Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 29. JÚLÍ 1967 27 23 þús. íslendingar fóru utan '66 Þriðju Ferðamálaráðstefnunni lokið Schröder fer ekki til Bandaríkjanna NÝLOKDE) er nú þriðju ráð- stefnu Ferðamálaráðs og hefur fundargerð ráðstefnunnar verið gefin út. Fyrsta ráðstefna Ferða- málaráðs var haldin á Fingvöll- um 1965, önnur ráðstefnan á Ak- ureyri ári síðar, en sú þriðja, sem er nýlokið, var haldin í Reykja- vík. Ferðamálaráð var stofnað 1964 og hefur Lúðvík Hjálmtýs- son verið formaður þess frá upp hafi. Þessa síðustu ráðstefnu sóttu um 90 manns, en til ráð- stefnunnar voru boðaðir allir þeir sem hagsmuna eiga að gæta af ferðalögum og áhuga hafa á slíku. í Ferðamálaráð er kosið á þriggja ára fresti og hefur kosn- ing í annað sinn nú nýfarið fram. Tjáði Lúðvík Hjálmtýsson fréttamönnum í gær, að kosning hefði verið lítið breytt frá því, sem áður var og að í ráðinu yrðu því næstu þrjú árin mikið til sömu menn og hefðu verið sl. þrjú ár. Átta aðilar tilnefna menn í Ferðamálaráð: Eimskipa félag íslands, fulltr. Sigurlaugur Þorgilsson; Loftleiðir, fulltrúi fulltr Ágúst Hafberg; Ferðafélag íslands, fulltr. Lárus Ottesen; Flugfélag íslands, fulltr. Birgir Þorgilsson; Loftleiðir, fulltrúi Sigurður Magnússon; Ferðaskrif- stofa ríkisins, fulltr. Þorleifur Þórðarson; Samband veitinga- — Segja íyrir um eldgos Framhald aif bl)s. 28 mun, en árangurinn er yfirfærð- ur á filmu, sem hægt er að fram- kalla á venjulegan hátt. Mynd- irnar verða ekki í réttum hlut- föllum, eins og við venjulega myndatöku — en þó þannig, að ljóst má greifta landslagið. Hita- mismunurinn kemur fram sem mismunandi dökkir litir á film- unni. Einn bandarísku vísinda- mannanna, dr. Jules Friedman, segir að þeir hafi eitt sinn flogið yfir Surtsey skömmu eftir gos — og þá hafi hitinn verið svo mik- ill, að hann fór.yfir það svið, sem infrarauðu mælingarnar náðu til, svo að ekki kom fram á mynd- inni annað en hvítur blettur. Átta dögum síðar gerðu vís- indamennimir mælinga.r á Surts- ey af jörðu. Mælingarnar og myndatökurnar úr geimnum annaðist veðurhnötturinn banda ríski Nimbus II, sem fór yfir eyna í fyrsta sinn daginn eftir gosið og síðan sjö sinnum — og tók myndir í hvert sikipti. Jón Jónsson gat þess, að vís- indamennirnir hefðu m. a. flogið að nóttu til yfir Eyjafjörð, öskju, Kvertofjöll, Mývatnssvæði og Þeistareykjasvæðið, sem þá hafði nýlega breytt sér. Á myndum, sem þarna voru teknar, komu hitasvæðin mjög vel fram og hitamismunurinn — mátti til dæmis sjá þar hvern einasta læk, sem rennur í Eyjafjörð. f fréttinni frá Washington seg ir, að visindamenn geri sér vonir um, að þessar þrívíðu athuganir — og ný og fullkomnari tæki, sem geta spannað allt rafsegul- sviðið — muni gera það fært að segja með fullri vissu fyrir um eldgos. Það geti komið mörgum þjóðum að miklu gagni — m.a. fslendingum, sem lifi í óþægi- legum skugga eldfjallanna Heklu og Kötlu, sem séu því hættulegri en Surtsey sem þa.u eru í land- inu sjálfu. Þess er og getið, að áður hatfi svipaðar tilraunir ver- ið gerðar við Kileauea-eldfjallið á Hawaii og stöðugt sé