Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 Sigursteinn Þðrðarson stöðvarstjóri, Borgarnesi Sl. mánudag, hinn 24. júlí lézt hér í Borgarnesi Sigursteinn Þórðarson stöðvarstjóri Olíu- verídunar íslands rúmlega hálí sjötugiur að aldri. Sigursteinn var af þingeysku hergi brotinn, fædd ur hinn 27. apríl 1902 í Réttar- holti í Þingeyjairsýslu. Foreldr- ar hans voru hjónin Þórður Ingvarsson og Jónína Þorsteins- dóttir. Á sjöunda árinu fór Sigur- steinn í fóstur til hjónanna Þóru Þórleifsdóttur og Hans Grönfeldt sem þá bjuggu á Beigalda í Borgarhreppi, en frænctoemi var með þeim Þóru og Sigursteini. Urðu þau heimlkynni foreldra- hús hans upp frá því, allt þar til hann stofnaði heimili sjálfur, þá rúmlega fertugur. Þau hjónin, Þóra og Hans Grönfeldt munu hafa reynzt Sigursteini einkar vel og greiddu m.a. götu hans til náims í Flenz- t Bróðir minn, Jón Þ. Árnason, Oak. Point., Man., Can., lézt 24. júlí 1967. Ásmundnr Árnason, Gnoðavogi 36. t Eiginmaður minn, Eiríkur Vigfússon frá Sjávarborg, lézt aS morgni föstudagsins 28. júlí í Sjúkrahúsi Seyðis- fjarðar. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Þóranna Einarsdóttir. t Fóstursonur okkar, Jón B. Sigurðsson, Broddadalsá, andaðist í Landsspítalanum 26. juilí sJ. Kveðjuathöfn fer fram frá Langholtskirkju mánudaginn 31. júlí. Atihöfn- inni í kirkjunni verður út- varpað. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg Jónsdóttir, _________Brynjólfur Jónsson. borgarskóla í HafnarfirðL Síðar var hann um skeið við nám í Menntaskólanum á Afeureyri, en varð að hætta sökum veikinda, sem hann átti við að stríða um þær mundir. Fóstri Sigursteims, Hans Grön- feldt, sem var dansfeur mjólkur- fræðingur hafði flutst hingað í Borgarf jörð aldamótaárið og annaðist hann m.a. stjórn ^kóla þess á Hvítárvöllum, sem veitti fódiki feennslu og þjálfun í hag- nýtingu mjólteurinnar. Sigursteinn srtóð þá fyrir bú- refestri á Beigalda er fóstri hans var í burtu eftir að hann feomst á legg. Einnig var hann í ferð- um með Grönfeldt, er hann var við eftirlit með rjóm'abúum víðs vegar um lamdið. Árið 1929 keypti Sigursteinn bifreið og annaðist mannflutn- inga á þeim leiðum, sem þá voru færar hér um slóðir. Síðar gerð- isf hann stöðvarstjóri hjá Finn- boga Guðlaugssyni, sem rak bif- reiðastöð í Borgarnesi. Þar mun hann hafa starfað óslitið fram til sumarsins 1948, er hann tók við því starfi hjá Olíuverzlun Íslands, sem hann anmaðist allt til dauða- dags, en bann varð bráðkrvaddur við vinnu sína. Var það afllra ma-nna mál, sem til þekktu að Sigursteinn hefði ávallt verið hinn mesti starfs- maður og vann sjálfum sér og þeim fyrirtæfcjum, sem hann starfaði við, óskorað traust. Sigursteinn Þórðarson unni mijög íslenzka hestinum. Átti hann sjálifur hesta og ferðaðist oft ríðandi í frístundum sínum. Var hann sérlega nærgætinn við hestana, bæði um alla notfcun þeirra og hirðingu. Um skeið var hann í stjórn Landssambands hestamanna og þótti þar jafnan boðinn og búinn til starfa. Þótti hann í þessu efni sem öðrum jafnan góður félagi, einbeittur og úrræðagóður í ferðurn. Þegar stofnsett var hér í Borgarfirði Félag ungra hesta- manna veitti Sigursteinn góðar leiðbeiningar. Megum við foreldr ar þeirra unglinga, sem þar eiga t Maðurinn minn, faðir okfcar og tengdafaðir, Jónas Sveinsson, laeknir, lézt að heimili sínu föstudag- inn 28. júlí. Ragnheiður Havstein, börn, tengdabörn. t Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðanför Vilborgar