Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1967, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 1%% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júlí sl. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hefst þá án frekari fyrirvara stöðv- un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir lokun skrifstofunnar þriðjudag- inn 15. þ.m. Reykjavík, 9. ágúst 1967. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Matreiðslunemar Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða nú þegar nokkra matreiðslunema til starfa á Keflavíkurflugvelli. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, og skulu hafa borizt ráðningardeild fyrir 20 þ.m. MOFTIEIDIR. Veidileyfi Dagana 70.-79. ágúst 7967 að báð- um dögum meðtöldum hefur Veiði- félag Árnesinga eitt leyfi til að ráð- stafa veiði á veiðisvœði félagsins. (Ölfusá Hvítá). Aðeins er heimilt að veiða með stöng þetta tímabil. Veiðifélag Árnesinga NITTO Japönsku hjólbarð- arnir vinsælu, af- greiddir beint úr tollvörugeymsla, á innkaupsverði. Mjög fljót afgreiðsla. DRANGAFELL HF. Skipholti 35. — Sími 30360. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Veiðileyfi í Þjórsá fyrir landið Þjótanda. Upplýsingar að Þjótanda, ekki í sima. Húsgagnasmiðir - húsasmiðir Viljum ráða húsgagnasmiði og húsasmiði. Góð vinna. G. SKÚLASON og HLÍÐBERG, Þóroddstöðum. (JTSALA Á ENSKCIH Mikill afsláttur. KÁPUIH Austurstræti 10. V Y • V ÚTGERÐARMENN! Enn einu sinni getum við boðið stórkostlega verðlækk- un á þorskanetum frá Momoi Fishing Net MFG Co áður útsendur verðlisti er jbví ógildur MARC0 HF. Aðalstræti 6 - Simar 13480 -15953 TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA LANDCRIJI8ER TOYOTA LANDCRUISER TRAUSTUR OG KRAFTMIKILL JAP4IMSKA BIFREIÐASALAIM HF. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 34470

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.