fylgzt með því — en þessar athuganir á íslandi hafi verið nýr áfangi í eldfjallarannsóknum. Jón Jónsson, jarðfræðingur, gat þess að lokum, að bandarísku vísindamennirnir hefðu verið einhverjir samvinnuþýðustu menn, sem hann hefði átt skipti við — og þeir væru boðnir og búnir að láta íslendingum í té allan árangur rannsókna sinna. og gistihúsaeigenda, fúlltr. Pétur Daníelsson; Félag íslenzkra ferða skriifstofa, fulltr. Geir Zoega. Vara formaður Ferðamálaráðs er Al- bert Guðmundsson, ræðismaður. Eru formaður og varaformaður skipaðir af samgöngumálaráð- herra. Lúðvik Hjálmtýsson tjáði fréttamönnum, að Ferðamálaráð héldi fundi vikulega, þar sem ferðamál væru rædd á breiðum grundvelli. Gerir ráðið m.a. tillög ur til ráðstöfunar um lánveit- ingu úr Ferðamálasjóði. Ferða- málaráð fékk við stofnun þess 1964, 20 miUj. kr. frá ríkinu til lánveitinga til 15 ára auk 1 mlllj. á ári og óendurtoræft. Nýlega var samþykkt með lögum að hækka þessa uppihæð um helming, þannig að í framtíðinni verður lántökuheimild til handa sjóðn- um 40 millj. Hefur Ferðamálaráð mælt með láni til 28 aðila frá upphafi. Úr sjóðnum hafa verið lánaðar 22 millj. kr., þar af 3,3 í Reykjavík, en 18,7 út á land. Hefur þetta lán farið í fram- kvæmdir við hótelrekstur, m.a. til byggingar á hinu nýja og — Vopnaviðskipti Framhald af bls. 1 stöðu“ gegn leiðsögu Mao Tze- tungs. Menn líta svo á, að sjálfs- gagnrýni Liu Shao-chis, forseta, á dögunum, — sem yfirvöldin í Peking segja „svikna“ — hafi verfð merki til stuðningsmanna hanns um að láta til skarar skríða á ný í Wuhan. 1 vikunni 9.—15. júlí fóru tveir helztu leiðtogar menning- arbyltingarinnar til borgarinnar Wuhan, sem er við Jangtse, til þess að segja stuðningsmönnum Maos þar og miðstjóm menning- arbyltingarinnar fyrir verkum. Menn þessir voru Hsiet Fuchin, aðstoðarforsætisráðherra, sem jafnframt fjallar um opinber ör- yggismál innanlands og Wang Li, leiðtogí byltingarráðsins í Peking og varaformaður menn- ingarbyltingarnefndar hersins. Blaðíð Wehn Hui Pao í Shanghai segir um þetta: „Fáeinir flokks- menn, sem gengið hafa inn á braut kapítalismans, gerðust svo vitfirrtir að voga að hvetja íhaldssöm samtök til þess að yf- irheyra með óiöglegum hætti, slá, slást gegn og móðga félagana Hsiet Fuchin og Wang Li. Þetta var hið alvarlegasta pólitíska misferli." Fréttaritarar í Peking telja, að blaðið eigi þarna við aðgerðir yfirmanns hersins á Wuhan- svæðinu, Chen Tzaods og hins pólitíska samstarfsmanns hans, Wang Jenchung — þess hins sama, er synti ásamt Mao yfir Jangtsefljót í júlí í fyrra, svo sem frægt varð. Menn eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að átökin í Wuhan hafi náð svo langt, að herdeild- ir frá báðum hinna stríðandi aðila eigist þar við. Stuðningsmenn Maos hafa lýst því yfir, að þeir vilji gjarna fara að fyrirmælum Maos um að berjast „með skynsemi og for- tölum en ekki nauðung og vald- beitingu" — „en“, segja bylt- ingarmenn í Shanghai — „við munum ekki taka okkur penna í hönd, þegar misindismenn grípa til vopna, til þess að kúga byltingaralþýðuna. Við munum líka taka okkur