Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 OLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG heyrði yður segja í einni af sjónvarpsdagskrám yðar, að greitt væri fullt verð fyrir hana til sjónvarpsins. Þetta hlýtur að vera mikil peningaupphæð — að kaupa dag- skrártíma á bezta tíma kvöldsins hjá um 300 sjónvarps- stöðvum. Gætuð þér ekki gerzt skjólstæðingur einhvers viðskiptafirma í þessum efnum og losnað þannig við þessi miklu útgjöld? (í Ameríku bera ýmis við.S'kiptafirmu kostnað af út- sendingu vissra dagskrárliða í sjónvarpinu gegn því að fá að skjóta inn auglýsingu um eigin viðskipti í dagskrána). Jú, við gætum gerzt s>kj ólstæðingar viðskipta- fyrirtækja. Sannast sagna hafa nokkur fyrirtæki boð- izt til að hafa okkur sem skj ólstæðinga í þessu atriði, en við höfum vísað þeim á bug. Við trúum því, að til séu nógu margir einstaklingar, sem hafi áhuga á þess- um útsendingum og þeim siðferðilegu og andlegu á- hrifum, sem þær hafa á milljónir sjónvarpsnotenda, og vilji þess vegna styðja þær mieð frjálsum fjárfram- lögum. Ein slík dagskrárheild, sem nær til allrar þjóð- arinnar, kostar um það bil eina milljón dollara, ef með er talinn kostnaður við auglýsingar í dagblöðum og tímaritum. Ef þér læsuð þær þúsundir bréfa, sem okkur ber- ast vegna þessara útsendinga, munduð þér verða eins sannfærður og við um, að þær eru dýrlegt kristni- boðstæki. Þetta, að geta látið hið einfalda, hreina og frelsandi fagnaðarerindi Jesú Krists berast frá öllum hinum dreifðu sjónvarpsstöðvum landsins inn á mill- jónir heimila, er tækifæri, sem aldrei fyrr hefur stað- ið kristnum mönnum til boða. Slíkar útsendingar krefjast mikils undirbúnings, fyrirbæna, tíma, krafta og peninga. En við erurn sannfærðir um, að það væri mikil vanræksla að láta þebta gullna tækifæri ónotað, samtímis því að ýmsar gamlar kvikmyndir eru send- ar aftur og aftur út á öldum ljósvakans. Við munnm senda út slíka sjónvarpsdagskrá til allrar þjóðarinn- ar eins oft og tími og fjárráð leyfa. Hreindýraveiðar ekki leyfðar í ár Stofninn ætti að geta tvöfaldazt á áratug ÞAÐ verður ekki sagt að það sé sérlega uppörvandi að fara í kvikmyndahús þessa dagana. Kvikmyndahúsin þjást nú af sinni venjulegu sumarsýki. Kemur hún fram í því, að sýnd ar eru lélegri myndir en venju- lega, eða endursýndar eldri myndir. Endursýningar eru ekki svo slæmar, þegar sýndar eru góðar myndir, en furðu oft eru það lélegar myndir, sem eru end ursýndar. Dæmi um æskilega endurýsn ingu er þegar Nýja bíó sýndi fyrir nokkru The Longest Day, sem fjallar um innrásina í Norm andie. Þetta er góð mynd, enda fékk hún allgóða aðsókn, þó endursýning væri. Það sama má segja um Oklahoma, sem Laug- arásbíó sýndi í júní. Það var að vísu ekki endursýning í hin- um venjulega skilningi, heldur ný útgáfa á myndinni. Hún hlaut góða aðsókn, þó hún væri sýnd hér í annað sinn. Nokkrar allgóðar myndir hafa verið sýndar í júní og júlí og hafa hlotið aðsókn í sam- ræmi við það. Allt styður þetta þá skoðun mína, að aðsóknin á sumrin þyrfti ekki að minnka eins mikið og hún gerir, ef betri myndir væru sýndar. Getur nokkur reiknað með að fá aðsókn á myndir eiris og Stálklóin, sem bezt myndi þjóna einhverjum tilgangi, sem kennslutæki í