Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 Skemmtileg keppni á Kerlingarfjallamótinu KERLINGA RF J ALL AMÓTIÐ var haldið sl. laugard., 22. júlí, í glampandi sólskini og hita. — Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum sá um mótið með aðstoð Skíða- ráðs Reykjavíkur, en Valdimar Örnólfsson lagði brautir. Keppt var í stórsvigi í 5 flokkum, og voru alls 46 kepepndur. Lengsta brautin var 1200 m löng, hæðar- munur 300 m. Keppnin var afar skemmtileg og mótið í alla staði vel heppn- að. Verðlaajn voru aflhent á fjöl- mennri kvöldvöku í Skíða;kó]- anum á laugardagskvöld, og var þar að venju glatt á hjalla. Únslit mótsins urðu þessi: Karlaflokkur Sek. 1. Kristinn Benediktsson 58,1 2. Björn Olsen 60,3 3. Guðni Sigifússon 61,5 Kvennaflokkur Sek. 1. Marta B. Guðmundsd. 49,9 2. Þórunn Jónsdótti.r 55,9 3. Sesselja Guðmundsdóttir 57,5 Stúlkur 16 ára og yngri Sek. 1. Margrót Eyfells 38,9 2. Áislaug Sigurðardóttir 39,4 3. Guðibjörg Sigurjðardóttir 41,4 Drengir 13—16 ára Sek. 1. Tómas Jónsson 43,3 2. Haralduir Haraldsson 45,4 3. Magnús Árnasion 48,2 Drengir 12 ára og yngri Sek. 1. Þórarinn H. Harðarson 38^7 2. Gylfi Gunnarsson 41,4 3. Óili Ólason 42,7 Nú er hafið fjórða námskeiðið í Skíðaskólanum, en ennþá er hægt að skrá nokkra þátttakend ur 2.—8. ágúst og 8.—14. ágúst. (Uppil. hjá Hermanni Jónssyni, úrsmið, Laekjargötu 4). Geysileg aðsókn er að unglinganámskeið- unum seinni hluta ágúistmánaðar og er einungis haagt að bæta við örfáum þátttakendum í það síð- asta, 24.—29. ágúst. Það sem af er sumri hefur starfssmi skólans gengið ljóm- andi vel og veðrið verið sérlega hags'tætt. Selfyssingar stigahæstir á héraðsmóti HSK Guðmundur Jónsson og Þuríður Jóns- Hástökk: Mín. Guðrún Óskarsdóttir, Njáli, 1,35 Margré't Jónsdóttir, Selfossi, 1,35 4 heimsmet í sundi dóttir sigruðu í 4 greinum hvort HÉRAÐSMÓT Skarphéðins var I ankomið í Þjórsártúni og fór haldið í Þjórsártúni 1. og 2. júlí mótið vel fram. EIGI færri en fjögur heimsmet voru sett í vikunni á Pan-amer- ísku leikunum, sem fram fara í Winnipeg, Kanada um þessar mundir. Bandaríkjamaðurinn Ken Wa.Isih synti 100 metra skriðsund á 52,6 sek. Tíminn er 3/10 betri en fyrra rnetið, er þeir átfu saman Alain Gottvalles frá Frakk landi og Sfeve Clark frá Banda- ríkjunum, en tímann 52,9 fengu báðir á árinu 1964. I 400 metra sikriðsundi kvenna synti hin ljóshærða bandaríska stúlka Detíby Meyer á 4.32,6. Hún sló heiimsmetið um heilar 5,4 sek. Metið átti Martha Rand- all frá Bandaríkjunum, en Pam- ela Kruise (USA) hafði í s.l. mán uði synt á 4.36,4, en sá tími hafði ekki fengið staðfestingu. Pamela Kru'se var önnur í sund- inu nú. Debby Meyer er aðeins 14 ára. Þá setti Eiaine Tanner frá Kanada ný heimsimet í bæði 100 og 200 metra baksundi kvenna. Elaine, sem er 16 ára, náði tím- anuim 1.07,3 í 100 metrunum. sl. Á laugardag var skýjað og rigndi nokkuð, er á daginn leið, en veður kyrrt. Á sunnudaginn í Eldra metið átti Ann Fairlie frá , , , S-Afriku, en það var 1.07,4. 200 I var hæg gola a nor^ustan og metrana synti umgfrú Tanner á i h,ýtt og bjart. Þann dag munu i 2.24,5. ! hafa verið um 2000 manns sam- Hörkukeppni ■ Reykfa- víkurmóti G.R. AÐ LOKNUM tveimur umferð- [ unum (36 holur) í Reykjavíkur móti Golfklúbbs Reykjavíkur er keppnin orðin mjög jöfn og spennandi, en hörðust er hún' þó í meistaraflokki. Hafa sum, I ir keppendanna bætt árangur | sinn stórlega frá því í fyrstu umferð. Nú eru efstir í Meistaraflokki: 1. Pétur Björnsson með 163 högg, 2. Einar Guðnason með 166 högg, 3. Ólafur Bjarki Ragnarsson með | 167 högg og 4.