Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 23 áími 50184 Blóm lífs og douða (The poppy is also a flower) SENTR BERGER STEPHEN QOYD YUl BRTNNER ANGIE DICKINSON ilACK HAWKINS RITA HAYWORTH TREVOR HOWARD TRINI LOPEZ E.G."teW/í'mARSHAI MARGEILO MASTROIAI HAROLO SAKATA OMAR SHARIF NADJATHLERa/li//. JMESBOND- InstiuKteren TERENGE YOUNG'5 SUPERA6ENTFILM iFARVER OPERATION í THE PCPPYIS AISO AFtOWER j FORB.F.I Stórmynd í litum og Cinema- scope, sem Sameinuðu þjóð- imar létu gera. Ægispennandi njósnaramynd, sem fjallar um hið óleysta vandamál EITUR- LYF. Mynd þessi hefur sett heimsmet í aðsó'kn. Leikstjóri: Terence Young. Handrit: Jo Eisinger og Ian Fleming. 27 stórstjörnur leika í mynd- inni. Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Suutjún Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. KOPAVOCSBIO Sími 41985 Snilldar vel gerð, ný dönsk gamanmynd, tvímælalaust ein stórfenglegasta grínmynd sem Danir hafa gert til þessa. „Sjáið hana á ndan nábúa yðar“. Ebbe Rode, Hanne Borchsenius, John Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÉLAGSLIF ferðafélag Islands ráðgerir eftirfarandi férð- ir um næstu helgi: 1. Hvítárnes—Kerlingar- fjöll—Hveravellir, kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Eldgjá, kl. 20 á föstudags kvöld. 3. Landmannalaugar. kl 14 á laugardag. 4. Þórsmörk, kl 14 á laugar dag. 5. Gönguferð á Kálfstinda, kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austurvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 Simi 50249. Að kála komi sinni Amerísk gamanmynd í litum af snjöllustu gerð, með íslenzk um texta. Jack Lemmon, Virna LisL Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Domus Medica LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Knútur Bruun hdi. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. COMLU DANSARNIR A PóJtscafU Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. R Ö D U L L Hljómsveit HRAFNS PÁLSSONAR Söngkona VALA BÁRA Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — pið til kl. 11.30. BINGÓ BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. ÓTTAR' YNGVASON, hdl BLÖNDUHLÍÐ 1, SlMI 21296 HOTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Haukur Morthens og hljómsveit skennnta. Byggingafræðingur (konstruktþr) óskar eftir atvinnu um miðjan október. Hefur unn- ið stuttan tíma á teiknistofu í Kaupmannahöfn. Til greina kemur: 1. Vinnu á teiknistofu. 2. Eftirlit með verkframkvæmdum. 3. Sölumennska á byggingavörum (heildv.) Tilboð sendist afgr. Morgunbl., merkt: „Bygg- ingafræðingur 2580.“ Staða sérfræðings við röntgendeild Borgarspítalans er laus til um- sóknar frá 1. nóv. n.k. eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöð- inni fyrir 1. okt. n.k. Upplýsingar, varðandi stöð- una veitir yfirlæknir deildarinnai' í síma 81200. Reykjavík, 8. ágúst 1967. Sjúkrahúsncfnd Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.