vopn í hönd og berjast unz þeir leggja niður vopnin“. Hugsanlegt er, að Lin Piao hafi ætlað sem aðvörun ræðu, er hann hélt fyrir nokkrum dög- um — en þar sagði hann m. a., að riflunum, fallbyssunum, her- skipunum og flugvélunum, sem „við höfum fengið hjá okkar mikla leiðtoga Mao“ yrði beitt til þess að berja niður alla óvini, bæði heima og erlendis „— svo að við megum þar með tryggja hið volduga alþýðueinveldi vort“, eins og þar sagði. glæsilega htóteli í Höfn í Horna- firði, til stæktounarinnar á hótel- inu í Reynihlíð við Mývatn og Varðborg á Akureyri. Tjáði Lúð vík fréttamönnum, að þess mætti vænta, að hótelbyggingar færu að rísa víðar um landið, m.a. væri búið að gera teikningu á hóteli á Húsavík og Seyðisfirði. Hafa ráðinu borizt umsóknir um lánveitingu frá 80 aðilum og ef fullnægja ætti þeirri eftirspurn þyrfti lánveitingin að nema 100 þús. Ferðamálaráð hefur ferðazt um landið og kynnt sér hótel- rektsur. Sl. tvö ár fór það um Norður- og Austurland, en í sum ar mun það fara um Vestur- land. í fundargerð Ferðamálaráð- stefnunnar segir að á sl. ári hafi nær 44 þúsund ferðamenn kom- ið til landsins, en rúmlega 23 þús. íslendingar farið utan. Ættu þessar tölur að lofa góðu hvað hagstæðan gjaldeyrisjöfnuð snert ir. En því er nú á annan veg farið. Samkvæmt skýrslum gjaldeyriseftirlits bantoanna eru tekjur af heimsóknum erlendra ferðamanna skráðar 94.5 milljón ir en veittur gjaldeyrir fslend- ingum til utanferða 320 milljón- ir. Á árunum 1950—65 jókst ferðamannastraumurinn til fs- lands um 558,9%. Á árinu 1965 —6 varð aukningin 20,28%. Steinkista frá brons- og Járnöld Kristianstad, 28. júlí. NTB. Steinkista frá brons- eða járn- öld hefur fundizt við fornleifa- rannsóknir í Gudahagen í Næ- sum, um 5 km norðaustur af Kristianstad. f kistunni lá beina- grind af óvenju stórvöxnum karlmanni. Kistan er mjög sterk- leg, kölkuð að innan. í Guda- hagen hafa fundizt ýmsir aðrir merkir munir. RISIN er deila milli Félags raf- virkjameistara og Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar út af meðferð á tilboðum í raflagnir í íbúðir í Breiðholtshverfi og hafa rafvirkjameistarar í bréfi til nefndarinnar krafist skýringa á þeim ummælum Jóns Þorsteins- sonar, formanns Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar, í einu dagblaðanna, að öll tilboð í raflögn íbúða í Breiðholtshverfi hafi verið of há. Telur félagið að í ummælum formanns nefndarinnar felist al- varleg ákæra á hendur þeim rafverktökum, er tilboð gerðu í fyrrgreindar raflagnir, og nauð- syn að fá öruggar sannanir, ef um ósæmileg auðgunaráform hefur verið að ræða. Segir enn- fremur í bréfinu, að ef nefndin hafi etoki undir höndum gögn, er sanni þetta óumdeilanlega, sé krafist, að hún skýri frá því opinberlega í blöðum og útvarpi, en að öðrum kosti verði óskað eftir opinberri rannsókn á máls- meðferð allri, svo að hægt verði að fá úr því skorið hvort full- yrðingar nefndarinnar fái stað- izt. Morgunblaðið hefir leitað uah- sagnar formanns Framikvæmda- nefndar byggingaráætlunar og formanns Félags löggiltra raf- virkjameistara. Fara ummæli