Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
ÖRVALIÐ TAPAÐI (Landsliðið gegn Bretum valið
FYRIR DONSKU
— í líflegum leik í gærkvöldi
Danmerkurmeistararnir FIF
fóru með sigrur af hólmi i viður-
eigninni við úrvalsliðið í alllíf-
legum leik í Laugardalshöllinni
í gær. Leikurinn var þó aldrei
tiltölulega spennandi, þar sem
dönsku stúlkurnar höfðu alltaf
Molar
FRÁBÆR árangur náðist í
mörgum greinum á meistara
móti Vestur-Þýzkalands í
frjálsum íþróttum. Má til
nefna að í 800 metra hlaupi
sigraði Franz Josef Kemper
á 1:47,5 mín., í 200 metra
hlaupi Martin Jellinghaus á
21,2 sek., í kúluvarpi Hein-
frid Birlenbach, kastaði 18,62
metr., í hástökki Wolfgang
YchiIIkowski, stökk 2,12 og í
sleggjukasti Uwe Beyer, kast-
aði 67,41 metr.
/
EFTIR leikina um siðustu
helgi er Rosenberg efsta lið-
ið í norsku 1. deildar keppn-
inni og hefur hlotið 17 stig,
í öðru sæti er Lyn með 13
stig.
nokkuð örugga forystu ,og lokar
tölur urðu 12:9. Dönsku stúlk-
urnar höfðu nokkra yfirburði í
knattleikni og í útfærslu á leik-
fléttum — sem kom óneytanlega
niður á kvenlegum yndisþokka
þeirra. Höfðu íslenzku stúlkurn-
ar yfirburði á því sviði.
Dönsku stúlkurnar skoruðiu
fyrsta mark leiksins og var þar
að verki Paulsen. Díana jafnaði
fyrir úrvalið. Liðin skipbust sí'ð-
an á mörkum fram eftir ifyrri
hálfleik, en undir lok hans náðú
dönsku stúlkurnar tveggja mairka
forystu, 7:5, og lauk hálfleikn-
um þannig.
FIF 'skoruðu einnig fyrsta
mark síðari hálfleiks, og var þar
að verki Roseler, bezti leikmað-
ur danska liðsins. Voru dönsku
stúlkurnar sterkari aðilinn mest
an hluta síðari hálfleiks og kom
ust upp í 12:7, en undir lokin
skoruðu íslenzku stúlkurnar tvö
mörk, og voru þar að verki, Elín
Guðmundsdóttir og Díana Ósk-
arsdóttir.
Beztar í úrvalsliðinu voru
Díana og Sigrún Guðmundsdótt-
ir, en einnig átti Jóna, markvörð
ur, ágætan leik. Hjá Dönum var
Roseler bezt, en góðan leik áttu
einnig B. Hansen og Line Han-
sen.
N.K. mánudagskvöld fer fram
á Laugardalsvellinum lands-
leikur í knattspyrnu milli Is-
lands og Stóra-Bretlands. í
gær var skýrt frá þvi hvaða
leikmenn landsliðsnefnd hefur
valið í landsliðið og verða það
eftirtaldir menn, taldir frá
markverði til vinstri útherja:
Sigurður Dagsson, Val,
Jón Stefánsson, Í.B.A-,
Jóhannes Atlason, Fram,
Guðni Jónsson, Í.B.A.
Anton Bjarnason, Fram
Þórður Jónsson, KR,
Bjöm Lárusson, Í.A.
Eyleifur Hafsteinsson, KR,
Hermann Gunnarsson, Val
Guðni Kjartansson, Í B.K.,
Kári Árnason, Í.B.A.
VARAMENN:
Guðmundur Pétursson, KR,
Sigurður Albertsson, Í.B.K.
Baldur Scheving, Fram.
