Morgunblaðið - 29.07.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.07.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1967 19 dætur innan viið fermingu. Hinn 18. október árið eftir, 1924, gengu þau Jón ag Guðrún í íhjónaband. Þá voru tengd ævi- löng tryggðabönd, sem dauðinn hetfur nú slitið um sinn — 43 ára farsæl sambúð mikiils mann- kostamanns og vænnar konu. Þau eignuðust fjögur böm, Guðjón Bjöngvin, frkrvstj., sem er kvæntur Bryndiísi Guðmunds- dóttur; Sesselju, sem er gift Kristjáni Jólhannessyni, lögreglu- þjóni; Ingibjörgu, sem er prests- frú á Reykíhólum, og Svövu, sem er gitft Bjarna Þ. Bjarnásyni, igullsmið. — Ennfremur ólust upp á heimili þeirra daetur Jóns frá fyrra hjúnabandi, Gíslína, sem -gift er Halldóri Jónssyni, sjómanni, og Ólafía, ®em gitft er Gils Sigurðlssyni, kaupmanni. Þau áttu alla tíð heiima hér í Reykjavík, utan stutts 'tíma^ sem þau voru á Akranesi. Lengst af bjuggu þau i eigin húsnæði á Bergstaðastræti 17, eða þangað til þau fóru á EUiheimilið Grund fyrir rúmlega einu ári. Þetta eru aðeins nokkur helztu atriðin úr ævisögu hennar, og er þá raunar minnst sagt. Hitt veirð ur ekki rakið hér þótt merkara sé og lærdómsríkara. Við (hlið mannsins síns háði hún drengi- legt stríð í baráttu lífsins fyrir daglegu brauði, við fátækt og atvinnuleysL Kreppuárin vonu þeim erfið, eins og mörgum öðr- um. Jón er góðmenni og harfði ekki hrjóst í sér til að ganga flast eftir greiðslu hjá þeim, sem skulduðu honum. Þvlí var oft lítið um peninga tii daglegra þarfa og extfirtt að sjá farborða stóru heimilL Það tókst þó og átti Guðrún vissulega sinn mikla og 'góða þátt í því. Hún fór á- kaflega vel með alla hluti og var mjög nýtin í meðferð fjár- muna. Þegar ég kynntist þeim, var þessi erfiðleikakafli ævi þeirra að baki. Heimsstríðið síðara var í alglieymdngi. Þá var næg at- vinna og fátæktin hvarf úr landi hjá öllum, sem voru heilir heilsu og gátu unnið og vildu vinna. Þá var Mka gortt að koma á Bergstaðastræti 17. Húsbóndinn var ræðinn og skemmtilegur og hatfði á hraðlbengi vísur eftir sjálfan sig og aðra og sæg af smelllnium sögum og var furðu- lega fróður og vel lesinn. Bömin voru að verða fullorðin — frjáls- mannlegt og glaiðvært æskufólk — ólgandi af lífstfjöri. Þar átti ég marigar af mínum beztu stundum og minnist þeirra nú mieð tregablandinni gleðL Á þetta heimili sótti ég líka mína mestu haminigju. — Og því sting ég nú niður penna, að hún, sem nú er dáin og ég viildi minnast með fáeinum þakkar- og kveðju- orðum — átti sinn góða þátrt í því að mér blotnaðist þessi ham- inigja. Hún fór ekki geyst né lét mikinn, heidur gekk um húsið, hOjóðflát en tígluleg; og eftir að ég vissi um velvild hennar tii mín, sfendur hún jafnan fyrir hugarsjónum mánum, frá þessum árum, eins og góður andi, sem sveif ytfir vötnum þessa heimilis, og stuðflaði með hógværð en þó ljúflmannlegri. fesitu aið því, sem hún áleit mimdu verðla til gæfu og gengis þeim, sem hún elskaði. Mér hetfur síðan fundizt og finnst ekki síður nú, að henni hæfi svo vel þessi innilhaldsríku orð helgrar bókar um þá konu, sem mikiils er ium vert og á skilið aiit hrós: Væn kona, og finnst mér það betur hæfa en þau orð, sem höfundur Njálu hefur um hina miikil'hæfu koniu Njáis, Berg þóru, þegar hann segir að hún hafli verið drengur góður, þótt vissiulega sé líka, með því mifcið sagt. En Guðrún Jónsdóttir var ein- mitt VÆN KONA, eg þannig mun óg, að minnsta kosti varð- veita minninigu um hana í þakk- látu hjarta. Og bún var í mínum augum, ekki bara væn vegna þess, sem hún gerði mér gotit, heidur var hún fríð bona og fönguiLeg að ytra útlilti. Hún hlýtur beinlínis að bafa verið mjög falleg ung kona, og hvorfci erfið lífsbarátta né ellin, sem risti sínar rúnir á andlitið, gátu ónýtt þá fegurð. Svipurinn var heiðríkur og bjiarbur og bras hennar einsta^s- lega faliegt. Ég sá þetta bros fá- um dögum áður en hún dó, og var hún þó þá orðin meira þjáð af þeim sjúkdómi, sem dró hana tii dauða, en oft áður. Þá fannst mér hún faileg. Og þanrág mun ég minnast hennar. Þá mynd ætia ég að varðveita vel í huga mér, og það er eldd erflitt, hún stendur mér svo ljósiifandi fyrir hugskotssjónum, brosandi sínu fallega kærieiksbrosi, þórtit hún bæri þá þjánimgu í brjósti og feigð í hjarta. Þó að ég væri ekki hennar barn, get