þeirra hér á etfir: Árni Brynjólfsison, formaður F.L.R.R. sagði: — Þegax sjö verk takar hafa lagt í mikinn fcostn- að við samningu og útreikninga tilboðanna, sem ég álít að hafi verið gerðir af samvizkusemi og vandvirkni, finnst okkur varla fært á því, að Framkvæmdainefnd Bonn, 28. júlí — AP GERHARD Schröder, landvarna ráðherra V-Þýzkalands, hefur hætt við fyrirhugaða för sina til Bandaríkjanna, að því er til- kynnt var í Bonn í dag. Ætlunin var, að Schröder færi til Bath í Maine 11. ágúst til þess að vera þar við, er hleypt væri af stokkunum skipi, sem þar er verið að byggja fyrir vestur-þýzka flotann og búið verður flugskeytum. Karl Car- stens ,þriðji hæst setti maður landvarnaráðuneytisins, fer í stað Schröders. Búizt hafði verið við, að Merkur beinafund- ur Svia Trelleborg, 28. júlí. NTB. Menn, sem vinna að vegalagn- ingu skammt frá Trelleborg, hafa komið niður á f jórar beinagrind- ur manna, sem væntanlega hafa komið frá Jerúsalem, að því er fornleifafræðingar sænskir segja. Telja þeir þennan fund styðja þá tilgátu, að á suðurströnd Sví- þjóðar hafi verið tiltölulega stór byggð tveimur öldum áður en tímatal byggðar hefst í Svíþjóð. Beinagrindurnar eru sennilega af karlmönnum. Þær lágu þétt sam- an og hafa varðveizt vel. Snjor a Jökuldals- heiði ÖKUMAÐUR, sem fór í gær frá Egilsstöðuim til Húsavítour, skýrði Mbl. svo frá í gærtovöldi, að vegurinn á leiðinni hefði verið mjög blautur, en þó sæmilega fær. Talsverður snjóskafl hefði myndazt á JötouldáLs'heiði á háls inum austan við Sænautarvatn. in afgreiði öll tilboðin þannig, að öll séu þau of há, án þess að fyrir liggi noktorir útreikningar að svo sé. Þess vegna er þetta bréf til nefndarinnar tiltoomið. Jón Þorsteinsson, formaður Framkvæmdanefndar byggingar áætlunar, sagði að bréfi félags rafvirkjameistara hefði verið svarað í gær. Væri þar í fyrsta lagi mótmælt, að nofctour ákæra uim ósæmilega auðgunarstaxf- semi fælist í því að hafna öl'l- um tilboðunum. Það væri ákaf- lega eðHlegt og heilbrigt, að til- boð væru mismunandi há, því að verktakar hefðu að sjálfsögðu mismunandi getu og aðstöðu til að vinna slík verk. Þarna hefði verið um sjö mismunandi verð að ræða, en nefndin leyfði sér að hafa áttuindu sitooðunina. Því hefði ölluim tilboðunum verið hafnað, og væri slíkt ekki eins- dæmi. Jón sagði, að á hinn bóg- inn hefði nefndin talið eðlileg- ast, þegar etoki þótti fært að taka neinu tilboðanna að leita samn- inga við lægstbjóðanda, og væru þeir vel á veg komnir. Jón sagði ennfremur, að í svar bréfinu hefði nefndin boðað stjórn félags rafvirkjameistara til fundar við sig í næstu vitou til að skýra málið. Ef deila þessi leysist ekki með þeirn hætti kvað Jón nefndina reiðubúna til að láta opinbera rannsókn fara fram og taka þátt í kostnaði sem af henni hlytisit. Að endingu sagði Jón, að fróð- legt væri að heyra álit stjórnar F.L.R.R. á tilboðúnum — hvort hún teldi þau öll eiga rétt á sér, eða hvort aðeins hluiti þeirra væri of hár. Schröder færi einnig til Washing ton til þes að ræða við ráða- menn þar. Nú segir landvarna- ráðuneytið í Bonn, að han ætli