Morgunblaðið - 01.08.1967, Side 1

Morgunblaðið - 01.08.1967, Side 1
32 síður 54. árg. — 170. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 1. AGUST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins DE GAULLE SITUR VIÐ SINN KEIP Franska stjórnin gefur út yfirlýsingu um Kanadaför hans Charles de Gaulle Frakklandsforseti, kom heim úr hinni frægu Kanadaför sinni sl. miðviku- dag, og var þá meðfylgjandi mynd tekin. Ráðherrar úr frönsku stjórninni tóku á móti for- setanum, og sjást nokkrir þeirra hér. Eru þeir, talið frá vinstri: Maurice Bourges (snýr baki að vélinni), Maurice Couve de Murviile, Michel Debré, de Gaulle, Louis Joxe, Roger Frey og Georges Pompidou, forsætisráðherra. París, 31. júlí, AP-NTB. FRANSKA ríkisstjórnin gaf í kvöld út yfirlýsingu um hina frægu Kanadaför de Gaulle. Frakklandsforseta. í yfirlýsing- unni, <sem gefin var út eftir tæpra fimm klukkustunda rikis- ráðsfund, sagði m.a., að Frakk- land hefði í hyggju að hjálpa frönskumæiandi Kandamönn- um til að öðlast það frelsi, sem þeir hefðu gert að takmarki sínu. Jafnframt segir í yfirlýs- ingunni, að ákvörðun de Gaulle um að aflýsa heimsókninni í Kanada í miðju kafi væri sök kanadísku stjórnarinnar. Þá seg- ir í yfirlýsingunni, að de Gaulle hefði látið í ljós þá skoðun sína, Mannskæðir jarðskjálftar í S-Ameriku * — Offasf að um 300 manns hafi farizf í Venezuela Caracas, Bogóta, Istanbul, 29.—31. júlí (AP-NTB) ♦ Miklir jarðskjálftar urðu í norðurhéruðum Suður- Ameríku um helgina, og er óttazt að um 300 manns hafi farizt í Caracas, höfuðborg Venezúela, og tíu manns í Bo- gota, höfuðborg Colombíu. t Einnig hafa jarðhræringar haldið áfram í Tyrklandi, og hafa rúmlega tvö hundruð manns farizt í jarðskjálft- unum, sem hófust þar 22. júlí sl. Jarðskjálftarinir í Suður- Ameríku hófust á laugardags- kvöld. Kom þá mjög snarpur jarðskjálftakippur, sem meðal annars olli því að sjö háhýsi í Caracas hrundu til grunna og mörg smærri hús urðu fyrir miklum skemmdum. f fjmstu var erfitt að gera sér grein fyrir manntjóni, en björgunarstörf hóf ust strax og unnt var. Jarðskjálft inn gekk yfir borgima kl. átta síðdegis að staðartíma, og sátu margir borgarbúar við kvöldverð eða voru í kvikmyn-dahúsum og á skemmtistöðum. Þustu borgar- búar út á götur og töfðu m-eð því ferðir sjúkrabifreiða og björgunarmainna. Telja yfirvöld- in jarðskjálft-ann á laugardag þanin vers-ta, sem orðið hefur í Caracas á þessari öld, en að U THANT DEILIR Á BANDARÍKIN „Ættjarðarást" stjórnar gerðum Viet Cang ekki kommúnismi, segir framkv.stjórinn Washington og Greensboro, 31. júlí (AP-NTB) U THANT, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, flutti ávarp á sunnudagskvöld á ráð- stefnu kvekara í Greensboro í Norður-Carolina-ríki í Bandaríkj unum. Sagði hann þar m.a. að styrjöld „andspyrnuhreyfingar- innar“ í Vietnam væri ekki kommúnísk árásarstyrjöld, held- ur styrjöld háð gegn öllum út- lendingum, sérstaklega Banda- rikjamönnum, fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Taldi framkvæmda