Morgunblaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGTJST 1967
7
Tindastóll og óskasteinninn
„Hvar ska'l byrja? Hvar skal
standa?
Hátt til fjalla? Lágt til
sitranda?
Bragi leysir bráttt úr vanda,
bendir mér á Tindastól.
Matth. Joch.
SKAGAFJÖRÐUR hefur löng
utm verið talinn með fegurstu
byggðum á landi hér, enda
hafa þjóðskáldin rómað mjög
feguorð hans í kvæðum sínum.
Hér verður brugðið upp
mynd af Tindastóli, en það
fjal'l er vestan Skagafjarðar
og norðan við Sauðárkrók.
Tindastóll er eitt mesta fjall
Skagaf jarðarsýsiu, en er ekki
sérlega hátt, en mjög langt
og form fagurt að allri gerð.
Tindaistóll sézt víða að úr
héraðinu. Það eru ýmsar þjóð
sögur tengdar Tindastóli, og
er ein munnmaala,sagan þess
efnis, að fjall þetta geymdi í
skauti sínu merkilega nátt-
úrusteina, og þar á meðal
óska®teininn, en um hann er
þesisi saga: „Einu sinni var
stúlka á gangi í Tindastóli, og
fann sitein einn faliegan. Hún
óskaði sér, að hún vildi hún
væri horfin í, þá beztu
veizltu, siem haldin væri í
heiminum. Hún hvarf þá allt
í einu og vissi ekki af, fyrr en
hún stóð í dýrðlegri höll, og
hafðd henni aldrei önnur eins
prýði til húgar kiomið. Þá
Tindastóll. Vestari Héraðsvötn. (Ljósmynd: Gunnar Rúnar).
kom til bennar maður og færði
henni þar gullbikar. Hún tóik
við bikarnum, en varð svo
skelfd af öllu því, sem fýrir
hana bar, að hún óskaði sér,
að hún væri horfin á sama
stað og áður, í Tindastól, og
það varð, á sömiu stundu var
hún þangað kiomdn. Fleygði
hún þar svo steininum með
þeim munnmælum, að hann
skyldi ekki aftur villa sig, en
hélt heim með bikarinn. Gult-
bikarinn þótti hin mesta ger-
serni, og var farið með hann
til prestsins, en hann sagð-
ist ekki vita, til hvers svo
fagur gu'llbikar yrði notaður.
yar þá bikarinn sendur kon-
ungi, og gaf hann stúlkunni
fyrir hann þrjár jarðir í
Skagafirði. Einnig tilgreina
þjóðisagnafolöðin, hvar sé helzt
að finna óskasteininn. í Tinda
stól austan og norðaiwerðum,
í eða upp uindir Glerhallavík,
skammt fyrir sunnan Boilabás
er brunnur luktur háum hömr
um á alla vegu, og gU'lilitað
vatn í. Bæði í þeim brunni,
og umfoiverfis hann, er sagt að
séu ailskonar náttúrusteinar,
og þar á meðal óskasibeinninn.
AUir náttúrusteinar, sem þar
eru, koma upp á Jónsmessu-
nótt, og bregða þá á ieik ofan
á brunninum.
— I. G.
50 ára er í dag Unnur Ágústa
Guðnadóttir, frá Stardal, Stokíks-
eyri, nú til heimilis að Klepps-
veg 186.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð
lnn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir. tekur á móti
sjúklingum á lækningastofu hans sími
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, sími 13774.
Bjarni BJarnason fjv. óátveðið. —
Stg.: Alfreð Gíslason.
Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8.
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Bjarnj Snæbjörnsson fjarv. næstu
tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson
héraðslæknir, sími 52344.
BJörn Júlíusson fjv. ágústmánuð.
Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—4
vrkur. Stag. Þorgeir Jónsson.
Geir H. Þorsteinsson fjv. 26/6 í einn
ménuð. Stg.: Ölafur Haukur Ólafs-
son, Aðalstræti 18.
GuSmundur Benediktsson er fjv. frá
17/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári.
