Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 3ja herbergja íbú-ð á 1. hæð við Birkimel er til sölu. (2 saml. stofnr og 1 svefnherb.). Gott her- bergi í risi fylgir og frysti- geymsla í kjallara. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Rauða- læk er til sölu. Vistleg íbúð. Svalir. 3ja herbergja íbúð um 100 ferm. (1 stofa, 2 herb.) á 1. hæð við Sól- heima er til sölu. Tvennar svalir. íbúðin er nýstand- sett o glaus strax. Bílskúrs réttindL 2ja herbergja kjallaraíbúð, björt og rúm- góð, við Hofteig, er til sölu. Hiti og inng. sér. 5 herbergja falleg íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti er til sölu. Suð- ursvalir. Gott útsýnL Einbýlishús Nýtt hús, tvílyft, alls um 260 ferm. (að meðtöldum innbyggðum bílskúr) í Aust urborgiinni, er til sölu. Hús- ið er nærri fullgert. 4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3 svefnherb.) á 2. hæð við Ljósheima er til sölu. íbúðin er endaíbúð í suðurenda. Tvennar svalir Sameiginlegt véiþvottahús. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Grænu- hlíð er til sölu. SérhitL 2 svalir. Aðgengilegt verð. Útb. 600 þús. 3ja herbergja nýstandsettar íbúðir í stein húsi við Þórsgötu eru til sölu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Fasteignir til sölu Raðhús í smíðum í Kópavogi. Góð kjör. Hús í Sigvaldahverfinu. 5 herb. hæðir í Kópavogi o. v. 4ra herb. íbúð við Fellsmúla. 4ra og 5 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut. Hús við Goðatún. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga. Bílskúr. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hlíðarveg. 2ja herb. íbúðir við Hraun- bæ. Góð 4ra herb. kjallarafbúð við Kleppsveg. Sérþvottahús. Væg útborgun. Góð 3ja herb. jarðhæð við Sólheima. Væg útborgun. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Hús við Melgerði, Kópavogi. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Nýbýlaveg. Nokkrar íbúðir í Miðbænum lausar nú þegar. Góðir skil málar. Austurstraeti 20 . Sfrni 19545 Til sölu 2ja herb. stór og góð íbúð við Asbraut. Stórar suður- svalir. 3ja herb. jarðhæð í nýlegu tvíbýlishúsi við Stekkjar- kinn. Útb. má greiða í fjór- um greiðslum. 3ja og 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð við Laufás í Garðahreppi, 28 ferm bil- skúr getur fylgt hvorri íbúð. Einnig getur komið til greina að selja báða bíl- skúrana með annarri íbúð- inni (56 ferm). 4ra herb. góð risíbúð við Drápuhlíð. Útb. má skipta í nokkrar greiðslur. 4ra herb. góð kjallaraibúð við Háteigsveg. Sérhita- veita og inngangur. Útb. má greiða á einu ári. 5—6 Mrb. 3. hæð við Fells- múla. Sérþvottahús er á hæðinni, og finnskt gufu- bað (sauna). Tvennar sval- ir. 5 herb. 1. hæð við Karfavog. Sérinng. og hitL Útb. kr. 500 þús. sem má skipta. Parhús við Hlðarveg. í sntíðnm Einstaklingsíbúð í gamla bænum, suðursval- ir. íbúðin selst tilbúin und- ir tréverk með allri sam- eign frágenginni. í Fossvogi Stórglæsilegar 5 herb. íbúðir ásamt 20 ferm. suðursvöl- um. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk með sameign frágenginni. Raðhús á Flötunum selst með hitalögn, tvöföldu gleri og frágengið að ut- an. Hagstætt lán með áhvíl- andi 3. veðrétti, 1. og 2. veðréttur laus. Útb. má greiða á rúmu ári. Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði Húsið er 240 ferm. og er fokhelt. Lágt verð og úbb. Við Rauðagerði 5 herb. íbúð með sérhita- veitu og bílskúr. Sameign innanhúss fullfrágengin. íbúðir óskast Hef kaupanda að 5—6 herb. góðri íbúð á hæð, og 2ja— 3ja herb. íbúð í sama húsi. Vantar tilfinnanlega 2ja og 3ja herb. íbúðir. Hafið sam band við skrifstofu okkar sem fyrst. Fasteignasala Skfurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssanar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 10. FiLAGSLÍF Stangaveiðiklúbbur unglinga. Veið.iferð í Þingvallavatn n.k. laugardag ki 1. Nánari upplýsingar á skrif stofu Æskulýðsráðs kl. 2—8 e.h., sími 15937. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Siminn er 24300 Til sölu og sýnis ílO. HÚSEIGNIR við Laugarásveg, Kleppsveg, nýtt hús, Otrateig, Freyju- götu, tvö hús, Grenimel, Skólavörðustig, Asgarð, Berg staðastræti, Teigagerði, Bald- ursgötu, Miðtún, Bleikargróf, Breiðholtsveg, Smálands- braut, Nesveg, Víðihvanun, Þinghólsbraut og víðar. Nýtizku 5 herb. íbúðir, við Háaleitisbraut. Nýtízku 5 herb. ibúð, 140 ferm. efri hæð með sér- hitaveitu og bílskúr við Hjarðarhaga. 5 herb. risíbúð, 120 ferm. í góðu ástandi með svölum við Mávahlíð. Sérhitaveita. Útb. má koma í áföngum. 5 herb. íbúð, um 120 ferm. efri hæð með sérinng., sér- hitaveitu og bílskúr í Norð urmýri. Nýleg 5 herb. íbúð, um 140 efri hæð með sérinng., sér- hita og sérþvottahúsi við Vallarbraut. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir viða í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fastcignasalan Laugaveg 12 Sirni 24300 VIÐ NJALSGOTU Nýleg 4ra herb. 1. hæð með sérhitaveitu. Ný 5. herb. 1. hæð við Efsta- sund, allt sér, gott verð. 5 herb. 130 ferm. 3. hæð við Grænuhlíð, sérhiti, tvennar svalir. Verð um 1200 þús. Útb. um 600 þús. 4ra herb. 3. hæð við Hvassa- leiti, gott verð. 3ja—4ra herb. rishæð við Barðavog. Vægt verð. Laus strax. Nýleg 3ja herb. 4. hæð við Laugamesveg. 3ja herb. kjallaraibúð við Nökkvavog. Útb. 250 þús. Góð kjör. 6 herb. 1. hæð með öllu sér við Nesveg. Hálf húseign, 7—8 herb. við Miklubraut. Einbýlishús við Langagerði, Sogaveg, Hlíðarveg, frá 6-8 herb. t smíðum 2ja, 3ja, 4 og 6 herb. íbúðir og raðhús. finar Síqurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími milli 7 og 8 35993. 77/ sölu 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðir í Breiðholtshverfi. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu með fuligerðri sam eign. Vekjum athygli á sér- lega hagstæðu verði og skemmtilegri teikningu. Sér- þvottahús eða þvottavélalagn ir fylgja hverri íbúð. 2ja herb. mjög góð kjallara- íbúð í Illiðunum. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Asvallagötu. 4ra herb. nýfullgerð endaíbúð í Austurbænum. FASTEICIVASTOFAN Kirkjtrhvoli 2. hæð SlMI 21718 Kvöldsíml «2137 í smíðum 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg. Tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúðir í Kópavogi. Fokheldar. 