Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 28
Husgögnin
fáið
þér hjá
VALBJÖRK
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
sími io»noo
Úr Mývatnssveit. Á kortinu sést svæðið þar sem áætlaður er vegurinn, sem Náttúruvemdarráð leggur nú til að verði hætt við að leggja.
Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn, Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri, og Bjarki Elíasson
yfirlögregluþjónn,
Náttúruverndarráð vill stöðva lagningu
nýja vegarins við Mývatn
— Menntamálaráðherra mun boða til
fundar um málið í dag eða á morgun
Náttúruverndarráð hefur I kvörðun þessi tekin að lokn-
óskað eftir því við mennta- um ítarlegum athugunum,
málaráðuneytið, að stöðvaðar '
verði framkvæmdir við lagn-
ingu nýja vegarins, sem á-
formað var að leggja milli ^
Reykjahlíðarhótels og Gríms- i
staða í Mývatnssveit. Er á- í
sem Náttúruverndarráð hef-
ur gert á þessum slóðum, eins
og segir í eftirfarandi frétta-
tilkynningu, sem Morgun-
blaðinu barst í gær:
Hinn 3. þ. m. efndi Náttúru-
varndarráð til fundar að Heykja-
Miíð við Mývatn. Auk meirihluta
Náltúruvernd'arráðs var fundur-
inn haldinn með þátttöku skipu-
Framhald á bls. 27
Hœgri umferð
í FRÉTTATILKYNNINGU, sem
Mbl. barst í gær frá Dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu, segir á |
þessa leið:
Leito oð hvöl-
um úr flugvél
UNDANFARIN ár hefur
nokkuð verið gert að þvi, að
leita hvals í flugvélum á veg
um Hvalstöðvarinnar í Hval-
firði. Sl. sunnudag fór flug-
vél Björn Pálssonar, Vorið,
í eitt slíkt hvalleitarflug.
Sagði Björn Mbl. í gær, að
flogið hefði verið austur und-
ir Vestmannaeyjar og alllangt
vestur í haf og herfði sézt
allmikið af smáhvölum, en
aðeins einn stór hvalur. Sagði
Björn, að í þessum leitarferð
um væri venjulega einn
hvalveiðiskipstjóri með.
Væri góð aðstaða til að svip
ast um eftir hvölunum úr
flugvélinni, en úr 500 feta
hæð væri útsýni yfir stórt
svæði í>að væri hagkvæmt
fyrir skipin að geta keyrt
beint á þær slóðir, þar sem
hrvala hefði orðið vart, en
spara sér ferðir þangað sem
þeirra væri ekki von.
ViðbúnaÖurinn æfing fyrir
breytinguna yfir í hægri
Rœtt við
Sigurjón
Sigurðsson,
lögreglustjóra
FRAMMISTAÐA íslenzku lög
reglunnar við löggæzlu og
umferðarstjórn um verzlunar
mannahelgina hefur vakið
mikla hrifningu almennings,
því að engin meiri háttar ó-
höpp eða slys urðu um þessa
helgi, þrátt fyrir gífurlega um
ferð. Hefur skipulagning öll
og undirbúningur af lögregl-
unnar hálfu og annarra að-
ila, sem við umferðarmál fást,
þótt til mikillar fyrirmyndar.
Blaðamaður Mhl. átti í gær
stutt samtal við Sigurjón Sig
urðsson, lögreglustjóra, og
Bjarka Elíasson og óskar Óla
son, yfirlögregluþjóna.
— Það er óhætt að segja,
sögðu þeir, að allir, sem að
undirbúningnum og skipulagn
ingunni unnu, séu mjög
ánægðir með það, hve vel
tókst til, og við teljum að
verzlunarmannahelgin nú hafi I
Framhald á bls. 27
í lögum um hægri handar um
ferð, nr. 65 13. maí 1966, er kveð
ið svo á, að ákvæði laganna um
hægri umferð skuli koma til
framkvæmda á þeim degi apríl,
maí- eða júlímánaðar 1968, sem
dómsmálaráðherra ákveður að
fenginni tillögu framkvæmda-
nefndar hægri umferðar.
Ráðuneytinu hefur nú borizt
tillaga framkvæmdanefndar um
þetta atriði, og hefur ráðuneyt-
ið í dag, að fengnum tillögum
hennar ákveðið, að hægri um-
ferð skuli taka gildi sunnudag-
inn 26. maí 1968 kl. 06.00 að
morgni.