Erlfngur Þorstelnsson, fjr. til 14/8.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8.
Halldór Hansen eldri fjv., um óá-
kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali.
Hannes Þórarinsson fjv. frá 27/7
fram í miðjan ágúst.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní.
Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill
Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til
1. september er Úlfur Ragnarsson.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Björn Þórðarson fjv. til 1/9.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. frá
2/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason.
Jóhann Finnsson tannlæknir fjv
til 14/8.
Jónas Bjarnason fjv. óákveðið.
Karl Jónsson er fjarverandi fró 21.
júni óákveðið. Staðgengill Ólafur H.
Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910.
Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí
óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólatfsson, Aðal
stræti 18.
Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá
22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er
Ólafur K. Ólatfsson, Aðalstræti 18.
Lárus Helgaso^ er fjarv. frá 1. júlí
tifl 8. ágúst.
Ólafur Einarsson, læknir Hafnar-
tfirði verður fjarv. ágústm/ánuð. Stg.
Grínruur Jónsson, héraðslæknir.
Ólafur Helgason fjv. frá 17/7—7/8.
Stg_: Karl S. Jónason.
ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8.
Staðg. er Þórhallur Ölafsson.
Ólafur Tryggvason fjv. frá 28/7-
20/8. Stg. Þórhallur Olafsson.
Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8,
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Ragnar Arinbjarnar fjv. 17/7—17/8.
Skúli Thoroddsen.
Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 8.
ágúst.
Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9.
Stg.: Karl S. Jónason. .
Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð-
inn íma.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 18/7
í tvær vikur. Stg Þórhallur Ólatfsson.
Þorgeir Gestsson fjv. frá 24/7—7/8.
Stg. Jó«n Gunnlauigsson, Klapparstíg
25.
Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29.
júní til 1. september. Staðgenglar eru
Björn Guðbrandsson og ÚMar Þórð-
arson.
Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði
er fjarverandi óákveðið.
Þorleifur Matthiasson tannlæknir,
Ytri-Njarðvík fjarv. til 2. ágúst.
Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8.
Stg.: Þorgeir Gestsson.
Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8.
Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst.
VÍSUKORIM
Varð mér á að veía lín,
þó væri þráður brunninn.
Oft var bezta uLlin mín
illa k'emd og spunnin.
Hjálmar frá Hofi.
Spakmœli dagsins
Enginn maður er nógu góður
til þess að stjórna öðrum án
samþykkis hans.
— Lincoln.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ mánudaga,
priðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl 12 Of
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl
2 og sunnudögum kl. 9
Lofj;leiðir h.f.: Leitfur Eiríkisson er
væntanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur
áifrarn tiil Luxemborgar kl. 11:00. Er
væntanlegur til baka frá Luxemborg
kl. 02:15. Heldiur áfram til NY kl.
03:15.
Skipaútgerð ríkisins: Esja fór frá
Rvíik kl. 20:00 í gærkvöld austur um
land í hringtferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Blikur fer frá Vopnafirði í
dag til Færeyja. Herðubreið er á
Norðurlandshötfnum á austurleið. Bald
ur fer tifll Snæfellsnes- og Breiða-
fjarðarhafna á fimmtudag.
Hafskip h.f.: Langá er á Eskifirði.
Laxá fór frá Seyðistfirði 31. 7. til Cork.
Rangá er í Hull. Selá er í Rotterdam.
Ole Sitf er í Hatfnarfirði. Freco er
vænfanleg til Akraness í dag. Bella-
trix fór frá Kaupmannahötfn 31. 7.
til Rvíkur.
Skipadeiid S.Í.S.: ArnarfeM er í
Archangelsk, fer þaðan til Ayr, í Skot
lanoi. JökuJtfell er væntanlegt til
Camden 6. ágúst- Dísarfell fór í gær
frá Rotterdam til Austfjarða. Litla-
fell liosar á Austfjörðum. Helgafell er
væntanflegt til Þorláikishafnar á morg-
un. Stapafell er í Rvik. Mælifell er
í Archangelsk. Taniktfjord er á Norð-
firði Elsborg er væntanlegt til Hafn-
arfjarðar 3. ágúst. Irving Glen fór frá
Batenrouge 25. júlá.
