Morgunblaðið - 01.08.1967, Page 32

Morgunblaðið - 01.08.1967, Page 32
FERÐA-Df! FARANGURS ITRYGGING 'uj' ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967 RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍMI 10-1DD Loftleiðavélarnar hafa þótt nokkuð stórar og miklar um sig, en þær virðast þó smávaxnar hjá þessum nýja Douglas-risa, sem getur flutt 250 farþega. Það er einmitt þessi gerð af þotum, sem Loftleiðir hafa mestan áhuga á. Banaslys á Reykja- víkurflugvelli „Þakka þér fyrir að koma og sjá okkur" — heyrðist hvarvetna þar sem forsetinn ræddi við gamla fólkið NÍTJÁN ára stúlka beið bana á Reykjavíkurflugvelii um klukk- an hálffjögur í fyrrinótt, er hún lenti í skrúfu flugvélar. Plugmaður notkfcur hafði tefcið á leigru eins hreyfils flugvél, fjögurra sæta af gerðinni Cessna 172 Skyhawk, og hugðist hann fara í hringflug yfir Reykjavífc með þrjáir stúlkiur, sem hann þekfcti. Hann ók vélinni út á brautarendann til flugtafcs, en þá bað ein stúlfcnanna þess að fá að fara inn í flugstöðina áður en ferðin hæfiist. Flugmaðurinn ófc vélinni aftur til flugsstöðvar- innar, og stöðvaði hreyfilinn. Stúlkan fór út úr vélinni jafn- sfcjótt og hún staðnæmdist, áður en flugmanninum gæfist ráðrúm til þess að hindra hana, og í stað þess að ganga aftan við vélina, beygði hún sig undir nef hennar, með þeim afleiðingum, að skrúfan, sem snerist enn, lenti á höfði hennar og veitti henni banahögg. Nafn stúl'fcunnar er ekki unnt að gefa upp að svo stöddu, vegna þesis að ekki hefur náðst til allra aðstandenda hennar. Einkaskeyti til Mbl. frá Elínu Pálmadóttur. Gimli, Man. 31. júlí. FORSETI Íslands opnaði í gær minjareit með steini þeim, sem sagt er að fyrstu íslenzku land- nemarnir í Nýja íslandi hafi komið að á Willow-tanga árið 1867. Undir þessum steini fædd- ist fyrsta barnið í nýlendunni. Einnig afhjúpaði forsetinn stóra víkingastyttu, er viðskiptamála- ráðuneytið hefur látið reisa fram an við elliheimilið íslenzka á Gimili til minja um að fslenzikir landnemar settuist þar fyrst að. Forsetinn heimsótti bæði elli- heimili Betels, hið ársgamla í Selkirk og gamla elliheimilið á Gimli, þar sem eru 160 gamal- menni, flest af íslenzkum ætt- um, að meðalaldri 86 ára. manni Mbl. að hann vildi koma þarna upp reglulega íslenzkum stað, sem ferðamenn gætu heim- sótt. í dag er að hefjast íslend- ingadagur í glampandi sólskini á Gimli. Fjöldi manns hefur streymt að frá fjarlægum stöðum í Vestur- og Austur-Kanada. Ail- ur staðurinn er skreyttur íslenzk- um fánum. Forsetinn og fjaillkon- an, Signý Eton, verða fremst í sikrúðgöngu, er fer um bæinn. Á laugardaginn opnaði forset- inn Guttormisisafnið í Háskóla Winnipeg og afhenti verðilaun fyrir dýfingar karla af þriggja metra bretti á samamerísfcu leik- unum. Á laugardagsikvöld sat forseti veizlu frímúrara af ís- lenzfcum ættum. Hogstætt veður, en lítil veiði í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Morgunblaðinu barst í gær frá LIÚ, segir, að frá laugardegi til mánudags hafi aðeins sjö skip tilkynnt síldarafla, samtals 1570 lestir. Á laugardag tilkynntu þessi skip afla til Raufarhafnar: Helgi Flóventsson ÞH 80 lestir óg Jörundur