því, hvernig ekki á aðgera kvikmynd. Eða þá Skelfingarspárnar, Heimsendir, Operation Poker, og Heimur hinna útlægu. Þetta eru aðeins nokkur dæmi, en mætti nefna fleiri. Það má reikna með að fólk verði fegið, þegar sjónvarp- ið byrjar aftur, ef svona held- ur áfram. Tvö góð dæmi um þessa miklu lægð, eru til sýnis núna. Há- skólabió sýnir Refilstig á Rivi- erunni (That Riviera Touch). Bæ, Höfðaströnd, 27. júlí 1967. ÞÓ AÐ JÚLÍ sé nú senn lið- inn, er sláttur hér í Skagafirði sumsstaðar nýlega hafinn. Nokk- uð er þetta þó misjafnt, í mið- héraðinu og á einstaka bæjum anmars staðar, er töluvert komið inn að heyjum og grasspretta mjög sæmileg og þá sérstaklega á nýlegum sáðsléttum, sem hægt var að verja. Norðan kuldar og frost um nætur var fram eftir vori, og gróður kom það seint að kúm og kindum var beitt á tún nokkuð fram í júní. Það má segja að þetta sé sagan, sem endurtekur sig á hverju vori. Kalið á túnum er skaðvaldur, mest ber á því í útsveitum, þar sem sums staðar er allt að helmingur túna sviðið. Frostin á vorin þegar tún eru orðin klakalítil en blaut, virðast okkur aðalorsök þessara vand- ræða. Góður vélakostur. Vélakostur er á flestum bæjum orðinn mjög góður, bíll er til á mörgum bæjum, ein, tvær til þrjár dráttarvélar með tilheyr- andi tækjum, heyþyrlur, múga- vélar, gnýblásarar og súgþurrk- un. Menn klífa þrítugan hamar til að fá öll þessi bútæki, sem nauðsynleg eru í fámenni sveit- ainna. Vitanlega skulda menn mikið ,en misjafnt og vex mér það ekki mjög í augum, ef tekið er tilit til þeirra gífurlegu fram- kvæmda, sem gerðar hafa verið. Til eru góðir bændur, sem eru að mestu skuldlausir, en margir skulda lOO—600 þúsund krónur, sem er verulegur baggi á litlum búum. Um kartðflusprettu er ég efcki bjartsýnn, þar sem nú í miðjum júlí hafa komið m. k. 2 frost- nætur, sem þá gæti ekki mikið niður við sjó. Aðalhlutverk leika þeir al- ræmdu gamanleikarar Eric Morecambe og Ernie Wise. Fjallar myndin um ævintýri tveggja foráttuheimskra Eng- lendinga á Rivierunni. Megin- atriði söguþráðarins eru ekki vonlaus, en allt miðast við að gefa þessum tveimur mönnum tækifæti til að fíflast, í stað þess að segja á eðlilegan hátt sögu, sem hefði getað verið spenn- andi. Þessir menn eiga víst að vera fyndnir. Sennilega finnst einhverjum þeir vera sniðugir, því framleidd er mynd eftir mynd, þar sem þeir detta á and litið, missa niður um sig bux- urnar og lenda í álíka sniðug- um ævintýrum. Það er í sjálfu sér ekkert at- hugavert við svona kúnstir, ef þær eru vel gerðar. ,,Slapstick“ komedia" er skemmtileg, ef hún er framkvæmd af Chaplin Laurel og Hardy, Red Skelton og öðrum slíkum. En hún er við kvæm. Það þarf að fara fínleg- um hör.dum um hana og það tekst ekki þarna. Laugarásbíó sýnir Kommissar LOKIÐ er álagningu útsvara í Kópavogi og var álagningarskrá lögð fram 27. júlí. Sfcráin liggur frammi í bæjar- skrifs'tofunum á 3. hæð Félags- heimilis Kópavogs v/NeðBtutröð á venjulegum skrifstofutíma dag ana frá 27. júlí til og með 9. ágúst. Vegirnir eru misjafnir, enda enginn leikur að halda þeim við í sæmilegu ástandi, með þeirri ört vaxandi umferð. sem nú er orðin og stórir flutningavagnar með 10—15 smálesta þunga gera sumsstaðar lélega vegi að ófær- um. Sjósókn. Ég