Helgi Númason, Fram-
Brezka liðið sem skipað er
16 leikmönnum hefur að und-.
anfömu verið í keppnisferða-
lagi til írlands og Svíþjóðar,
mun koma hingað til lands
n.k. laugardagskvöld. í liðinu
eru eftirtaldir menn:
Markverðir:
J. Swannell (Hendon)
J. Taylor (Queens Park)
Bakverðir:
D. Gamblin (Sutton United)
W. Neil (Queens Park)
E- Powell (Stutton United)
I. Reid (Enfield)
J. Robertson (Tooting and
Mitcham)
Tengiliðir:
A. Andrews (Leytonstone)
Hraðkeppnismðt meö
dönsku stúlkunum
I KVÖLD fer fram hraðkeppni
með þátttöku Reykjavíkurfélag-
anna, KR„ Víkings, Ármanns,
Vals, Hafnarfjarðarliðsins FH
og gestanna FIF. snillinga úr
dönskum kvennahandknattleik.
Hraðkeppnin fer fram á velli
Hafnfirðinga við Skólabraut.
Hér verður efalítið um spenn-
andj keppni að ræða, leikið verð
Ur með útsláttarfyrirkomulagi
og Jeiktími styttri en í venjuleg-
um leikjum. Þetta verður síð-
asta tækifærið til að sjá þetta
ágæta danska kvennalið.
Þær fara til Danmerkur á
laugardag.
1 dag er þeim boðið til Krísu-
víkur í boði bæjarstjórnar Hafn
arfjarðar og einnig til kvöld-
verðar, en dönsku stúlkurnar eru
frá Fredriksberg sem er vina.bær
Hafnarfjarðar.
íslenzkt sundfólk
keppir erlendis
— á sundmóti Norðurlanda
og Evrópumeistaramóti unglinga
Á MÁNUDAGSMORGUN
fór 6 manna hópur íslenzks
sundfólks utan til keppni á
Norðurlandameistaramótinu i
sundi, er haldið verður í
Kaupmannahöfn og á Evrópu
meistaramóti unglinga, er
haldið verður í Linköping í
Svíþjóð. Þau sem fóru utan
voru: Guðmundur Gíslason,
Á, Hrafnhildur Kristjáns-
dóttir, Á, Sigrún Siggeirs-
dóttir, Á, Guðmunda Guð-
mundsdóttir, UMF Selfoss og
Ólafur Einarsson, Æ.
Á Norðurlandamótinu er
fram fer 10. og 11. ágúst í
Kaupmannahöfn, keppa ís-
lendingarnir í eftirtöldum
greinum: Guðmundur Gísla-
son keppir i 400 m. fjórsundi
og 100 m. skriðsundi, Hrafn-
hildur Kristjánsdóttir keppir
i 100 m. skriðsundi og 400 m.
skriðsundi, Matthildur Guð-
mundsdóttir keppir í 200 m.
bringusundi, Sigrún Siggeirs-
dóttir keppir í 100 m. bak-
ValsstúJkurnar sækja í leiknum gegn Danmerkurmeisturunum í fyrradag.
sundi, Guðmunda Guðmunds
dóttir í 400 m. skriðsundi og
Ólafur Einarsson i 200 m.
bringusundi.
Evrópumeistaramót ung-
linga fer fram dagana 12.—
15. ágúst og verður þar keppt
í öllum olympiugreinunum.
Sigrún Siggeirsdóttir tekur
þar þátt i 100 og 200 m. bak-
sundi og 200 m. fjórsundi,
Guðmunda tekur þátt í 400
og 800 m. skriðsundi og
Ólafur Einarsson tekur þátt i
100 og 200 m. bringusundi
og 200 m. fjórsundi.
Fararstjóri sundfólksins er
Garðar Sigurðsson, formaður
Sundsambands íslands, og
þjálfari þess er Siggeir Sig-
geirsson.
Sundfólkið hefur þjálfað
sérstaklega vel fyrir þessi
mót, eða allt upp í 11 sinnum
i viku, og hefur hver æfing
staðið i hálfa aðra klukku-
stund. Hafa þau líka tekið
stórstigum framförum, að
undanförnu, og er skemmst
að minnast glæsilegra meta
þeirra Sigrúnar og Guð-
mundu á móti í Laugardals-
sundlauginni í siðustu viku.