Flugfélag íslands Millilandaflng:
Gullfaxi fer fi’l Lundúna kl. 08:00 í
dag. Væntanlegur til Kefflaví'kur ki.
14:10 í dag. Fer tii Kaupmannahaf)i-
ar kl. 15:20. Væntanlegur aftur til
Keflavílkur kl. 22:10 í kvöJd. Skýfaxi
er væntanlegur frá Oslo og Kaup-
mannahöfn kl. 18:10 1 dag. Snarfaxi
fer til Vagar, Bergen og Kaupmanna-
hafnar kl. 21:30 á morgun. GuJltfaxi
fer til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:10 á . lorgun.
Innan landsifJug:
I dag er áætlað að fijúga til, Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3
ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða, Pat-
rekstfjarðar og Húsavíkur.
H.f. Eimskipafélag Islands: B-akka-
foss fer væntanlega í dag 31. 7. frá
London til Hamborgar, Kotka, Vents-
písJ Gdynia og Rvíikur. Brúaitfoss fer
frá NY 4. þm. til Rvíkur. Dettitföss er
í Rvík. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj-
uim 28. 7. til Norfiolik og NY. Goðafoss
fór frá Vestmannaeyjum 31. 7. til
Rvíkur. GuJlfoss fór frá Rvíík 29. 7.
til Leith og Kaupmannahatfnar. Lagar-
foss fer frá Gdynia í dag 31. 7. til
Rvikur. Mánafoss fer frá Ham-borg 4.
þm. til Rvíkur. Reykjatfoss fer frá
Hamborg 1. þm. til Rvíkur. Seltfoss
er í Rvík. SJkógafoss er í Rvík. Tungu-
tfoss fór frá Seyðistfirði 29. 7. tiJ Ka/up-
m-annahafnar. Askja fór rá Kristian-
sand 29. 7. til Rvíkur Rannö heur
vætnanlega farið frá Leningrad i
gærkvöldi 30. 7. til Gdansk og Rvíikur.
Marieje Böhmer fór frá Seyðistfirði
29. 7. til Hull. Seeadler fer frá Lond-
on 31. 7. til Hull og Rvíkur. Gulden-
sand kom til Hafnarfjarðar 31. þm.
fer þaðan til Snætfellsneshafna, Kefla-
vikur og Rvíkur.
Utan skritfstofutíma eru skipatfrétt-
ir lesnar í sjáltfvirkum símsvara.
Áheit og gjafir
Hallgrímskirkja í Saurbæ, Þuríður
3000.
Sóllheimadrengoir inn:
BK 200; NN 100; NN 300.
Áheit á Strandarkirkju:
Ari 650; OO 250; LT 100; tvær
ónetfndar 50; IV 500; GG 110; GB 200;
LJE 200; frá konu 200; Guðrún Magn.
400; ómerkt í br..i 35; GG 100; VJ Sel
fossi 100; Arnd 300; NN 400; SA 100;
NN 100; órnerkt í brátfi 200; Síddi 250;
Gamalt áheit 50; JH 1000; KG 1000;
Guðný 250; SA 200; VX 10; GÞ 100;
S 100; NN 1200, Kalla K. 500; OA
200; KE 100; B- 100; Gulla 100; Guð-
rún 200; DG 100; NN 200; NN 500;
Finnbogi Eyjólfsson 500; HE 100; AS
100; HaJdtfríður Guðm 100; EA 100; AS
250; SÞ 50; T. 50; ÞS 100; PA 2;
Hörður 100; Kolbrún 100; Hjón 1
Strandasýslu 200; Omerkt 200; LBJ
100; GA 1000; JE 100; NN 10; NN
225; Omerkt 100; GJ 50; NG 2500.
