Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 19«? Húsgagnaviðgerðir: Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Húsgagnaviðgerðir Höfða- vík, við Sætún, sími 23912. Stretchnylon frúarbuxur, allar stærðir fást í Hrannarbúðunum, Skipholti 70, Grensásv. 46, Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 3S Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20856. Vatnssíur Ekki lengur óþægileg lykt og bragðefni 1 vatninu. — Ebki lengur húð innan í uppþvottavélunum. Ekki lengur svart silfur. SÍA s.f. Lækjargötu 6 b, sími 13305. Hafnarfjörður Til leigu er ný 3ja herb. íbúð, leigist strax. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5532“. Bfll Til sölu er pallbíll, nýupp- gerður (eldri gerð) í mjög góðu standi, selst ódýrt að Krosseyrarvegi 11, Hafnar- firðL íbúð eða einbýlishús 4—6 herbergi ósikast leigð sarax, minnst í eitt ár. — Tilb. sendist Mbl. merkt: „5575“. Keflavík 3ja herb. £búð til leigu. Laus strax. UppL í sima 91—52170. íbúð óskast Lítil íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 52170. Sólrík risíbúð til leigu í HafnarfirðL 2 herbergi og eldhús, bað og hol ásamt geymsluplássi. Ars fyrirframgreiðsla. Sími 17810 til kl. 15. Unglingur 18 ára með gagnfræða- próf frá Gagnfræðaskóla verknáms, óskar eftir að komast að sem nemi í húsas’míði, merkt: „Nemi“. Tapað — fundið Sá sem tók svartan leður- jakka merktan H.F. í mis- gripum í Hellubió 9. þ. m. hringi í síma 1447, Selfossi. Fallegur tvíburavagn til sölu. Sími 16240. Indíánatjöld Frístundabúðin, Veltusundi 1. Sendiferðabíll með stöðvarplássi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. — UppL í síma 52203. Messur á morgun Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. I*ar verður í dag kl. 2 hátíðarguðsþjónusta í tUefni af 10 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Biskupinn yfir íslandi, Herra Sigurbjörn Einarsson prédikar. Sóknarpresturinn Séra Jón Einarsson þjónar fyrir altari. Um kvöldið kl. 8:30 verður samkoma í kirkjunni með fjölbreyttri dagskrá. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Fenmdar verða í meissunni CyntJhia C. Keyser, Bárugötu 20, Laura Ann Clark Bragagötu 25 og Vera Ósk Valgarðsdóttir, HveragerðL Akureyrarkirkja Messa ki. 10:30. Séra Pétur Sigurgeirsson. Oddi Messa kL 2. Séra Stefán Lárusson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Guðsþjóniusta kl. 10:30. Síð- asta guðsþjónusta fýrir sum- arfleyfi safnaðarprests. Séra Bragi Benedikteson. Jónsson. Ræðuiefni: Vitjunar- timinn. Grindavíkurkirkja Messa kl. 11. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kristskirkja í Landakoti Lágtmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10. árdegiis. Lág- messa kL 2. síðdegis. Fíladeifía, Reykjavík Guðsþjónusta kL 8. Jakob Perera frá Ceylon. pTédikar. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjóniusta kl. 2. Jacob Perera frá Ceylon prédikar. Neskirkja Guðsþjónusta fellur niður vegna sumarferðar kirkju- kórsins. ;y Séra Frank M. Hálldórsson. 45 i Háteigskirkja Messa kl. 10:30. Séra Gísli Brynjólfjsson. Elliheimilið Grund Guðsþjóniuista með altaris- göngu kL 10. Séra Sigurbjöm Á. Gíslason messar. Hallgrimskirkja Séra HaUgrimur Pétursson. Hallgrimskirkja í Saurbæ Hátíðarmessa vegna 10 ára vigsluaflmaelis kl. 2. Bisfcup- inn séra Sigurbjörn Einarsson Messa kl. 11. Dr. Jafcob prédifcar. Séra Jón Einarsson. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Sunniudag Jd. 11:00. Samtooma kl. 20:30. Kveðjusamikioma fyrir Kaifteinn Bognöy og frú. Við bjóðum alla hjartanlega vel- komna. Filadelfía, Keflavík Jacob Perera frá Ceylon talar á samfcanmx kL 8:30 á laugardag og kl. 2 á sunnuidag. Aliir vel- fcomnir. Háteigskirkja Fj'ársötfnun til kirkjunnar stendur yfir, og kirkjan er op- in frá kL 5—7 daglega. Þar er tekið á móti frammlögium og á- heitum. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunmuiag- inn 30 þm. kl. 4. Bænastund alla virka daga tel. 7. e.m. Allir vel- komnir. Filadelfía, Reykjavík Akrvenn samfcama sunnudags- fcvöld fcl. 8. Jaodb Perera frá Ceylon talar, sennilega í þetta eina skipiti. Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n.k. Efcið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- inni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgu'nn er ekið austur að Dyrhólaey, nið ur Landeyjar að Hvolsivelli og snætt þar. Eftir borðhaldið er ekið í efegnum Þykkvabæ og síð an til Reykjaivíkur. Allar nánari upplýsingar um ferðina er að fá á skrifstofu fé- lagGÍna, símar 20385 og 12931, opið Ú. 2—6 s.d. Æsfcilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. Vegaþjónusta Félags íslenzkra Bifreiðaeigenda. Helgina 29—39. Júlí 1987: FTB-1 Hvalfjörður—Borgarfj. EÍB-2 Þinigvellir—Lau'garvatn 1FTB-3 Akiureyri—Vagtasfcóg- ur—Mývatn FÉB-4 Ölfus—Grímsnes—Slkeið FÍB-5 Akranes—Hrvaltfjörður FÍB-6 Reykjavik og ná'grenni FÍÐ-7 Aiuisturleið FÍB-8 Borgarfjörður FÍB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-12 Út frá Egiisstöðum FÍB-14 Út frá Egilsstöðum FÍB-16 Út frá ísafirði FTB-17 Húsarvík—Mývatn tt‘ÍB-18 Út frá Vatnstfirðl. FYBIR því látum vér ekki hug- fallast, en jafnvel þótt vor ytrl maður hrömi, þi endurnýjast dag frá degi vor innri maður. (2. Kor. 4,16). f dag er laugardagur 29. júlí og er það 210 dagur ársins 1967. Eftir lifa 153 dagar. ólafsmcssa hin fyrri. Tnngl á slðasta kvarteli. Árdegis- háflæði kl. 11:41. Síðdegisháflæði kl. 23:55. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, simi 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 1. ágúst er Kristján Jó- hannesson simi 50056. Næturlæknir í Hafnarfirðl helgarvarzla laugardaga og dagsmorgna 29.—31 júlí er Grim- ur Jónsson sími 52315. 28/7 Ambjöm Ólafsson. 29 og 30/7 Guðjón Klemenzson 31/7 og 1/8 Kjartan Ólafsson 2/8 Guðjón Klemenzson 3/8 Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 29. júlí til 5. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveltu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og löstudaga kl. 20—23. Sími 16373 .Fundir á sama stað mánndaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lifsins svarar í síma 10-000 NU-REYKJAVIK 1.-8.AG0ST1967 Norrænt æskulýðsmót verður haldið í Reykjavík dagana 1.—8. ágúst og eru væntanlegir hing- að tæplega 300 fulltrúar frá æsku lýðsfélögum á Norðurlöndum. Erlendu þátttakendumir eru á aldrinum 20—30 ára. Þeir munu gista á einkaheimilum og í Mela skóla. Það era eindregin tilmæli Æsknlýðsráðs Norræna félags- ins að fólk, sem getnr hýst ein- hverja gesti, meðan á mótinn stendnr, láti skrifstofn æsknlýðs- mótsins vita. Skrifstofa mótsins er í Hagaskóla, símar 17995 og 18835. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín á heimili Mæðrastyrksnefndar, Hlaðgerðarkoti, Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrsL Skrifstofan er opin alla virka daga nema laiugaxdaga frá kL 2—4. Sími 14349. Verð fjarverandi til 1. ágúst. Séra Bragi Friðriksson. Séra Óiafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Kristileg samkoma verður 1 sasntooimiusalniuim, Mjóoihlíð 16, sunnu'dagsfcvöldið 30. júlí kl. 8. Verið hjartanlliega veltoamnir. sá NÆST bezti „Þú færð þér víst alidrei bragð, síðan þú fórst í stúfcuna, Jónsi?“ „Áttu noktouð heima fyrir?“ „Neei“. „Skraimíban.n ertu þá að spyrja?" Sigfús sýnir i Mbl.-glugga UM þessar mundir sýnir Sig- fús Halldórsson listmálari og tónskáld 17 Reykjavíkur- myndir í glugga Morgunblaðs- ins og eru myndimar allar til sölu á hóflegu verði. Aug- lýsingadeild Mbl. gefur upp- lýsingar um verð. Við hittuim Fúsa að máli, en undir því natfni gengiur hann otftast mieðal vin.a sinna, og inntuim hann etftir mynd- um þessum. „Jú“, sagði Sigtfús, „þetta allt nýjar mynidir, nema af Traðafcoti, enda er búið að rSfa það, en þarna er þó goimla Nýlfenda, það sem eftir er atf henni, hrörlegt en þó uippiistandanidi. Já, ég er eiginlega alltaf að miálla og samja lög, þegar nofckur stund gefst frá brauð- stritinu, en ég vinn eins og kunnnugt er hjá Litla- Skatt- inuim, þ.e.aÆ. hjá hinni vin- sælu Skattstafú, sem kvu vera einstaklega vinsæl um þeasar rmindir, og tfara vin- sæúdirnar dagvaxandi. Annað hvort væri!“ Nú fór Ól'afur K. Magnús- son að miunda myndavélina að Sigfúisi og þá sagði Sig- fús stundanhátt: „Nú er ég búinn að gleyma, hvoru rnegin ég er sfcárri í próffíl. Ég miundi það lengi“. En myndatakan stóð stutt, og með það var Fúsi rofcinn. — Fr. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.