ég þó kallasit sonur F. 27. nóv. 1897. D. 20. júlí 1967. AÐ morgni föstudags 21. þ.m. blöktu fánar í Keflavík í hálfa stöng. Sú helfregn hafði borizt um bæinn, að hinn kunni útgerð armaður og skipstjórL Albert Bjarnason, hefði orðið bráð- kvaddur við vinnu sína að kvöldi fimmtudags 20. þ.m. Útför hans verður gerð í dag frá Kef'lavíkurkirkju. Foreldrar Alberts heitins voru merkishjónin Bjarni Ólafsson og Vilborg Benediktsdóttir. Bjarni Ólafsson var af merkum bænda ættum undir Eyjafjöllum, sonur Ólafs Eyjólfssonar Ibónda að Brennu, Ketilssonar, á Sauðhús- velli Valdasonar. Vilborg, kona Bjarna Ólafssonar, var dóttir Benedikts frá Tröð á Álftanesi, Benediktssonar, Litladal í Svína dal, Benediktssonar, Ytri-Ey á Skagaströnd, Jónssonar í Bala- skarði, Jónssonar í Mörk, Jóns- sonar, hreppstjóra í Höfða, Jóns sonar, prests Þorgeirssonar á Hjaltabakka. Ólafur Eyjólfsson og kona hans, Vigdís Jónsdóttir, afi og amma Alberts heitins, fluttu frá Brennu til Keflavíkur 1868, þeg ar Bjarni var aðeins 7 ára gam- all. Bjarni Ólafsson varð brátt, þegar honum óx fiskur um hennar, því að hún var mér allt- af eins og góð móðir og vegna tengda okikar hef ég líkia alian rétt til að kíalla hana móður. Þess veigna vil ég nú enda þessi fátækflegu krveðjuorð min með kveðjuorðum eins merkasrta manns þjóðax okkar tdl móður sinniar: Ég kveð þig MÓÐIR, í Kristí trú, sem kvaddir sjálflan mig, forðum þú á þessu þrautanna landi. Þú fagra ljós, í Ijósinu býrð, nú lanuar þér Guð í sinni dýrð, nú igleðist um eilíflð þinn andi. ' Þakklátur tengdasonur. I hrygg, nafnkenndur formaður og sjósóknari og fylgdi formanns ferli hans mikil gifta alla tíð. Var í þann tíma ekki um aðra útgerð að ræða en á opnum bát- um, en strax og vélbátar komu til sögunnar, varð Bjarni einn þeirra fyrstu hér syðra, sem breyttu um og tóku hina nýju tækni í þjónustu sína. Sjómennska var því Albert heitnum í bióð borin frá bernskuárum sínum. Þegar hann var 14 ára byrjaði hann sjó- mensku sína með föður sínum á opnu skipL en 1919 varð hann formaður á vb. Svan og var skip stjóri samfleytt til ársins 1948 að hann varð fyrir slysL sem neyddi hann til að hætta sjó- mennsku. Alla formanns- og skipstjóratíð sína var Albert Bjarnason á eigin skipum, sem hann gerði fyrst út með föður sínum og síðar með albróður sín um, ölafi BjarnasynL sem einnig er þekktur sjósóknari, forsjáll og giftusamur í starfi. Urðu þeir bræður brátt umsvifamiklir at- hafnamenn í útgerðarmálum bæj arins. Þótt Albert hætti sjómennsku hélt hann útgerð áfram af mikl- um dugnaði og gerði út m.a, vb. V'ilborgu afllt fram til ársins 1960. Albert var alla tíð talinn í fremmstu röð þeirra vélháta- eigenda, sem útgerð hafa rekið í Keflavík. Eftir að Aibert fór í land 1943 byggði hann ásamt fleirum frystihús, sem gekk, og gengur reyndar enn, undir nafn- inu „Stóra milljón", því mikið þótti í ráðizt. Síðar byggði hann hraðfrystihúsið Frosti ásamt Sigurbirni EyjólfssynL og ráku þeir það til 1956, að Albert helg- aði sig útgerðinni einni næstu árin. Altoert lifði á mesta fram- faratímabili íslenzkra fiskveiða. Þegar hann byrjaði formennsku 1919 var meðalstærð vélbáta 14 tonn og þóttu mikil sikip. Þegar hann byggði fyrsta skip sitt 19(26 vb. Bjarna Ólafsson var það 26 tonn og voru menn þá svartsýn- ir á, að gera út svo stórt skip frá Keflavík. En sú útgerð bless aðist vel og varð giftusöm. Árið li921 kvæntist Alfoert eft- irlifandi konu sinni Lísibetu Gestsdóttur, hinni ágætustu konu, ættaðri úr Gerðahreppi, en uppalinni frá barnæsku hér 1 Keflavík. Hún var manni sínum hin styrkasta stoð í öllu hans umfangsmikla starfi og bjó hon- um fallegt heimili. Þau hjónin eignuðust 4 börn: Bjarna, aðal- bókara á bæjarskrifstofu Kefla- víkur, Hinrik, skipstjóra, Helgu og Sigrúnu. Öll eru börnin upp- Framlhald á biis. 19 ALBERT BJARNASON TILKYNNING TIL ÚTVEGSMANNA >0* Hirata Spinning Co. Ltd. Japan HIRATA VERKSMIÐJURNAR FRAMLEIÐA HVERS KONAR FISKMETI, LÍNUR, KAÐLA OG ÖNNUR VEIÐARFÆRI HIRATA SÍLDARNÆTURNAR OG ÞORSKANETIN HAFA ÆTÍÐ REYNZT MJÖG VEL HÉR Á LANDI MUNIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ NETASÖLUNA HI. (SÍMI 14690) ÞEGAR ÞÉR GERIÐ PÖNTUN FYRIR ÚTGERÐ YÐAR ' A Virðingarfyllst MITSUBISHI Einkaútflytjandi HIRATA veiðarfæra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.