man ekki eftir annarri eins ördeyðu eins og verið hefur í Skagafirði í vor og í sumar. Það má heita að ekiki hafi fengizt í matinn fyrr en komið er norður á Skagagrunn eða út undir Siglu- fjörð. Dragnótaveiði hefur verið leyfð undanfarin ár á Skagafirði og er búið að skafa botninm þar sem nokkur fiskivon er. En hverju sem er að kenna, þá er ördeyða. Á Hofsósi hefur verið sérstök óheppni á bátum í vor þar sem 3 af 4 dekkbátum, sem gerðir eru út þaðan, hafa verið bilaðir að undanförnu. Mikil grásleppugengd. virðist vera í-vor en engin leyfi fyrir þeirri veiði, þar sem hrogn voru verðlaus. Drangeyjarbjarg var svart af fugli í vor eirns og endra- nær, en nú er sú veiði bönnuð með lögum, mörgum til mikilla vandræða þegar þorskacfli bregst og önnur atvinna er lítil. Framkvæmdir. Unnið er nú að hafnarmann- virkjum á Hofsósi — þar sem gerður er garður frá landi utan við Hofsá, en áætlað er einnig að lengja hafnargarðimn. Ekki er þó ráðgert að það verið gert á þessu ári Verið er að undiribúa eða rétt 'byrjað á póst- og símahúsi á Hofsósi. Er því ætlað að standa á bakkanum rétt sunnan við nú- verandi síma- og pósthúss Þar. Björn. X.Mynd þessi er þýzk og fjallar um eitt af þessum einkasamsær um, til að ná völdum yfir heim- inum, sem nú eru svo mjög í tízku, hjá hugmyndasnauðari fraroleiðendum. Framleiðendur og höfundar þessarar myndar hafa verið svo hugmyndasnauð- ir, að þeir hafa ekki aðeins stælt James Bond, heldur stela þeir í heilu lagi hugmyndinni að sögunni um Dr. No. Það aru að vísu smávægileg frávik frá söguþræðinum, en eðlismunur er enginn. Snjallari menn hefðu reynt að stæla einhverja bók eftir lan Fleming, sem ekki er þegar búið að kvikmynda. Mynd þessi er lika að öllu leyti lé- legri. Á köflum dettur manni í hug, að þetta eigi allt að vera grín, en það stendur ekki lengi. Alvaran leynir sér ekki. Tvo hluti um þessa mynd er ekki hægt að láta hjá líða að nefna. íslenzki textinn er oft vitlaust þýddur, vegna þess að þýðandinn skilur berssýnilega ekki efnið. Hitt er prógrammið. Það er þess virði að kaupa það, til að lesa eftir sýninguna. Það er sennilega eina skemmtunin, sem menn fá út úr kvöldinu. Höfundur þess hefur enga hug- mynd um efnið og verða það þá léttvæg mistök, þó þýðandinn skilji ekki eitt og eitt orð. Lagt var á 2674 einstaklinga og námu tekju- og eignaútsvör þeirra samtals tor. 68.964.500.— og aðsitöðugjöld á 323 samtals kr. 1.641.100.—. Útsvör voru lögð á 91 félag að fjárupphæð fcr. 3.943.300.— og að stöðugjöld kr. 3.397.100.—. Sam- tals eru því útsvör og aðstöðu- gjöld í Kópavogi kr. 77.946.000. Hæstiu útsvör einstaklinga í Kópavogi 1967: Halldór Laxdal .......... 702.500 Kristinn Benedifctsson . 229.800 Andrés Ásmundisson .. 179.900 Guðm. Renediktsson 179.600 Ingólfur Pálsson ........ 167.600 Þorgeir Jónsson ......... 167.300 Sveinn Skaftason ........ 165.700 Kristján ísafcsson....... 163.500 Sigurður Guðjónsson . . 158.500 Örn Ásmundsson .. 155.600 Geir Gunnlaugsson 145.600 Gunnar J. Kristjánsson . 143.600 Jón R. Árnason........... 142.700 Hæstu útsvör ag aðstöðugjöld fy-rirtækja í Kópavogi 1967: aðstöðugj útsvar Blifcksmiðjan Vogur hf. Byggingavöru- 126.000 223.000 verzl. Kópav. . 423.300 451.800 Diigranes hf. . . . 