Eiga þær vissulega framtíðina
fyrir sér, því þær eru aðeins
13 ára og verða því rúmlega
tvö ár til viðbótar í flokki
unglinga.
Guðmundur Gíslason hefur
tekið þátt í Norðurlandamót-
um áður og þá náð fjórða
sæti. Tíminn, sem hann hef-
ur náð á æfingum núna í
400 m. fjórsundinu, bendir til
þess, að hann ætti að geta
komizt á verðlaunapallinn,
ef allt gengur að óskum.
Hrafnhildur Kristjánsdóttir
hefur og tekið miklum fram-
förum að undanförnu og hef-
ur synt á svipuðum tíma og
stöllur hennar á Norðurlönd-
unum.
G. Cumming (Partick
Thistle)
R. Haider (Kingstonian)
E. Hunter (Queens Park)
R. Sleap (Hendon)
R- Townsend (Wealdstone)
Framherjar:
N. Hopper (Queens Park)
M. Mac Kay (Queens Park)
L. Pritchard (Sutton Uni-
ted).
Dómari í leiknum á mánu-
dag verður Curt Liedberg frá
Svíþjóð, en línuverðir þeir
Magnús V. Pétursson og Guð-
jón Finnbogason. Forsala að-
göngumiða mun hefjast nk.
mánudag kl. 10 við Útvegs-
bankann og kl. 4 í Laugar-
dal. Verð miðanna verður ó-
breytt frá fyrri landsleikjum: í
Stúkusæti kr. 150,00 stæði kr. *
100,00 og barnamiðar kr.
Ensko
knattspyrnan
KEPPNI í ensku deildarkeppn-
inni befsit að þessu -sinni 19.
ágúst nk.. Félögin hafa undirbúið
sig vel fyrir keppmna og hófust
æfin.gar hjá þeim flestum fyrri
hluta júlimánaðar. — Auk þess
fhafa nokikur félög farið í keppnis
ferðir oig má í þvi sambandá
benda á, að Chelsea var á ferð
í Skotlanidi nýlega og keppti við
Aberdeen og tapaði 1-2.
Eins oig kunnugt er mætir KR
Aberdeen í Evrópukeppni bikar-
meisifara, og sést á þassum úr-
slitum að skozka liðið virðisit
mjög sterikt.
Allmangir æfingaleikir fóru
fram sl. laugardag og urðu úr-
sl.it m.a. þessi:
Ansenal — Rangens . . . . 3-0
Boriusisir (Berlín) — Fuliham 1-4
Bristol R. — Southampton . . 1-7
Celtic — Totteniham .... . 3-3
Dundee U. — Siheffield U. .. 0-1
Hearts — Preston .. . . 2-0
Rai.th — N. Forest .1-5
Sundierland — Middles-
borough ............1-0
Sltockport — Burnley ... 1-0
Blackpool — Partic.......1-1
Darlington — Bury ...... 2-1
Pallkirk — Millwall .... ... 2-5
Luton — Watford ........ l-l
Akranes - Kefla-
vík í kvöld
ÚRSLITALEIKURINN í Litlu-
Bikarkeppninni fer fram £
kvöld kl. 8 á nýja grasvellinum
í Keflavik og leika þar til úr-
slita Keflvikingar og Akurnes-
ingar.
Þetta er sjötta árið, sem þessi
keppni fer fram og hafa úrslit
orðið þau, að Keflvíkingar hafa
sigrað tvívegis, Akurnesingar
tvisvar, en í eitt skipti urðu
þrjú lið jöfn. Leikið er um bik-
ar, sem þeir Albert Guðmunds-
son og Axel Kristjánsson hafa
gefið, og vinnst hann til eign-
ar hverju sinni.
Staðan í Litlu-Bikarkepp
inni er nú þannig:
Akurnesingar 6 3-2-1 15:8 8
Keflavík 6 4-0-2 8:6 8
Kópavogur 6 1-3-2 11:13 5
Hafnarfj. 6 1-1-4 10:17 3