að nota næstu vikur til þess að ræða við Kurt Kiesinger, kanzl- ara, um fjárveitingar til land- varna á næstu fjórum árum. Kiesinger fer síðan til Washing- ton 15. ágúst og ræðir við John- son, forseta Bandaríkjanna og fleiri ráðamenn. — Kynþáttaóeirðir Framhald af bls. 1 um nú en sjö til viðbótar í ó- eirðum í öðrum borgum Bandaríkjanna á sama tíma. Johnson forseti hefur boð- að sérstakan bænadag á sunnudag og verður beðið í kirkjum Bandaríkjanna fyrir „reglu og sáttfýsi“ með mönn um. Forsetixm mun halda fund á morgun, laugardag, með nefnd þeirri er skipuð hefur verið til að kanna or- sakir og úrbót óeirða sem þeirra er geisað hafa í Banda ríkjunum undanfama viku. Enda þótt nú hilH undir lbto kynþáttaóeirðanna, að því er menn vona og þeim virðist sem næst lokið í Detroit, berast enn fregnir um uppþot víða aðv m.a. frá höfuðborg New York-ríkia, Albany, frá Philadelpthia, þar sem borgarstjórinn, James Tate, hefur lýst yfir neyðaráistanidi, og frá höfuðborg KaliÆorníuríkis, Sacramento. f Ohicago gera yfir- völd nú ráðstafanir tH þess að bæla niður allar óeirðir þegair í byrjun og Richard Daley, bongar stjóri, hefur kunngert að tafar- laust verði gripið tH sfcotvopna, ef lög og réttur séu í veði. í Al- bany fóru ungir blöktoumenn um götur og rændu verzlanir áður en vopnað lögreglulið kom þar að og í Sacramento var kveitot i á yfir 20 stöðum aðfaranóitt föstu dags. Þá berast einnig fregnir um ókyrrð frá Springfield í Ohio og Waterbury í Connecti- cut. í Detroit var borgarstjórinn, Jerome Cavanagh, á ferð í bif- reið sinni og kom þá allt í einu þar sem dundi á bifreiðinni skot- hríð úr báðum áttum og voru leyniskyttur öðru megin bifreið- arinnar en lögreglulið hinum megin. Borgarstjórann sakaði ekki. George Romney, ríkisstjóri i Michigan, sagði í dag að enn væri of snemmt að segja að lokið værd að fullu óeirðun.um í Det- roit en kvað ástæðu til að ætla að lögreglumenn og aðstoðarlið þeirra hefðu þar nú öll tögl og hagldir. Romney sagði tjón á mannvirkjum I borginni metið á 5Q0 milljóndr dollara. Fréttir frá Washington herma að mikH ókyrrð ríki þar með blökkumönnum, sem eru 60% borgarbúa, og segja kunnugir að ekki þurfi þar mikinn neista til að úr verði mikið bál. Yfirvöld í borginni og leiðtogar hófsamari rnanna innan réttindabaráttu- hreyfingar blökkumanna leggja nú mikla áherzlu á að höfuðborg Bandaríkjanna verði forðað frá þeim örlögum að verða næsti vettvangur kynþáttaóeirðanna, sem farið hafa eins og eldur í sinu um gjörvöll Bandaríkin síð- ustu vikurnar. George Wallace, fyrrverandi ríkisstjóri í Alabama og maður kunnur fyrir aðstoilnaðarstefnu sína í kynþáttamálum, átti að flytja ræðu í Washington í dag, en hætti við það er ljóst þótti að koma haris til Washington myndi ef til viU auka spennu þá sem nú ríkir í borginni. Wallace er enn talinn ríkisstjóri í Alabama í raun og veru, þótt svo eigi að heila að það sé eiginkona hans, Lurleen, sem tH þess var kjörin við síðustu ríkisstjórakosningar, er maður hennar mátti ekki bjóða sig fram á ný. DEILT UM TILBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.