Einarsdóttur, Ásvallagötu 17. Páll Bóasson, Gunnar A. Pálsson, Einar H. Pálsson, Friðrik Pálsson, Margrét Tryggvadóttir, Oddný Guðmundsdóttir. t Útför föður okfcar, tengda- föður og afa, Kjartans Kristjánssonar frá Grundarhóli á Fjöllum, fer fram þriðjudaginn 1. ágúst kl. 2 e. h. Jarðsett verð- ur frá Víðirhóli, Fjöllum. Börn, tengðaböm eg bamabörn. t Hjartkær móðir okfeax, tengdamóðir, amma og lang- amma, Þorbjörg Bjarnadóttir, Litlahvammi, Goðheimum 12, lézt á heimili sínu að kvöldi hins 27. júLL Dætur og vandamenn. hlut að máli vera þakKLát fyrir stuðning hanis í þekn efnum. Sigursteinn tók drjúgan þáff í ýmisum félagsmiálum og var m.a. ætíð áfcveðinn stuðningsmaðuæ Sjálfstæðisifilokffesins. Átti hann sæti í hreppsnefnd Borgarness fyrir flokkinn um árabil. Kvæntur var Sigursteinn Helgu Guðimundsdóttur, Þorvaldssonar frá Litlu-Brekku í Borgarhreppi, hinni mætustu konu. Eignuðust þau 5 börn, Svanborgu, sem býr í Reykjavík, Guðmund mjólkur- fræðinema, Sigunstein húsasmíða nema, Guðfríði, sem er í gagn- fræðaskóla, og Brynhildi, sem enn er innan við fenmingu. Vinir þessarar fjölskyldu senda henni í dag einlægar samúðar- feveðjur, en öM hafa þau mikið misist og eiga um sárt að binda. Borgnesingar sjá á bak góðum þegn og munu þeiir og fjöldi annarra lengi minnast Sigur- steins Þórðarssonar sem velvilj- aðs samíborgara og trygglynds vinar. Ásgeir Pétursson. Vigfús Adolfsson F. 18. 5. 1955. D. 21. 7. 1967. ÞEGAR ég kveð þennan unga vin minn hinzta sinni, kemur mér í hug brot úr gamalli sögu. Konungurinn mikli bauð til fagnaðar og bað garðyrkjumann sinn að fara út og koma með fallegasta blómið úr garðinum sínum. Hann fór út og kom með fegurstu rósina. Þannig aðeins fæ ég skilið, að Vigfús litli, varð að fara burtu, að Guð hafi kallað han á sinn fund. Við mennirnir skiljum ekki Hans ráðstafanir og eigum erfitt með að hlýða þeim og sætta okkur við þær. Vigfús var mikið mannsefni og góður drengur, sem sárt er að kveðja svo snögglega, en ljúfar minningar lætur hann okkur eftir og með þessum lín- um þakka ég honum þær, um leið og ég sendi foreldrum hans og systkinum í Vestmannaeyjum innilegar samúðarkveðjur. J.G. Sigurður Pálsson frá Hjálmsstöðum, Kveðja F. 21. jan. 1918. D. 19. júlí 1967. „Er syrtir af nótt, til sængur er mál að ganga — sæt mun hvíldin eftir vegferð stranga —“ Örn Arnarson. í DAG fer fram frá Miðdals- kirkju í Laugardal útför Sigurð ar Pálssonar, bifreiðarstjóra. Sigurður var sonur Páls Guð- mundssonar, bónda og skálds á Hjálmsstöðum og Rósu Eyjólfs- dóttur síðari konu hans, einn í hópi margra mannvænlegra syst kina. Hjálmsstaðaheimilið var jafnan fjölmennt og um margt með miklum menningarbrag. Skáldskapur, bókmenntir og söngur var þar í hávegum haft. Unga kynslóðin kynntist þessum listum frá blautu barnsbeini, lærði að meta þær og iðka sér ti-1 yndis og menningarauka og býr að þeim andlegu verðmæt- um ætíð síðan. Þó að eigi geti talizt langur tími liðinn frá upp- vaxtarárum Sigurðar Pálssonar, var þó margt með öðrum hætti þá en nú. Lífsafkoma manna byggðist þá fyrst og fremst á dugnaði við erfiðisvinnu. Ung- um dugmiklum mönnum var það bæði nauðsyn og metnaðar- mál að standa fyrir sínu, láta ekki sinn hlut eftir liggja í neinu. Sigurður vandist því snemma að stunda hverskonar sveitastörf og gerði það af frá- bæru kappi og trúmennsku, var líka þrekmaður í bezta lagi á meðan heilsan var óbiiluð. Jafn- framt bústörfum heima stundaði hann verkamannavinnu og sjó- sókn við sjávarsíðuna, þegar