Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
Höfum nú fengið einkaumboð fyrir hinar þekktu sænsku MARKS hannyrða-
vörur á íslandi. Vinsamlegast sendið pantanir ykkar strax svo hægt sé að
afgreiða þær tímanlega fyrir haustið.
JóiisiBSia ^EisfssisBi & Co
Reykjavík. — Sími 11630.
Mest seldu
fólksbíladekkin
Þessa heimsþekktu gæðavöru
fáið þér hjá okkur.
Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
Viðgerðarverkstæði vort er opið
alla daga kl. 7.30 til 22.00.
Önnumst alls konar hjólbarða-
viðgerðir — Sjóðum í hjólbarða
— Skerum munstur í hjólbarða
— Höfum sérstaka vél til að
skrúfa hjól undan langferða- og
vörubílum.
_iSL
GÚMMÍVtNNUSTOFAN H-F
Skipholti 35. — Reykjavík — Sím 31055.
GRETTISGATA 3]
ÚTSALA
Mikil verðlækkun á alls konar barna- og unglinga-
fatnaði.
Hestamannafé-
lagið HÖRÐUR
Hinar árlegu kappreiðar félagsins
verða á Harðarvelli við Arnarhamar,
sunnudaginn 20. ágúst og hefjast
kl. 15. Þátttaka góðhesta og kapp-
reiðahesta tilkynnist stjórn félags-
ins fyrir 16. þessa mánaðar.
Félagsreiðtúr Harðar verður nœst-
komandi sunnudag 13. ágúst. Farið
verður í Marardal og lagt af stað kl.
10 frá Helgadal. Félagar geta fengið
hesta sína geymda í Helgadal, nótt-
ina fyrir ferðina. Fararstjórar verða
Hreinn Ólafsson og Sigurður Narfi
Jakobsson.
STJÓRIMIN
E HZ ILTTSTIIST
NÝ SENDING - NÝIR LITIR
Cover Girl varalitir eru mest seldu varalitir í Bandaríkjunum, Canada og Englandi.
Fylgizt með tízkunni og notið Cover Girl.
Cover Girl fást í öllum snyrtivöruverzlunum.
Heildsölubir gðir:
Friðrik Bertelsen Laufásvegi 12, sími 36620.