Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
54. árg. — 177. tbl.
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Öeining á „Einingar-
ráðstefnu" í Havana
Havanna, Caracas, 9.
ágúst, AP.
Einingarráðstefna rómönsku
Ameríku, sem lauk í dag í
Havana, höfuðborg Kúbu,
samþykkti á lokafundi sínum
umdeilda ályktun, þar sem
deilt er á Sovétríkin fyrir
efnahagsaðstoð við „einræð-
isríki og olíuveldi“ á Vestur-
löndum. Ályktunin var sam-
þykkt með 15 atkvæðum gegn
þremur en níu sátu hjá —
eftir margra klukkustunda
umræður á ráðstefnunni. Rétt
trúaðir kommúnistar höfðu
hótað, að yfirgefa ráðstefn-
una þegar í stað yrði ályktun
in samþykkt. Ekki hafa þeir
þó framkvæmt hótun sína, en
þeir, sem með ráðstefnunni
hafa fylgst sl. átta daga segja,
að á henni hafi verið staðfest-
ur djúpstæður ágreiningur
milli byltingarsinnaðra komm
únist.a og hófsamari Moskvu-
kommúnista.
Þeir álíta, að hinir síðarneí.i 'U
miuni segja sig úr OLAS, Sam-
bandi rÓTnöns'ku Ame.r íku, er
þeir koma til sinna heimalanda.
Þeir, sem aitikvæði greiddu á
móti állyktiuninni voru fulltruar
frá Uruguay, Costa Rica og E1
Salrvador.
Kreppan á ráðstefnunni hój.st
á þriðjudagsikvöld, þegar full-
trúi Kúíbu og aörir „byltingar-
menn“ höfðu lagt fram ályfctun,
sem fordœmdi stefnu nokkra só-
sialistaríkja, — stefnu, sem sam-
kvæmit ályfctuninni er fiólgin í
því, að þessi rílki veita vestræn-
um rífcjum lán og tækmlega að-
sitoð. Hér var augsýnilega átt
við Soivétrilkin og Pólland.
Forsætisráðherra Kúbu, Fidel
Castro, hafði áður ráðist harka-
lega á þessa stefnu. Hann sakaði
Sovétstjórnina fyrir að eiga
Skipti við ríkisstjórnir, sem berj-
a.sit gegn sfcærulliðum.
Aðaltalsmaður ályktunarinnar
var fiorsieti kúbansfca koromúnis'.a
fiolkksins, Armando Hart. Er rélt-
trúaðir kommúnistar hótuðu að
yfirgefa ráðstefnuna væri álykt-
unin samþyfckt, benti Hart þeim
á, að dyrnar stæðu galopnar.
í Caracas, höÆuðborg Ven^zú-
ela, hafa Castro-isinnar s.tofnað
sjóð til að styrkja sikæruliða-
hernað í rikinu. Safnuðu komrn-
únistar um fjórum milljónum isl.
kr. áður en ríkisstjórnin koms.t
að athæfi þeirra.
Bcarizt í Kanton
Hong Kong, 9. ágúst, AP
HÓPAR vopnaðir spjótum og
kjötöxum börðust á strætum
Kanton í 12 klukkustundir á
mánudag, að sögn ferðamanna,
sem komu frá Kínverska Alþýðu
lýðveldinu til Hong Kong í dag.
Ferðamennimir sögðu, að út-
göngubann ríkti í Honam-hverf-
inu á suðurbakka Perlufljóts.
Bardagarnir á strætum Kan-
ton hófust síðdegis á mánudag,
þegar flokkur manna, sem nefn
ir sig „Rauðu eininguna", um
300 talsins, réðust á bækistöðv-
ar annars flokks, sem kallar sig
„Rauða fánann". Grjóti var varp
að að byggingunni og rúður
brotnar. Binn ferðalanganna í
Hong Kong segir, að árásarmenn
irnir, hafi verið grímuibúnir svo
að þeir þekktust ekki. Að lok-
um skárust kínverskir hermenn
í leikinn o.g bældu niður óeirð-
irnar með harðri hendi.
Fréttir í Hong Kong hermdu
einnig, að fullkomið stjórnleysi
Svetlaina.
Framlhaild á bls. 27
Deilt um birtingarrétt
Hamborg, 9. ágúst, AP-
NTB.
VESTUR-þýzkur dómstóll
kvað upp þann úrskurð í
dag, að vikuritinu Stern
væri óheimilt að hirta ævi-
minningar Svetlönu Stal-
ínsdóttur, en útgefendur
Stern kveðast hafa fengið
þær frá Moskvu. Frétta-
tímaritið v-þýzka, Der
Spiegel, krafðist þess í
fyrri viku, að Stern yrði
bannað að birta æviminn-
ingarnar sökum þess, að út
gefendur Der Spiegel hafa
keypt birtingarréttinn á
4.5 millj. ísl. kr.
Stern befur þegar birt út-
drátt úr æviminningunum í
einu tölublaði. Henri Nannen,
ritstljóri ritsins. sagði í dag,
að hann hyggiðist halda áfram
að birta útdrætti úr ævkninn-
ingunum. Nanmen sagði, að
æviminningarnar hefðu þegar
verið bfrtax á rússnesku í
Líundúnuim og hiver sem væii
gæti og væri heknilt að vitna
til þeirra.
