Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 9

Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 9 Vegna sumarleyfa verður lokað frá 29. júlí til 20. ágúst. Geymslu- hólf opin á venjulegum tíma. Sænsk- íslenzka frystihúsið. Get tekið að mér að leysa inn erlendar vörusendingar með heild- söluálagningu. Tilboð merkt: „2505“ sendist afgr. Mbl. SOKKARNÍR sem sameina alla góða kosti með langri endingu, hóflegu verði og nýjustu tízku- litum. ÍSABELLA—REGINA SOKKAR eru búnir til úr nýrri, gerð af vandaðasta Perlonþræði, er sameinar mýkt og fegurð með óvenjulega langri endingu. Beztu sokkakaupin á markaðnum. Verð kr. 34.00. — Fást í næstu búð. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. Hf. Litkvikniyndatökur fyrir almenning. Ódýrar ferðakvik- myndir í litum Festið minnisstæða atburði á filmu. Notið þjón- ustu okkar, látið okkur taka ferðakvikmynd fyrir yður. Ódýrar litkvikmyndir sem allir geta veitt sér. Tökum einnig litkvikmyndir af giftingum, skírnar- athöfnum, afmælum o.s.frv. Förum hvert á land sem er Vinsamlegast pantið með góðum fyrirvara. LINSAN S.F., sírni 50036. Síminn er 21300 Til sölu og sýnis 29. Embýlishús af ýmsum stærðum og 2ja— 8 herb. íbúðir í borginni, sumar sér og með bílskúr- um. Einbýlishús og 3ja-6 herb. sér hæðir með bílskúrum í fok- heldu ástandi og margt fl. Höfum kaupanda að góðri 7— 8 herb. íbúð í borginni. Höfunt kaupanda að nýrri 4ra —5 herb. nýtízku íbúð í borginmi. Höfum kaupanda að nýrri 3ja —4ra herb. íbúð á 1. hæð í borginni. Góð útb. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Sími 24300 íbúðii óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og eimbýlisihúsum. Útborgun 200—1500 þús kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221 Til sölu Við Hjarðarhaga 5 herb. rúmgóð og vönduð hæð, bílskúr. Við Rauðalæk 2ja herb. íbúð nýleg, sólrík, góðar svalir. Við Álfhólsveg 3ja íbúða hús í smíðum, allt sér á hverri hæð, bílsikúr. Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. (iuðiór>‘ p ■» hrl Þorsteinn Gcf^ion, hdl. helgi Olatssor sölustj Kvöldsími 40647 Til sölu 4 herb. íbúð á 1. hæð við Stóraegrði. Útborgun kr. 756 þús. Áhvílandi lán kr. 496 þús. Heildarverð kr. 1250 þús. Sími 81926. FÉLAGSLÍF Farfuglar, ferðamenn. Á sunnudaginn verður geng ið á Geitlandsjökul. Farið frá bifreiðastæðinu við Arnarhól kl. 9,30. Tvær ferðir um Verzlunar- mannahelgina. Þórsmörk og Eldgjá. Upll. í skrifstofunni frá kl. 3—7 daglega. SAMKOMUR Almeimar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun sunnudag að Austur- götu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f. h. að Hörgshlíð 12, Rvk kl. 8 e. h. LOK \Ð Skrifstofum okkar og vöruafgreiðslu verður lokað 31. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfa. SMITH og NORLAND H.F., Suðurlandsbraut 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.