II RE 150 lestir. Á sunnudag tilkynntu afla til Rauf arhafnar: Fífill GK 230 lestir og Vörður í>H 240 lestir, en til Dala tanga Jón Kjartansson SU 470 lestir. í fréttatilkynningunni frá þvi í gær segir, að veður hafi venð hagstætt á miðunum næstliðinn sólarhring, þá tilkynnti Hamra- vík KE um 300 lesta afla til Raufarhafnar, en Súlan EA til- kynnti um 100 lestir til Dala- tanga. Settur prófessor Iensku Mbl. barst í gær svohljóðandi tilfcynning frá Menntamálaráðu- neytinu: Með lögum nr. 41/1966 var stofnað prófesisorsemibætti í ensfcu við heimspekideild Há- isfcóla íslands. Embætti þetta var auglýst laust til umsóknar og hefur I. J. Kibby, lektor, verið isettur prófeissor í ensfcu við heimispökideild Hásfcóla íslands till eins árs frá 1. júlí 1967 að ■telja. Mega fjölga sjónvarps starfsmönnum í 64 Sex daga sjónvarp ákveðið 1 FRÉTTUM Ríkisútvarpsins í gærkvöldi var frá því skýrt, að Ríkisútvarpinu hefði verið heim ilað að fjölga starfsmönnum Sjónvarpsins í 64. Mbl. hafði samband við út- varpsstjóra, Vilhjálm Þ. Gísla- son og iinnti hann nánari frétta af þessari heimild. Sagði útvarps stjóri, að til þessa hefðu 40 manns verið fastráðnix hjá Sjón varpinu, en starfandi menn þar hefðu verið orðnir 51. Nú væri heimilað að fastráða í þessi störf og eins að fjölga starfs- mönnum í 64. Sagði útvarps- stjóri, að hér væri um að ræða störf bæði í dagskrár- og tæfcni- deild Sjónvarpsins, en flestir við Hurður úrekstur ú Akureyri MJÖG hraður bílaárekstur varð á mótum Glerárgötu og Þórunn arstrætis kl. 17,25 á laugardag- inn. Trabant bíll var á Jeið suð- ur Glerárgötu á austari akbraut og ætlaði að beygja til hægri við gatnamótin yfir á vestari ak- braut, en í því kom stór sex manna fólksbíll af Keflavíkur- flugveili á eftir honum og ætl- aði fram úr. Lenti hann á hægra afturhornj Trabantsins, sem lyft ist upp, valt yfir á vinstri hlið, siðan á toppinn og stöðvaðist loks á hægri hlið . í honum voru bjón með barn sitt. í fyrstu var talið, að enginn hefði meiðzt, en í gær kenndi ökumaður Trabantsins einhvers lasleika. Keflavíkurbíllinn mun hafa verið á miklum hraða og löng hemlaför mældust. Ökumaður viðurkennir 70 fcm á fclst., en 35 km hámarkshraði er leyfilegur. Trabantinn var mjög illa far- inn en litið sem ekkert sá á stóra bílnum. Sv. P. bótarmennimir yrðu þó ráðnir í tæknideild. Störf þessi yrðu aug- lýst næstu daga, sagði útvarps- stjóri. Þá gat hann þess ennfremur, að nú hefði verið ákveðið að fjölga útsendingardögum Sjón- varpsins í sex. Ekki er fullkom- lega ákveðið hvaða dagur verð- ur frír af sjónvarpssendingum, en það verður nær miðri viku. Egilsstöðum, 31. júlí. í GÆR var baldinn fundur í Valaskjálf á Egilsstöðum að til- hlutan Jónasar Haralz, forstjóra Efnalhagssitofnunarinnar, tiil þess að ræða samgöngumál. Fiíndinn sátu stjórn Samlbands sveitarfé- laga á Austurlandi, flestir þing- menn kjördæmisins, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytiisstjóri, vega verkfræðingur og vegaverkstjóri. Jónas Haralz ferðaðist síðari hluta vikunnar sem leið um Austurland með vegaverkfræð- ingi og ráðuneytisstjóra í sam- göngumálaráðuneytinu til þess að kynna sér ástand í