Haraldur ríkisarfi Norðmanna, sem hingað kemur í opinbera heimsókn í dag síðdegis. Myndin
er tekin í janúar í vetur er leið, mánuði áður en Haraldur var V þrítugur.
Haraldur ríkisarfi Noregs
kemur kl. 5.30 síðdegis
Forsœtisráðherra, sendiherrar o. fl. taka
á móti honum á Keflavíkurflugvelli
0---------H
Sjá greinar og myndir á bls. 10—11
12 og 15 og dagskrá heimsóknar-
innar á bls. 15.
0---------0
HARALDUR, ríkisarfi Nor-
egs, kemur til íslands í dag í
opinbera heimsókn. Kemur
ríkisarfinn með nýju þotu
Flugfélags Islands, sem lend-
ir á Keflavíkurflugvelli kl.
hálfsex. Þar taka á móti hon-
um forsætisráðherra, sendi-
herrar íslands og Noregs,
ráðuneytisstjóri utanríkis-
ráðuneytisins o. fl. Frá flug-
vellinum verður ekið að Ráð-
herrahústaðnum í Tjarnar-
Fanfani í Rúmeníu
AMINTORE Fanfani, utanrík
isráðherra Ítalíu, er kominn
til Búkarest til viðræðna við
yfirvöld þar. Átti hann í dag
viðræður við Comeliu Man-
escu, utanríkisráðherra Rúm-
eníu, og snerust umræðurnar
um utanríkis-. efnahags- og
menningarmál.
Aþena, 9. ágúst — AP —
HERSTJÓRNIN í Grikklandi
gaf í dag út yfirlýsingu þess eín
is, að 2.300 pólitískir fangar
væru enn í haldi á eyjunum
Yioura og Leos á Eyjahafi.
Ráðherra almenningsreglu,
Paul Totomis, gaf út yfirlýs-
inguna. Hann hefur nýlega heim
sótt eyjarnar og segir, að 4.300
pólitískir fangar hafi verið látn
ir lausir eftir að þeir höfðu skrif
að undir traustsyfirlýsingu til
götu, en þar mun Haraldur
ríkisarfi dveljaist meðan
heimsóknin varir. /í kvöld
situr hann boð forseta íslands
að Bessastöðum.
Lagos, 9. ágúst — NTB—AP —
HERSVEITIR frá Biafra, anst-
urhluta Nígeríu, sem lýst hefur
yfir sjálfstæði sínu, fóru í dag
yfir fljótið Niger og réðust inn
í miðvesturhéruð Nígeríu. Fara
hersveitirnar eftir þjóðveginum,
sem liggur til Benin, höfuðborg
ar héraðsins, en her samhands-1
stjórnarinnar á þessu svæði, ■
sem er lítið, er um 1000 manns.'
stjórnarinnar.
Sagði Totomis, að fangarnir,
sem eftir væru, yrðu strax látn-
ir lausir, ef þeir undirrituðu
slíka yfirlýsingu.
Þess má geta, að herréttur í
Aþenu dæmdi í dag lögfræðing
inn George Djimas í átta ára
fangelsi fyrir að haifa ritað
Konstantín konungi, forsætisráð
herranum og ríkisstjórninni
móðgandi bréf, þar sem hann
ásakaði þá fyrir að hafa brot-
ið lýðræðisreglur.
í fréttatilikynningu, sem Mbl.
barst í gær frá u'tanríkisráðu-
neytinu um heimsókn Haralds
rifcisarfa, segir á þessa leið:
Nokkrar breytingar hafa orðið
á dagskrá þeirri, sem áðiur hefur**
verið tiíLkynnt í sambandi við
iheimsókn ríkisarfia Noregs vegna
Þegar hefur verið skýrt frá því
í Lagos, að liðsauki frá her sam-
bandstjórnarinnar hafi verit^
sendur gegn Biafrahernum.
Simasambandslaust var á milli
Lagos og Benin í dag.
í AP-frétt segir, að aðgerðir
Biafrabersins kunni að eiga rót
sina að rekja til þess, að sam-
bandsstjÓrnin muni senn fá sex
orrustuþotur frá Tékkóslóvakíu,
en tvær þeirra lentu í Ghana á
þriðjudag og áttu að koma til
Lagos í dag Hinar fjórar munu
vera á leiðinni. Þessum flugvél-
um er flogið af tékkneskum flug
mönnum, sem eiga að þjálfa
flugmenn í Nígeríu í eina viku,
en Nígeríuflugmennirnir hafa
þegar hlotið þjálfun við svipað-
ar orrustuþotur i Vestur-Þýzka
landi. •
Þegar orrustuþoturnar verða
teknar í notkun, má búast við
því, að þær muni ráða úrslit-
um í borgarastyrjöldinni, því að
Biaframenn ráða ekki yfir nein
um slíkum flugvélum. Er talið
líklegt, að orrustuþoturnar
muni ráða niðurlögum þeirra
sprengjuflugvéla, sem her Bi-
afrans hefur notað til þess að
gera ioftárásir á her og borgir
á svæði sambandsstjórnarinnar.
2.300 fangar í
haldi í Grikklandi
Framhald á bls. 11
Biafraher í
sókn í Nígeríu
Sambðndssfjórnin fær orrustu-
þotur frá Tékkóslóvakíu