3ja herb. í Vesturborginni, til búið undir tréverk. 5 herb. íbúð í Kópavogi, fok- held. Raðhús í borginni, og Seltjarn arnesi. Sum fokheld, önnur lengra komin. Einbýlishús í borginni, Kópa- vogi og Garðahreppi. Sum fokheld, önnur undir tré- verk. Einbýlishús á Arnarnesi, á byggingarstigi. Byggingarlóðir á Seltjarnar- nesL og víðar. Einbýlishús við Efstasund, Faxatún, Hlíðargerði, Mið- tún, Rauðagerði, Sogaveg, Skipasund, Sunnubraut, Viði'hvamm, Vesturbrún, og í Hafnarfirði. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutima: j 35455 — 33267, Til sölu m.a. Glæsilegt fokhelt rað- hús, endahús, næst sjón um á Seltjarnarnesi. Selst pússað að utan. Garðhús í Árbæjar- hverfi, tilbúið undir tré verk. Allar útihurðir út teak. Harðviðarþilj- ur i lofti að hluta. 5 herb. ný neðri hæð í tvíbýlishúsi í Klepps- holti. Stórt herb. o. fL í kjallara. Vönduð inn- rétting. Hagstætt verð. Skipti á t.d. 3ja herb. íbúð möguleg. 4ra herb. efri hæð í steinhúsi við Framnes- veg og 2 herb. í risL Hagstætt verð. 3ja herb. efri hæð í tvi býlishúsi í Norðurmýr- inni og eitt herb. í kjallara. Gott geymslu- ris. 3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Glæsileg íbúð með sér- lega vandaðri innrétt- ingu. 350 þús kr. húsn. málastj. lán fylgir. 3ja herb. kjallaraíbúð við Háteigsveg. Sann gjarnt verð. EIGNAS4LAIM REYKJAVÍK 19540 19191 l Austurstræli 17 (Silli&Valdi) , KACMAR TÓHASSOM MDl.SlMI 244451 SOLUMAOU* fASTlKMA; Stefám >. ticMTiA simi 14474 KMÖLDSÍm 30547 Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Glæsileg 3ja herb. íbúð við Laugarnesveg. íbúðin er 3ja ára, sérhitaveita, óvenju fallegt útsýni. Nýleg 100 ferm. 3ja herb. íbúð við Tómasarhaga, sér- inng., sérhitaveita, ræktuð lóð. Ný 4ra—5 herb. íbúð við Hlað brekku, selst að mestu frá- gengin, sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. 5 herb. hæð við Barmahlíð, sérinng., sérhiti, bilskúrs- réttindi. Glæsileg 4ra—5 herh. íbúð við Laugarnesveg, sérhita- veita. Ennfremur íbúðir í smíðum, einbýlishús og raðhús í miklu úrvali. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvölðsími 51566. SÍMINN ER 2-11-50 Til sölu 2ja herbergja nýleg og góð íbúð rétt við Sumdlaugarnar. 3ja herbergja efri hæð við Skipasund. Teppalögð með góðum inn- réttingum. Útb. aðeins kr. 400 þús. 3ja herbergja hæð 90 ferm. skammt frá Heilsuvemdarstöðinni, með séibitaveitu. 4ra herbergja efri hæð 95 ferm. í stein- húsi í gamla Vesturbænum. Enfremur fylgja í risi 2 herb. með salerni. Mjög góð kjör. 120 femL ný ibúð á fögrum stað við Háa leitisbraut, með vönduðum inmréttingum og teppum. Einbýlishús 105 ferm. við Hrauntungu í Kópavogi, með 4ra—5 herb. íbúð næstum full- gerðrL Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Glæsilegt einbýlishús 150 ferm. í smíðum í Árbæ j anhverfi, með 40 ferm. bílskúr, frá- gengið að utan með gleri. Hafnarfjörður húseign við Vesturbraut, með tveimur íbúðum, 3ja herb. hvorri. Verð alls kr. 850—900 þús. Útb. aðeins kr. 400 þús. Ennfremur er til sölu sölu- turn á góðum stað í Hafnar- firðL ALMJENNA FASIEI6NASALAN IIHPARGATA 9 SlMI 21150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.