftir þetta atvik vöknuðu hjá okkur spurningar, sem við biðj um rétta aðila um svör við. Liggur ekki þjóðvegur um Vaglaskóg til bæja austan Fnjóskár? Og ef svo er, hvað- an höfðu þessir menn þá heim ild til að taka gjald af þeim, sem um veginn fóru á tímabil- inu frá kl. 13—18 þennan dag? Er ekki skynsamlegra í slík- um tilfellum að afmarka skemmtisvæðið og leyfa ferða- mönnum að njóta þes>sa fagra og vinsæla umhverfis ókeypis eftir sem áður? Eða verður það e.t.v. svo í framtíðinni, að ferðamönnum verði gert að kaupa sig inn á fegurstu svæði landsins, svo sem Þingvelli, Ásbyrgi o.fl. slíka staði? Með þakklæti. Ferðalangur". Velvakanda þykir þetta fá- heyrð ósvífni, og hefði auðvit- að verið réttast að hringja til sýslumanns eða fulltrúa hans og láta stöðva þessa gjaldtöku. Hafi „Ferðalangur" geymt kvittun fyrir greiðsluna, finnst Velvakanda einsýnt, að hann geti endurheimt féð úr hendi þeirra, sem þarna héldu skemmtun. En voru þetta nú örugglega menn frá Skógrækt- arfélagi Suður-Þingeyinga? Hafa þetta ekki bara verið klækjarefir, sem prettuðu fé út úr ferðamönnum? Svipuð atvik hafa gerzt hér í Reykja- vík að undanförnu. Með sama rétti gætu þeir, sem halda úti- skemmtanir í Engidail á leiðinni til Hafnarfjarðar, krafizt gjalds úr hendi allra vegfarenda. I Ð IM O IVIODS leika frá 9-2 Komið tímanlega, síðast seldist upp. ©piu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.