ann ir voru minnstar heima fyrir. Er yngri bræður hans náðu þroska var eigi lengur brýn þörf fyrir vinnu hans heima á Hjálmsstöð- um og fluttist hann þá til Reykja víkur og gerðist bifreiðarstjóri á vörubifreiðastöðinni Þrótti. Sigurður stundaði það starf af sömu atorku og samvizkusemi og annað, sem hann tók sér fyrir hendur og var jafnan boðinn og búinn til að leysa hvers manns vanda, ef hann hafði aðstöðu til. Eignaðist hann fjölmarga vini og kunningja í starfi sínu, bæði með al viðskiptamanna og starfs- félaga. Sá þáttur í fari Sigurðar Páls- sonar, sem skýrustu ljósi varpar á hans innri mann, var afstaða hans til barna og unglinga. Er skemmst frá því að segja að börn hændust að honum hvar sem þau urðu á vegi hans, enda vék hann jafnan góðu einu að þeim og hafði óblandna ánægju af að gleðja þau. Þrátt fyrir það, að þeim sem þekktu Sigurð væri ljóst að heilsa hans var biluð, mun and- látsfregn hans hafa komið flest- um á óvart. Hin síðari ár hafði hann hvað eftir annað orðið að dvelja í sjúkrahúsum mánuðum saman, án þess að fá fullan og varanlegan bata. Því mótlæti mætti hann sem sömu karl- manslundinni og birtist í störf- um hans. Enginn heyrði hann mæla æðru orð þó að á móti blési og störf sín vann hann með sama jafnaðargeði og áhuga til síðustu stundar, langt umfram það sem þrek og heilsa leyfði. En nú er ferðin á enda, heim í Laugardalinn lá ieiðin að síð- ustu, þangað sem ungur drengur steig sín fyrstu spor. „Römm er sú taug, sem rekka dregur föð- urtúna til“. Tengsiin við „Dal- inn“ höfðu aldrei verið slitin, þar átti Sigurður alltaf heima í sönnustu merkingu þess orðs, þó að hann ætti einnig athvarf hjá Minning Ú T F Ö R hennar verður gerð í dag frá FossvogskArkju. Guðrún Jónsdóttir var fædd 30. apríl árið 1889 að Hafþórs- stöðum í Norðurárdal í Borgar- firði og var því 78 ára gömiul þegar hún lézt í Landakotsspít- ala hinn 14. þ. m. systkinum og vinum í Reykja- vík. Þungbært mun aldraðri móð- ur að þurfa í annað sinn á fáum vikum að kveðja son á bezta aldri hinni síðustu kveðju. Megi minningarnar um góða syni og sannan drengskapar- menn sefa sorg hennar og ann- arra ástvina vi ðfráfall Sigurðar Pálssonar. Blessuð esé minning hans. Foreldrar hennar voru Jón Loftsson, ættaður úr Kjósar- hreppi og kona hans, Guðrún Pétursdóttir, ættuð úr Húna- vatnssýslu, þa,u bjuggu þá á Haf- þórsstöðum. Móður sína missti Guðrún þegar hún var 5 ára gömul, og átti því fáar minningar um 'hana, en fóstru sinnar, Halldóru, sem gefek henni í móður stað, minntist hún með hlýju, enda er mér sagt að hún hafi verið elsku leg kona. Þegar Guðrún var 15 ára varð faðir hennar að bregða búi vegna heilsuleysis, og dó hann skömmu síðar. Tvistraðist þá heimilið. Fór Guðrún í vinnu- mennsku fram í Hvítársíðu og hálfsystir hennar, Hallfríður, sem nú er búsett í Ameríku. Árið 1921 fluttist Guðrún til Reykjavíkur, en hafði þó áður dvalizt þar um skeið. Það ár var hún í Kvennaskólanum í Reykja vík og lærði matreiðslu hjá Ingi- björgu H. Bjarnason. Aðra skóla- menntun fékk hún ekki. Tveim árum seinna fór hún sem ráðskona til Jóns Gíslason- ar, múrara, sem þá hafði verið ekkjumaður í 2 ár, með tvær Þakka hér með skyldfólki, svo og öðrum vinum og kunningjum fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á 80 ára afmæli mínu, þann 24. júlí síðastliðinn. Guð blessi ykkur ölL Vigdís Hjartardóttir, Brimhólabraut 2. Vestmannaeyjum. B.J. Guðrún Jónsdótti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.