Víxlakaup
Vil kaupa vöruvíxla og
veðtryggða víxla. Tilboð
leggist imn á afgr. blaðsins
merkt „Víxlar 5Ö39“.
Ódýra damaskið
komið aftur.
Hrannarbúðimar,
Skipholti 70, Grensásv. 48,
Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35
Keflavík — Atvinna
Afgreiðslumaður óskast.
Ennfremur stúlka til skrif
stofu- og afgreiðslustarfa.
Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðurnes
Nýkomið frystikistur,
frystiskápar, kæliskápar,
strauvélar og fatapressur.
Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðurnes
Viðleguútbúnaður, mynda-
vélar, sjónaukar og filmur.
StapafeU, sími 1730.
Keflavík — Suðurnes
Brigdestone hjólfoarðar, all
ar stærðir, teppagrindur,
teppagrindafoönd, ibfreiða-
varahiutir.
StapafeU, sími 1730.
Stretchnylon
frúartbuxur, allar stærðir
fást í
Hrannarbúðunum,
Skipholti 70, Grensásv. 48,
Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35
Til leijfu
er ný 4ra herb. íbúð á góð-
um stað í Hafnarfirði. Til-
boð merkt „Fyfirfram-
greiðsla 591“ sendist MfoL
Loftnet fyrir talstöð
tapaðist. Finnandi gjöri
svo vel að skila henni á
Vöruflutningarmiðstöðina
Borgartúni eða láti vita í
sima 19416.
Til sölu
Af sérstökum ástæðum er
til söl-u Vortina foifreið ár-
gerð 1962. Uppl. í síma
1476, Keflavík.
Lyklar töpuðust
á sunudagskvöld í Silfur-
tunglinu. Fiinnandi vinsam
legast hringi í síma 19611.
Málaravinna
Getum bætt við okkur ut-
anhúsmálningu.
Jón og Róbert,
símar 15667 og 21893.
Túnþökusalan
Gísli Sigurðsson,
sími 12356.
Ung hjón með barn
óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð frá 1. sept. eða 1. okt.
Uppl. í síma 51844.
Atlas Queen ísskápur
lítið notaður, til sölu.
Uppl. í síma 18360.
Hafnarfjörður
Til leigu í Miðfoænum 2
herb. og eldunarpláss, fyr-
ir eldri hjóin eða konu.
Uppl. í síma 50481 eftir kl.
1. e.h.
Málmar
Kaupi alla málma nema
járn, hæsta verði. Stað-
greiðsla.
Arinco Rauðarárstíg 55
(Rauðarárport) Símar
33821 og 12806.
80 ferm. hæð í Kópavogi
með teppi á stofu, sjálf-
virkri þvottavél og ein-
hverju af húsgögnum, til
leigu. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „Góð um-
gengni 5536“ sendist afgr.
blaðsins sem fyrst.
Sumarhústaðarland
óskast. Uppl. í síma 37513
eftir kl. 20 næstu kvöld.
Fjallaferð
Vantar jeppasamfylgd 4
daga næstu helgi.
Þorleiflir Guðmundsson
sími 16223 og 12469.
Nýkomið
Sumarblússur. Verð 285—
295 kr.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugaveg 10.
Nýkomið
ítalskar peysur, heilra og
hnepptar.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugaveg 10.
Til leigu
er rúmgóð sólrík og teppalögð 3ja herbergja íbúð
í Heimahverfi. Uppl. í síma 96-21148 eftir kl. 8
á kvöldin.
Barðstrendingafélagið í
Reykjavík
Hin árlega skemmtisamkoma verður í Bjarkar-
lundi um verzlunarmannahelgina. Útisamkoma á
sunnudag kl. 16 og ýmis skemmtiatriði. Dansað
á yfirbyggðum danspalli laugardags- og sunnu-
dagskvöld. MÓNÓ hljómsveitin leikur. Ferðir frá
B.S.Í. á laugardag kl. 14. Frá Bjarkarlundi mánu-
dag kl. 14.
Barðstrendingafélagið.