Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
Svipmyndir úr lífi Haralds
Þessi mynd er frá námsárum Haralds í Oxford, tekin ein-
hverju sinni er Ólafur faðir h ins kom þangað í heimsókn en
báðir námu þeir feðgar þar v ið Balliol College.
Þrjar kynslóðir norsku konungsættarinnar. Myndin er tekin í maí 1953, þegar Haraldur var
fermdur. Hákon konungur sjöundi stendur ffrir miðju, aldin > orðinr i! ;a áttræður, en
ber sig vel og hermannlega og hefur sér til annarrar handar I' i kisarfa, en til
hinnar sonarsoninn Harald.
Haraldur ríkisarfi einkenniskl æddur og orðum prýddur.
Myndin er tekin í desember 1 966.
Ríkisarfinn er skíðamaður gó j'ur þótt ekki hafi hann iðkað þá íþrótt frá blautu barnsbeini
>-ins og Ólafur konungur faði bans.
Norska konungsfjölskyldan ef ir signingu Ólafs konungs í
d ímkirk'unni í Niðarósi 7. jú ú 1957, réttum 52 árum eftir
að Hákon konungur var krýn lur á þessum sama stað. Ragn-
bildur prinsessa er lengst til vinstri á myndinni, þá kon-
ungur, síðan Ástríður og lok : Haraldur ríkisarfi.
Norska konungsfjölskyldan við hcimkomuna til Noregs að heimsstyrjöldinni síðari Iokinni
1945. ólafur konungur hafði k"mið fyrstur heim, 13. maí, en 7. júní komu svo Ilákon kon-
ungur og Marta krónprinsessa með börn þeirra Ólafs þrjú, 'í.gnhildi, Ástríði og Harald.