vegamál- um. Fundurinn var haldinn til a@ kynnast skoðiunum forvígis- manna á Austurlandi um sam- göngumál og fyrst og fremst vagamál. Atvinnujöfnunarsjóður og Efnaihaigsistofnunin eiga að gera byggðaáætlandr ag landshlutaá- ætlanir. Nú liggur fyrir að gera ,s amgönguáætlun fyrir Austur- landskjördæmi. Jónias Pétursson, alþingismaður, sem er í stjóm Atvinnujöfnunarsjóðs, beittá sér fyrir þvi, að forstjóri Efnahags- „Þaikfca þér fyrir að fcoma og sjá ofcfc/ur", heyrðist hrvarvetna, er forsetinn ræddi við gamla fólfcið, sem í margar vikur hafði hlakkað til þessarar stundar. Hápunktur dagsins var þó, er George Johnson, menntamáilaráð- herra, flaug með forseta og utan- ríkisráðherra út í Mikley í Winni pegvatni, þar sem allir eyjabúar af íslenzikum ættum tóku á móti þeim í hjartanlegri móttöku- veizlu með pönnufcökum og rúllu pylsum, en Johnson sagði frétta- stofnunarinnar færi þessa ferð til að kynnast af eigin raun á- standi í vegamálum Austur- lands. Á fundinum var sfcipzt á skoð- unum og var hann í heild mjög gagnlegur. Er þess nú að vænta, að rösklega verði tekið tii við samgönguáætlun fyrir Austur- land — Austurlandsáætlun í sam göngumálum og þá fyrst og fremst vegamálum. — Fréttarit- ari. — Mikið gras í Breiðafjarðar- eyjum Stykkishólmi, 28. júlí. MIKIÐ gras er nú komið í ailar eyjar. í Flatey er óhemjugras og jafmvel er fLugvöllurinn það loð- inn að þungt er undir fæti fyrir flugvélarnar sem þangað koma. Verðuir mörgum er sér þetta mikla hey, sem vitanlega fer floc Framhald á bls. 31 Fundur f Valaskjálf um samgöngumál Nokkrir jarðskjálfta kippir um helgina NOKKRIR jarðskjálftakippir fundust um helgina, að því er Ragnar Stefánsson, jarðskjálfta fræðingur tjáði blaðinu í gær. Mældust 20 jarðskjálftakippir á mælum veðurstofunnar frá því a föstudagskvöld og þar til í gærmorgun, en eftir kl. 8 í gær morgun mældust engir jarð- skjálftar. Snörpustu kippirnir mældust kl. 2,21 aðfaranótt laugardags- ins og kl. 12.45 á sunnudag. All- ir áttu þessir kippir upptök sín norðan og austan við Villinga- holt. Engir kippir mældust norðan- lands yfi ■■ helgina, en frá veð- urathugunarmanni í Grímsey bárust fregnir um jarðhræringar á milli kl. 3 og 3.10 aðfarp.nótt sunnudagsins. Magnús Gunnar ólafur Birgir Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins í Skjólbrekku á Akureyri og ■ Skúlagarði UM næstu helgi verða þrjú hér- aðsmót Sjálfstæðisflokksins sem hér segir: Akureyri, föstudaginn 4. ágúst kl. 21. Ræðumenn verða Birgir Kjaran, alþingismaður og Ólaf- ur B. Thors, lögfræðingur. Skjólbrekku, laugardaginn 5. ágúst kl. 21. Ræðumenn verða Birgir Kjaran, alþingismaður og Gunnar Sólnes, stud. jur. Skúlagarði, sunnudaginn 6. ágúst kl. 21. Ræðumenm verða Birgir Kjaran, alþingismaður og Magnús L. Sveinsson, skrif- stofustjóri. Skemmtiatriði annast Ómar Ragnarsson og hljómsveit Magn úsar Ingimarssonar. Hljómsveit ina skipa Magnús Ingimarsson, Alfreð Alfreðsson, Birgir Karls- son og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Söngvarar með hijómsveitinni eru Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur þar sem hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.