stjórinn að styrjöldinni yrði haldið áfram þar til Bandaríkja- menn og bandamenn þeirra gerðu sér þessa staðreynd ljósa, en sagði að styrjöldin væri „al- gjörlega ónauðsynieg". Johnson Bandaríkjaforseti, vís aði í dag á bug þessari yfirlýs- ingu U Thants, og sagði á fundi með fréttamönnum: „Ég er ekki sammála honum, en hirði ekki um að deila við fulltrúa Sam- einuðu þjóðanna, sem langar til að koma skoðunum sínum á framfæri". Ræðu sína flutti U Thant í Memorial Coliseum í Greens- boro, og hlýddu á hana um 1.300 kvekarar frá 34 löndum, sem þar eru saman komnir til alheimsráð stefnu kvekara. Áður en hann flutti ræðu sína, sagði U Thant við frét-tamenn, að afdrifaríkar viðræður gætu hafizt í Vietnam innan fárra vikna ef Bandarí-kja menn hættu loftárásum á Norð- Fraimihald á bls. 20 ja-fnaði v-er-ð-ur vart um 12 jarð- hræringa á mán-uði í borginni. Fjórir mannskæðir jarðskjálftar hafa orðið þarna, sem vitað er u-m, sá versti árið 1812 þegar tíu þúsund manns biðu bana. Eftir jarðskjálftann á lauigar- dagskvöld neitu-ðu margir íbúar Caracas að fara inn 1 hús sín Þúsundir manna voru alla nótt- ina úti undir berum himni, og á s-unnuid'g fylltu-st allar kirkjur af fólki, sem vildi biðjast fyr- ir. Jarðskj-álftakippuriinn stóð í hálfa aðra mínútu, og segja fréttamenn að göturnar hafi gengið í öldum undir ma-nnf jöld anrnn sem óttaslegiinm hor-fði á háhýsin hrynja. Síðdegis á mánudag hafði björgunar-mönnum tekizt að finn-a um 60 lík í rústunum í Caracais, og töld-u þá yfirvöld borgarinnar að tal-a látinna væri að minnsta kosti 300, en óvíst er um örlög hundruða. Al;ls voru það um 150 hús, sem hrundu, og auk hinna látnu er vitað um tvö þúsund manns, er hlutu meiri- háttar meiðs-1, og um 3.000 minna slasaða. Meðan björgunarmenin voru að grafa í rús-unum í dag, mán-u- dag, gekk enn einn jarðskjálfta- Járnbraut- arslys Thirsk, Englandi 31. júlí AP HRAÐLESTIN sem gengur milli London og Edinborgar ók í dag á sementsflutninga- lest, sem farið hafði út af teinunum við hæinn Thirsk um 50 kílómetrum fyrir norð an York. Að minnsta koSti sjö manns fórust í árekstrin- um og 43 slösuðust, sumir al- varlega. Við áreksturinn kviknaði í hraðlestinni, og sex fremstu vagnarnir voru að sögn sjón- arvotta eins og skornir opnir með gríðarstórum dósahníf. kippur yfir Car acas, en var væg ari en kippurinn á laugardag. Þó hrundi spunaverksmiðja í vesturhluta borgariranar, og er óttazt að tíu manins hafi graf- izt undir rú-stunum. „ÆPANDI AF SKELFINGU" Fréttaritari Associated Press í Caracas, George Arfeld var staddur uppi á 15. hæð í fjöl- býKshús þegar jarðskjál-ftinn gekk yfir á laugardag. Segir hann m.a. svo frá: — „Ibúarnir riðuðu og ultu um koU þar sem bókum og vegg myndum rign-di yfir þá. Brot- hljóðin úr eldhúsinu blömduðust hringingum frá þjófabjöllum í húsinu meðain íbúamir í þessu 18 hæða húsi þustu æpandi af Framhald á bls. 20 að stjórnarkerfið í Kanada veitti frönskumælandi íbúum landsins ekki sömu réttindi og öðrum borgurum þess. De Gaulle áliti, að