31.000 132.000 Drift sf 65.100 66.800 Hvammur hf. . . 95.000 49.800 ísfl. húisg. hf. 85.500 48.400 Kron 183.600 Málning hf Ora, kjot og 270.400 604.400 rengi ihf. ... 226.300 187.700 Sig. Elíass. Ihf. Trésm. Hákonar 155.800 204.700 og Kristjáns .. 54.400 80.900 Vibro hf. 61.800 92.500 Verk hf. 290.800 944.900 Verksm. Dúna . . 85.000 86.600 Hæstu aðstöðugjöld einstakl- iniga í Kpavogi 1967: Friðþjófur Þorsteinss. .. 122.600 Jóhann E. Kristjánss. 66.300 Árni Ólafsson ............ 60.000 Geir Gunnlaugsson 40.200 Jón PáJisson . . . . 40.000 Sigurður Sigurbjörnss. . . 36.200 Guðni Þorgeirsson . . 33.100 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI ID'IOD MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur eins og að undanförnu látið fara fram talningu á hrein- dýrahjörðinni á Austurlandi. Fóru þeir Ágúst Böðvarsson, for- stöðumaður Landmælinganna, Guðmundur Gíslason, læknir o. fl. í flugvél yfir allt hálendið sunnan frá Kollumúla til Smjör- vatnsheiðar og að Möðrudals- fjallgarði. Voru teknar ljós- myndir af hreindýrahópunum og síðan talið eftir myndunum. Reyndust fullorðin hreindýr vera 2.021 og 534 kálfar eða sam- tals 2.555 dýr eða 165 hreindýr- um fleira en þegar talning fór fram i fyrra. Ráðuneytið teflur ekki ástæðu til að leyfa hreindýraveiðar á þessu ári og hefur í dag gefið út auglýsingu um það. Þó verða væntanlega veitt leyfi til að veiða nokkur dýr til þess að halda áfram vísindalegum rann- sóknum á heilbrigði hreindýra- stofnsins, sem Guðmundur Gíslason, læknir að Keldum, hefur unnið að undanfarin ár að beiðni ráðuneytisins. Tvö undanfarin ár hafa ekki verið heimilaðar hreindýra- veiðar, en þar áður hafði um skeið verið leyft að veiða alllt að 600 hreindýr árlega á tímabil- inu frá 7. ágúst til 20. septem- ber. En samkvæmt skýrslum hreindýraeftirlitsmannsins, Egils Gunnarssonar á Egilsstöðum í Fljótsdal, sem annast eftirlit með hreindýraveiðunum, hafði tala þeirra dýra, sem veiddust verið sem hér segir: Árið 1959 484 hreindýr, árið 1960 384, árið 1961 268, árið 1962 285, árið 1963 336, og árið 1964 300. ' Við samanburð á niðurstöðum af*talningu hreindýrann.a þrjú síðustu árin virðist fullt sam- ræmi millli talnanna frá ári til árs. Ungkálfar reyndust t.d. öll árin vera um 26% af tölu full- orðinna dýra. Þetta bendir t.il þess, að helmingur kúnna, eða þar um bil, komi fram kálfum. Ekki virðist fjarri lagi að áætla að heildartala dýranna sé um það bil 10% hærri en fram kem- ur við talningu og að alllur stofn- inn sé nú um 2800 dýr. Séu dýrin alfriðuð og engin stór óhöpp koma fyrir af nátt- úrunnar hendi ætti stofninn að geta tvöfaldazt á um það bil ára- tug ef slíkt væri talið æskilegt. Hreindýrastofninum fór vel fram á árunum frá 1940 til 1960, en árin, sem leyft var að veiða, var slátrað árlega mun fleiri dýrum en eðlileg fjörgun hjarð- arinnar -gat bætt upp, og því gekk á stofninn á þessu tírna- bili. Síðustu þrjú árin, sem dýr- in hafa verið friðuð, virðist þeim hafa fjölgað með eðililegum hætti. Guðmundur Gíslason, læknir, vinnur áfram að rannsóknum sínum á heilbrigði hreindýra- stofnsins. Enn kalt í Skagafiröi olsig. Utsvör og aðstöðugjðld í Kópavogi 77,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.