Morgunblaðið - 01.08.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967
23
Teppadeild: Simi /4/90
Getum afgreitt hin vinsælu lykkjuteppi með
stuttum fyrirvara.
Fallegir litir. — Falleg mynstur.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Gardinudeild: Simi 16180
Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og er-
lendum gardínuefnum í allri borginni.
Austurstræti 22.
Tjöld,
svefnpokar,
vindsœngur,
gastœki,
tjaldborð,
Frá Ítalíu
Dralon peysur, peysusett.
10 litir.
Glugginn
Laugavegi 49.
Bílaskipti-
Bílasala
Mikið úrval af góðum not-
uðum bifreiðum.
Bifreiða-
sölusýning
í dng
Verð og greiðsluskilmálar
við allra hæfi.
55V0KULLH.F.
Chrysler-
umboðið
Hringbraut 121
sími 106 00
* *
Utsala — Utsala
Á útsölunni: Sumar- og heilsárskápur á kr. 500.—
Kjólar í fjölbreyttu úrvali á kr. 400.— Blússur
á kr. 50.— Blússur mjög vandaðar á kr. 300.—
Pils á kr. 300.— Crimplenepils á kr. 500.— áður
1200,—
Nýjar enskar sumarkápur á 1000.—
LAUFIÐ
Laugavegi 2.
Nýkomnir bandaskdr,
sumarskor,
margar gerðir,
margir litir.
GrLER.
2—3—4—5—6 og 7 mm gler fyrirliggjandi.
Einnig gróðurhúsagler, hamrað gler og
öryggisgler.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Hafnarstræti 5. — Sími 11400.
Hinar heimsfrægu austurrísku EUMIG SUPER 8. kvikmynda-
tökuvélar komnar aftur. 4 gerðir.
+ Innbyggður ljósmælir.
'k Sjálfvirk fjarlægðarstilling.
'k Rafdrifin nærlinsur — Kvikmyndaljós
'k Verð kr. 4400.00 — Með aðdráttarlinsu 5279.— 7485.— <
9000.00. i ;
MYNDIÐ BÖRNIN — MYNDIÐ FERÐALAGIÐ <
ÞAÐ EYKUR ÁNÆGJUNA. J
t
<
!