Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 11 Þjóðhátíðargestir Tilkynning frá lifandi fiska og náttúru- gripasafni Vestmannaeyja, Heiðavegi 12. Safnid er op/ð jbjóðhátíðarvikuna frá mánudegi 31/7 til fimmtudagsins 3/8 kl. 5 til 7. Safnvörður, Friðrik Jensson. Hann gleymdi að fá sér PÓLAR-rafgeymi áður en hann fór í sumarleyfið. Heildsölubirgðir: GUÐMUNDUR JÓNSSON VARIZT Nökkvavogi 15 — Sími 3-2859. ^ EFTIRUKIIMGAR Lausar stöður við álverið í Straumsvík íslenzka Álfélagið h.f. óskar að ráða til sín fólk í eftirfarandi stöður: 1. Ungan mann til bókhalds- og skrifstofustarfa. 2. Skrifstofumann vanan innflutnings- og tollaafgreiðslumálum. 3. Vélritunarstúlku til að annast enskar og íslenzkar bréfaskriftir. 4. Stúlku til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. 5. Ungan mann til að annast útréttingar og sendistörf. Þarf að hafa minna ökumannspróf. 6. Ungan aðstoðarmann á skrifstofu til að annast ljósprentun á teikning- um. 7. Lagermann til að annast móttöku, eftirlit og afgreiðslu á vörum í pakk- húsi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 8. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu vorri, Strandgötu 8—10, Hafnarfirði, sími 52365. íslenzka Álfélagið h.f. ÞRIGGJA DAGA ÞJOÐHATÍÐI EYJUMRFóJágúst Flugfélagið veitir 25% afslátt af fargjöldum til Vestmannaeyja í tilefni af Þjóðhátíðinni 4-6 ágúst. FLJÚGIÐ MEÐ FLUGFÉLAGINU Á ÞRIGGJA DAGA ÞJÓÐHÁTÍÐ í EYJUM Knattspyrnufélagið Týr Flugfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.