—5. Ingólfur fse- bann og Óttar Yngvason með 168 högg. í fyrsta flokki: 1. Haukur Guð mundsson með 179 högg, 2. Gunn laugur Ragnarsson með 180 högg og 3. Hörður Ólafsson með 183 högg. í öðiwn floikki: Geir Þórðar- son með 194, 2. Sveinn Gísla- son 199 högg, og 3. Halldór Sig- miumdsson rneð 200 högg. f dag verður mótinu haldið áfram. Keppnin hefst kl. 13:30 stundvíslega. Eru áhugamemn um golf ve'llkoimnir upp í Grafarhoilt til að fylgja®t rheð spennandi og skemmtilegri keppni. Mótsistjóri var Þóirir Þorgeirs- son, íþróittakennari á Laugar- vatni, en hann hefur í rúman hálfan annan áratug staðið fyrir hér.aðsmótum Skarphéðdns og unnið mjög ötulleiga að íþrótta- málurn í 'héraðinu. ' Helztu úrslit urðu þessi: i»iynain er fra leiknum FRAM-KR í fyrrakvöld, ui Framarar sigruðu í þeim leik með 2—1. Á myndini skorar Ellert Schram eina mark KR með skalla, sem Hallkell réði ekki við. 100 m hlaup: Sek. Guðm. Jónsison, Selfossi, 11,3 Sigurður Jónsson, Seifossi 11,4 400 m hlaup: Sek. Siguirð'ur Jónsson, Selfossi 54,6 Jón ívarsison, Samhygð, 56,6 1500 m hlaup: Min. Jón H. SigurðisB., Biskupsit. 4:37,8 Mart. Sigurgeirs's., Self., 4:38,1 5000 m hlaup: Mín. Jón H. Sigurðss., Biskst., 16:49,5 Mart. Sigurgeirsis., Self., 17:21,0 4x100 m boðhlaup pilta: Sek. Umf. Selfosis 48,5 Umf. Vaka 49,0 Um. Eyfellingur 50,7 Hástökk: M. Guðmundur Jónsson, Self. 1,70 G. Mairmund'ss., Daigsbr., 7,7 Langstökk: M. Guðimiundur Jónsson, Self. 6,61 Sigurður Jónsson, Sellfbssi 6,02 Þrístökk: M. Guðmunduir Jónsson, Self. . 14,15 Bjarni Einarsison, Gnúpv., 13,43 Stangarstökk: M. G. Marmundiss., Dagsbr., 3,10 Ingim. Villhjálmss., Eyf., 2,70 Kúluvarp: M. Sig. Steindórsson, Samih., 12,31 Bjarki Reynisson, Vöku, 12,10 Kringlukast: M. Sveinn J. Sveinsson, Selí., 38,72 Bjarki Reynisson, Vöku, 36,02 Sjótkast: M. Svainn Á. Sigurðiss., Sam'h , 43,03 Ólaifur Einarsson, Vöku, 42,79 Glíma: Vinn. Sdgurð'ur Steindórsson, Samh., 2 100 m hlaup stúlkna: Sek. Þuríðuir Jónisdóttir, Seilf., 12,9 HSK-met. Olga Snorradóttir, Eyf., 13,2 4x100 m boðhl. stúlkna: Sek. A-sveit Umf. Seifosis 57,9 A-sveit Umf. Öifusinga 58,2 Langstökk: M. Þuríðiur Jónsdóttir, Self., 4,99 Guðrún Guðbjartsd., Self., 4,68 Kúluvarp: M. Bsrghildur Reynisd., Vöku, 8,95 Ragnlhaiðuir Pálsdóttir, Hvöt, 8,73 Kringlukast: M. Ragnh. Pálsdóttir, Vöku, 27,56 Ólaíía Ingólfsdó'ttir, Samh., 24,63 Sjótkast: M. Margrét Jónsdóttir, Self., 24,70 Stighæstu félög: Umf. Selfosis 160 Umf. Samhygð 65 ARs mættu til leiks rúmlega 80 kepepndur frá 14 unigmenna- félögiuim, og hlutu öll félö’g sfig, en stig eru gefin fyrir sex fyrstiu menn. M0LAR Sovétríkin og A-Þýzkaland tryggðu sér rétt til lokariS- ilsins í Evrópukeppni frjáls- íþróttamanna með þvi að I sigra í undanrásum sem fram fóru í Stokkhólmi um sl. helgi. Sovét hlaut 105 stig, A-Þýzkaland 87, Svíar 69, Norðmenn 55, Belgíumenn 53 og Finnland 51. ítalinn Rogerto Frinolii setti nýtt Evrópumet í 400 m. grindahlaupi á dögunum. Hljóp hann á 50.2 sek. Mjög ströngum kröfum er fylgt í Pan-American leikjun varðandi kynskoðun keppenda. Tilkynnt hefur ’ verið að allir þátttakendur hafi gengið undir læknisskoð un þetta varðandi og í ljós komið „að allir þátttakendur í kvennagreinum séu konur og allir í karlagreinum séu karlar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.