Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 HIÐ glæsilega mannvirki, brúin yfir Jökulsá á Breiða- merkursandi, var vígð við hátíðlega athöfn og mikinn mannfagnað sl. laugardag. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, flutti við það tækifæri ræðu, sem birt er á öðrum stað í blaðinu, Sig- urður Jóhannsson, vegamála- stjóri, lýsti mannvirkinu, og þingmenn Austurlandskjör- dæmis fluttu ávörp svo og hreppstjórar úr neðstu hrepp um við ána, einnig sýslumað- ur Skaftfellinga og gamlir fróðleiksmenn um þetta hrikalega vatnsfall. Vígsluat'höfnin, hófst laust eft- ir kl. 2 á laugardag. Á víigslu- stað dreif fast að 2000 manns, þótt rigningarsuddi væri lenget af timaoium og kalsaveður. Þorsteinn Jóhannsson bóndi í Svínafelli setti samkommna og stjónnaði henni, en ræðuhöld og sömgur, fór fram þeirra á milli, í skála, sem slegið hafði verið upp skammt frá brúnni. Bauð hann gesti velkomna, en gaf síð- an samgöngumálaráðherra Ing- ólfi Jómssyini orðið. Að lokinni ræðu ráðherra lýsti Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri mann Sjálf vígsíLuathöfnm. Frú Þorge rður Þorleifsdóttlr kofna Jónasar klippir vigsluborðamn- Gíslaaonar yfirverkstjóra Vígsla brúarinnar á Breiðamerkursandi virkinu og óskaði Öræfingum til hamingju með mannvirkið um leið og hann drap á næstu fram kvæmdir, er íyrir dyrum stæðu. Fer ræða hans hér á eftir: „Jökulsá á Breiðamerkursandi er ein allra stytzta á hér á landi eða tæpur km. á lengd- Áin kem •ur úr jökullóni framan við Breiðamerkurjökul, og er sjálft lónið yfir 100 m djúpt. Áin er þó með vatnsmestu ám á land- xnu og gætÍT sjévarfalla inn í lónið í stórstreymi. Þesisi á hefur frá alda öðli ver- ið hrnn mesti fairartátavi, og þurftu menn lengst af að fara hana á jöklL Sú saga verður þó ekki rafcin hér. Fyrstu mælingar að Jökiulsá, með bxúairgerð í huga, voru gerð ar árið 1944. Ranm áin þá í tveim ur kví&lum, sú vestari í nú<ver- aindi farvegi. Næstu ár var lítil hreyfing á þessu máili, enda voru þá mörg önnur brýnni úrla'usinarefni í brúargerð í A.-Sfcaftafellssýi&lu. Þó var fylgzt átfiram með ánni og breytingum á henni og áttu iþeir Kvískerjabræður mikinin •þátt í því verki- bóka og ritfangaverzl.KÓpavogs álfhólsvegi 7-simi 40877 KÓPAVOGSBIJAR ALLAR SKÓLAVÖRUR HJÁ OKKUR (Núverandi heimilisf. Digranesvegi 12). Á árunum 1063 og 1964 kemst á ný hreyfing í málið og var þá hafizt handa um nýjar mæling- ar oig aðrar undirbúning>sfram- kvæmdir. