Morgunblaðið - 01.08.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.08.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967 31 Gcat á vasanunt týndi 6000 kr. fékk þær aftur — JÁ, þetta er mjög sjald- gæft og mikið lán fyrir mig. Ég hélt ekki, að ég myndi fá þessa aura aftur, segir Ellert Sölvason (Lollo í Val) við blaðamann Mbl. Ellert var svo ólánssamur að týna 6000 krónum, en hann var svo lán- samur, að litli drengurinn, sem fann þá er skilvís og heiðarlegur og skilaði þeim. Hann heitir Eyjólfur Þór Jónsson og á heima í Tungu- felii við Suðurlandsveg. Ellerit týndi peningunum á Bengistaðastræti, þar sem Eyj- ólfur fann þá stuttu rfðar. — Hver er ástaeðan fyrir því, að þú tapaðir þessu, EUert? — Gat á vasanum. Og hann sinýr vaeanum við ag bendir á gatið, sem að vísu er ekiki mjög stórt, en þó nógu stórt fyrir seðlana að „strjúka" út um. þetta var einmitt kaup- greiðsla. — Hvernig leið þér, Eyjólf- ur, þegair þú fannst þessa peninga? — Ég varð mjög undrandi. — Fannstu þá alla í einu? — Nei, ég fann fyrst fjóra þúsund krónu seðla en svo sá ég tvo fjúka og hljóp á eftir þeim ag náði þeim í lotftinu. Ég fór með aurana heim til mömmu og hún fór niður á Morgunblað og sagði mann- inum, sem augiýsti fyrir Lolla frá þessu. Svo kom LoUi tveim dögum seinna og só'tti aurana. I>á gaf hann mér þúsund krónur í fundarlaun. —* Hvað aetlarðu að gera við þá peninga? — Setja þá í bankann. Þegar þau mæðgin, Steina Aðalsteinsdóttir og sonurinn, Eyjólfur Þór, kvöddu, klapp- Bidault I Brussel Brússel, 30. júlí — AP FYRRV. forsætisráðherra Frakk lands, Georges Bidault, kom til Brússel á sunnudag úr fjögurra ára útlegð í Brazilíu. Bidault sagði við komuna á flugvöllinn, að hann vonaðist til að geta mjög bráðlega farið til Frakk- lands. Bidault er einn helzti forsprakki OAS-hreyfingarinnar í Alsír-stríðinu, og flúði land, er handtökuskipun var gefin út á hann í Frakklandi. Bidault var fagnað á flugvell- inu-m í Brússel af hundruðum stuðningsmanna og utanríkisráð herra Belgíu. Bidault skýrði fréttamönnum frá því, að í sam- ráði við belgísk yfirvöld mundi hann engar pólitískar yfirlýsing ar gefa. Iiauðadómor Kairó, 31. júlí — AP ELLEFU Yemen-búar voru dæmdir til dauða í Sana sl. laug ardag fyrir njósnir og starfsemi fjandsamlega ríkinu. Hæstirétt- ur í Yemen kvað upp dóminn, en forseti Hæstaréttarins var innanríkisráðherrann, Mohamm- ed el Ahnin. Aftökurnar fara fram síðar í þessari viku. Hálfopinbera egypzka frétta- stofan skrýði frá dauðadómun- um og sagði, að arabíiskir og er- lendir diplómatar hetfðu verið viðstaddir dómsuppkvaðninguna, en þúsundir manna hefðu fylgst með réttahöldunum úr hátölur- um fyrir utan réttarsalinn. Hvernig leið þér, þegar aði Ellert á öxl drengsins og þú varstf var við tjónið? — Mjög illa, þetta vair held ur . engin smáupphæð, meira en vikukaup. Ég var nýbúinn að ná í peningana í bankann, sagði: „Eg mun hugsa til þín, drengúr minn“, og þegar þa-u fóru var ekki annað að sjá, en þau væru öll ánægð. - MIKIÐ GRAS Framihald af bls. 32 görðum, þegar enginn er til að heyja það, hugsað til þeirra sem berjast við kal og lélega,sprettu og eins til orða búnaðairmála- stjóra, sem telur að bústofns- skerðing sé yfirvofandi sökum heysikorts. — Skyldi ekki vera nokkur laið að nýta þetta mikla gras þarna í eyjunum. — Frétta- ritari. — Pétur Björnsson, Reykja- víkurmeistari GR MEISTARAKEPPNI Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarvelli lauk á sunnudagskvöld. Síðasta um- ferðin var mjög tvísýn og spenn andi. Pétur Björnsson, sem lék mjög jafnt og örugglega út