Morgunblaðið - 01.08.1967, Page 25

Morgunblaðið - 01.08.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967 25 Til leigu 2 herbergi og eldhús í kjallara við Miðbæinn. Þeir, sem áhuga hafa á húsnæðinu, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: „7935.“ ORÐSENDING til opinberra starfsmanna Fjármálaráðuneytið á þess kost að senda starfs- mann til 8 mánaða þjálfunar í hagræðingu í op- inberum rekstri, sem árlega er haldin á vegum norska rikisins. Námskeiðið hefst 9. október næst- komandi, og er miðað við að velja stafsmann með staðgóða reynslu á einhverju sviði opinberrar stjórnsýslu til slíkrar ferðar. Umsóknir skulu hafa borizt fjárlaga- og hagsýslustofnun fjármálaráðu- neytisins fyrir 20. ágúst næstkomandi. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Einangrunargler Revlon vörur » ILNBJOKK Laugavegi 33 - Sími 19130 Rýmningarsala á kjólum og blússum aðeins fram að helgL Mikil verðlækkun. Laugavegi 49. Þ0RSM0RK verzlunarmannahelgin TOXIC SONET ■tríóið Fjölbreytt Dansað á tveim stöðum. Nýju dansarnir. Gömlu dansarnir. \ BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstsett. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Harmóniku- leikari Ferðir frá: Umferðarmiðstöðinni Ferðaskrifstofu Úlfars, Lönd og Leiðir, Ferðir á klukkustundarfresti frá Jökullóni og inn í Mörk á föstudag og laugardag. Kvöldvökur. Keppni. Leikir. Gönguferðir o.m.fl. l i { H.S.S.R. Fjörið verður í Mörkinni TILKYNNING TIL ÖTVEGSMANNA NETASALAN HF. austurstræti n, reykjavík HEFUR TEKIÐ AÐ SÉR AÐALUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR: t t >0< HIRATA SPINNING Co. Ltd. JAPAN I HIRATA VERKSMIDJURNAR FRAMLEIÐA HVERS KONAR FISKINET - LÍNUR - KAÐLA OG ÖNNUR VEIÐARFÆRI HIRATA SÍLDARNÆTURNAR OG ÞORSKANETIN HAFA j ÆTÍÐ REYNZT MJÖG VEL HÉR Á LANDI. u •( MUNIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ ! NETASÖLUNA HJF. (SIMI 14690) ÞEGAR ÞÉR GERIÐ PÖNTUN FYRIR ÚTGERÐ YÐAR VIRÐINGARFYLLST A MITSUBISHI EINKAÚTFLYTJANDI HIRATA VEIÐARFÆRA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.