kerfi, sem byggði á lögum frá 1867, hefði ekki tryggt frönsku- mælandi borgurum Kanada frelsi, jafnrétti og bræðralag í þeirra eigin landi. Það var upplýs in-g am ál a-ráð- herra Frakíklands, Geonge Gonse, sem lais upp yfirlýs-inguna í sjón- varpi síðla í kvöld. Hann sagði m.a.: De Gaulle forseti tjáði ríkiis stjórninni, að Fraklkland hefði ekki í hyggju að ná yfirráðium yfir Kanada né neinum hluta landsinis. En þar sem Frakkland stof-naði Kanada, þar sem Frakk land stjórnaði landinu og þróaði í 250 ár, þar sem Fraikkla-nd veilt, a-ð > til er fransk-t þjóðfélag, sem telur 6.5 miiljóni-r íbúa, þa-r af 4.5 milljónir í Quebec, þá getur Frakkiand ekki leit-t hjá sér or- lög íbúanna i nútíð eða framtíð, þei-r'ra sem æt'ta-ðir eru frá Frakk landi og halda aðdáunarverðri trygigð v-ið það, né be-ldur getur Frakfcland litið á Kanada eins og hv-ert a-nnað erl-ent ríki, sagði Gorse. Gorse tjáði fréttamönnum eftir ríkisráðsifundinin, að ríkisstjórn- in hefði verið einhuga um stefnu de Gaulle varðandi Kanada. Hann sagði, að ríkisstjórnin fengi ekki skilið viðbrögð dagblaða um heim allan, sérstaklega brezku og bandarísku blaðann-a og sumra fran-skra dagblaða. Er Gorse var að því spurður hvað de Gaulle hef-ði haft í hu-ga, er hann lauk ræðu sinini í Momt real með orðunum: „Lengi lifi frjálst Quebec“, svaraði hann, að Frakklandsforseti hefði ekki haft neinn sérstakan flokk í Kan ada í huga. „Orðið frjáls tákn- Framhald á bls. 20 Kynþáttaóeirðir í Milwaukee j Milwaukee, Detroi t, Wash- ington, 31. júlí (AP). TALSVERT var um kynþátta- óeirðir í Bandaríkjunum um helgina, einna mest í borginni Milwaukee í Wisconsin-ríki, þar sem lögreglumaður og hvit hús- móðir brunnu inni í húsi, sem kveikt hafði verið í. Henmenn úr þjóðverðinum voru sen-dir til Milwaukee til að bæla niður óeirðir blökkumanna, og ha-fa þei-r aðallega unnið að því að hrekja leyniskyttur úr fylgsnum sínum í blökkumanna- hverfi borgiarinnar. í Milwaukee búa alls um 750 þúsund ma-nns, þar af 86 þúsund blökkumenn. Tókst loks að stilla til friðar í borginni eftir hádegið í dag, en mikil akemmdarverk höfðu ver- ið unnin, kveikt í húsum og verzlunum, verzlanagluglgar brotnir til að múg-urinn gæti lát- ið greipar sópa um va-rninginn fyrir innan. Þega-r óeirðirnair stóðu sem hæst var lögreglumað- urinn B-ryan Moscea að aðstoða við að bjarga börn-um út úr brennandi húsi í negrahverfintu. Lokað'ist h-ann sjálfur inni í eld- inum og beið ba-na. Öldruð hvít kona, frú Ann Mos-ley, fórst einnig í eldin-um. Borganstjórinn í Milwaukee, Henry Maier, óskaði eftir að- srtoð her-manna úr þjóðverðinum, og voru þe-ir sendir fljótiega á vettvang. Kvaðst hann ekki hika við að ósk-a eftir frekari aðsfoð he-rsins, ef á þyrfti að halda. Af öðrum borgum, þar sem árekstrar urðu, má nefna: Riviera Beach, Florida. Þar beitti lögreglan tár-agasi til að tvístra hópi 400 blökkumanna, eftir að kveikt hafði verið í timlburthlaða og varpað grjó-ti að bif-reiðum lögregl-unnar. Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.