alla keppnina bar sigur úr býtum og hlaut titilinn Reykjavikur- meistari G R. 1967. Árangur á móiinu varð allgóður, þótt völl- urinn væri illa farinn vegna lang varandi þurrviðris. Úrslit urðu, sem hér segir. í meistaraflokki: 1. Pétur Björnsson 81-82-84-79 = 326 högg, 2. Einar Guðnason 83-83- 85-77 = 328, 3. Óttar Yngvason 88-80-82-79- = 329, 4. Ólafur Bjarki Ragnarsson 79-88-81-84- = 329, 5. Ólafur Á. Ólafsson 87-89-78-79 = 333. Keppendur í meistaraflokki voru 16. í fyrsta flokki léku 12 kepp- endur og urðu þessir efstir: 1. Svan Friðgeirsson 351 högg, Gunnlaugur Ragnarsson 358 högg, Eiríkur Helgason, 360 högg. í öðrum flokki léku 10 kepp- endur og urðu þessir etfstir. 1. Halldór Sigmundsson 389 högg, 2. Sveinn Gíslason, 392 högg, 3. Geir Þórðarson með 396 högg. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM KÓRINN og einsöngvaramir í söfnuðinum okkar syngja aldrei annað en „klassíska kirkjutónlist“ við texta úr Gamla testamentinu. Ég er eins og fólk er flest: Ég vil heldur heyra boðskapinn í tali og tónum, sem ég skil og kann að meta. Er yður eins háttað? ÉG er ekki tónlistarmaður. Samt er ég þeirrar skoð- unar, að við vinnum fyrir gýg, ef við „skjótum yfir höfuð áheyrendanna“, hvort sem það gerist í predik- un eða söng, og okkur mistekst að koma þeim boð- skap til skila, sem við flytjum. Vera má, að „krossferðimar“ okkar, stóru sam- komumar, séu ekki heppilegar til samanburðar, en þar syngjum við nær eingöngu einfalda hjálpræðis- söngva og sálma. Ástæðan er sú, að við höfum kom- izt að raun um, að trúarlegur skilningur áheyrend- anna er yfirleitt svipaður og hjá tíu ára börnum. Þess vegna legg ég kapp á, að boðskapur minn sé ein- faldur og skýr, og sama máli gegnir um sönginn. Fólk kemur ekki á samkomur til þesis að hlusta á hljóm- leika, heldur til þesis að heyra boðskap, sem veitir því von. Við höfum blátt áfram engan tilvemrétt, ef við getum ekki komið boðskapnum til fólksins. Ég held, að þessu sé líkt háttað í flestum söfnuð- um. Fólk er yfirleitt ekki heima 1 sígildri tónlist, og þó að slík tónlist sé fögur og eftirsóknarverð á sínum stað og tíma, fer hún fyrir ofan garð og neðan hjá flestum. Nýlega heyrði ég hinn einfalda sálm, „Eins og ég er“, sunginn í lútherskri kirkju í Þýzkalandi. Ég hef sjaldan heyrt eins yndirlegan kórsöng. Ein- faldur söngur, vel fluttur, getur verkað sem innblást- ur, jafnvel á fólk, sem kann ekki að meta tónlist. Stjórn F.L.R.R. fer fram á opinbera rannsókn STJÓRN Félags löggiltra raf- verktaka í Reykjavik hefur sent iðnaðarmálaráSherra, Jóhanni Hafstein, bréf, þar sem farið er fram á það, að ráðherrann hlut- ist til um að nefnd sú, sem skip- uð var til að rannsaka byggingar kostnað, verði falið það verk- efni að athuga hvort tilboð raf- verktaka í fjölbýlishús Fram- kvæmdanefndar byggingaráætl- unar hafi verið óeðlilega há. Segir í bréfinu, að tilefni þess ara tilmæla séu ummæli for- manns Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar, að öll tilboð rafverktaka í verk þetta hafi ver ið of há. Segir ennfremur, að stjórn félagsins geti ekki fallizt á yfirlýsingu formanng Fram- kvæmdanefndar byggingaráætl- unar og telji hana skaðlega starfsgrein hennar. Fer stjómin fram á að málið verði rannsak- að ýtarlega af hlutlausum aðila svo fljótt sem verða má. Haukadalsskóli 40 ára Haukar unnu ÍBV 4-2 HAUKAR komu skemmtilega á óvart á suiunidag í Hafnarfirði, er þeir sigruðu Vestmanneyinga Róðurinn varð þeim þó ekki auð veldur, því að í hálfleik var stað an 2:0 Vestmanneyingum í vil. með 4 mörkum gegn tveimur. Tórshovn sigrnði Akureyri 6-1 AKUREYRINGAR fengu slæma útreið í leiknum gegn úrvalsliði Tórshavnar í Færeyjum en þeir töpuðu með 1:6. í hálfleik var staðan jöfn 1:1. Leikurmn fór fram á laugar- dag Ólafsvökudag. Akureyringar byrjuðu mjög vel, og skoruðu fyrsta mark leiksins á sjöundu minútu. Var miðframherjinn, Reynir Rögnvaldsson, þar að verki. En 19 mínútum síðar jafn aði hinn snjalli leikmaður, Thor- stein Magnussen, fyrir Tórshavn með góðum skalla. í síðari hálfleik tóku Færey- ingar leikinn ,í sínair hendur og skoraði þá Kari Helmsdal þrjú mörk og Thorstein Magnussen óg Bjarni Johansen skoruðu sitt hvort markið. Samkvæmt skeytinu frá Fær- eyjum að dæma, virtist þeim Thorsteini og Magnúsi Jónatans- syni hafa lent illilega saman á 20. mínútu síðari hálfleiks, því að þeim var báðum vísað út af. ♦ Akureyringarnir komu heim sneruma í gærmorgun. í leik liðs ins við úrvalslið Tórshafnar meiddist markvörður þeirra, Einar Helgason, og varamaður, sem aldrei hefur leikið í marki fyrr, fór í markið. Síðasta ieikinn í Færeyjum við B-36 unnu Akureyrinigar 4:1. Akureyringar róma mjög móit- tökur í Færeyjum. f síðari hálfleik komu Hauk- ar mjög sterkir til leiks, og léku mun ákveðnar en í fyrri hálfleik. Árangurinn lét þá ekki á sér stamda, og áður en varði höfðu þeir jafnað 2:2. Var þar að verki í bæði skiptin hinn fljóti inn- herji þeirra Hafnfirðinga, Guð- jóm Sveinsson, sem áður lék með Fram. Hann skoraði einnig þriðja mark Hauka, en Herbert Valdimarsson skoraði fjórða og síðasta mark leiksins. í heild var leikurinn heldur þófkenndur og er mi'kill munur á leik þessara liða og liðanna í fyrstu deild, bæði hvað samleik og tækni einstakra leikmanna varðar. Bezti maður vallarins var tvímælalaust • Guðjóin Sveinsson og eiga Haukar hanum sigurinn öðrum fremur að þakka. Þessi úrslit hafa það í för með sér að nú munu Vestmannaey- ingar verða að berjast til úrslita í riðlinum við Víkinga, og fer hann fram á Melavelli. Eru þessi tvö lið nú efst og jöfn með sjö stig eftir fimm leiki. f hinum riðl inum er Þróttur einna sigur- stranglegasta liðið. Á ÞEESU ári eru 40 ár liðin. síðan fþróitjtaskólinn í Haukadal var stofnaður. Hefur sikólinn starfað á hverjum vetri síðan og er nemendahópurinn, sem þar hetfur verið við nám um 800, auk þeirra pilta, sem dvalið hafa í skólamum stuttan tíma, á ýmis konar námskeiðum. ■ Sigurffur Greipsson. Sigurður Greipsson hefur frá upphafi verið sikólastjóri fþrótta skólans, enda stofnaði Sigurður skjólann og hefiur starfrækt hann á sinu heimili, svo sem kunnugt erv í tilefni af 40 ára afmæli skó>l- ans, er áikrveðið að efna til nem- endamóts að Haúkadal þriðju- daginn 22. ágúst n.k., en þann dag verður Sigurður Greipsson 70 ára. Gert er ráð fyrir að þeir Haukdælir sem korna á mótið, mæti í Hauíkadai kl. 14 og drvelji þar fram til kvölds — rifji upp gömul kynni — „verði ungir i annað sinn“. Um kivöldið verður etfnt til samisætis í Aratungu, til heiðurs Sigurði Greipssyni og eiginkonu hans Sigrúnu Bjarnadóttur. Er það Héraðssambandið Skarp- héðinn, siveitungar þeirra Haiuika dalshjóna og nemendur Hauka- dalsskólans, sem gangast fyrir samsætinu. — Þeir nemendur skólans, sem ætla að mæta í' Haukadal 22. ágúst, eru beðnir að tilkynna það tii Kjartans Bergmanns Guð jónssonar, Bragagötu 30 sími 21911, Reykjavík, Hjálmars Tóm- assonar, Rauðalæk 55. sími 33125 eða 10700 Rey'kjavík eða Haf- steins Þorvaldssonar, sími 1545, (eða 1554) Selfossi, fyrir 10. ágúst n.k. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA«SKRIFSTOFA SÍIVII ID-IOO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.