Morgunblaðið - 01.08.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967
Þetta sérstaklega áferðarfallega hús er húðað með „KENITEX".
Á KENITEX er 10 ára ábyrgð hvað afflögnun og sprungum
viðkemur.
Meðalbraut 16 (1. gata t.h., þegar ekið er vestur Kópavogsbraut).
Verndið og fegrið hús yðar með undraefnunun
„KENITEX" „KEN-DRI” og „PERMA-DRI"
„KENITEX“ er nafn á mjög athyglis-
verðu efni, sem borið er á hús til að
verja þau vatni og öðrum veðurfars-
legum ágangi. „KENITEX“ gerir allt
í senn — VERNDAR, FEGRAR og
EINANGRAR.
Áður en húsið er húðað með „KENI-
TEX“, er borið á það „KEN-DRI“ olíu-
vatnsverji, sem hrindir frá öllu vatni.
„KENITEX“, sem er framleitt í 12 lit-
um, og fæst i tveimur kornastærðum,
því er sprautað á flötinn með mjög
miklum þrýstingi og myndar lag, sem
er 15-20 sinnum þykkara en venjuleg
málning.
„KENITEX“ MÁ NOTA Á MÚRHÚÐ-
AÐA STEINSTEYPU, STRENGJA-
STEYPU, ASBEST, ALÚMÍN, GALV-
ANISERAÐAR PLÖTUR, RYÐHREINS
AÐ JÁRN o.m.fl.
„KENITEX“ hefur þá eiginleika, að ó-
hreinindi festast ekki við það, og auð-
velt er að þrífa það með því að sprauta
vatni á hina húðuðu fleti.
„KENITEX“ er tiltölulega ný fram-
leiðsla, sem kom fyrst á markað í
Bandaríkjunum 1948. Ekki er hægt að
segja með vissu hvað efnið endist lengi,
en þau hús, sem voru húðuð 1948, eru
enn í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar varðandi áðurtalin efni, verða veittar á staðnum í dag og á morgun
kl. 8—10 e.h.
Lokað þriðjudaginn
1. ágúst vegna flutnings.
Skrifstofur stofnunarinnar verða framvegis að
Laugavegi 13, fjórðu hæó.
EFNAHAGSSTOFNUNIN.
Til sölu
Vörubíll 1960
af Volvo gerð 5 tonna. Fastur pallur. Nýuppgerð
benzínvél.
FASTEIGNASALAN, Bergstaðastræti 4.
Sími 13036. — Heimasími 17739.
íbúð óskast
3ja til 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Reykja-
vík eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 23167.
(gniineiilal
AUGLYSINGAR
SIMI 2S‘4*Bu
Verkt. í Reykjavík. er Hörður & Kjartan h.f.
„PERMA-DRI“ er einnig til sýnis á staðnum, PERMA-DRI er framleitt úr sem
sagt sömu efnum og KENITEX, en er það þunnt að það getur hver og einn sett
það á með málningarrúllu.
Kaupið það vandaðasta og um leið það ódýrasta.
EINKAUMBOÐSMAÐUR á íslandi fyrir ofantalin efni er:
Sigurður Pálsson byggingameistari Kambsvegi 32,
símar: 34472 og 38414
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30—22-
Sendum um allt land.
Gúmmívinnusfofan hf.
Skipholti 35, Reykjavík. — Sími 31055.
Ekki er ráð nefHa í tima sé tekið
Fáið ykkur viðleguútbúnaðinn strax fyrir Verzlunarmannahelgina
Ferðasett
Campingborð
Gastæki
Pottasett
Vindsængur
Tjaldhillur
Picnictöskur
i
Tjaldljós
Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Oðinsgötu 1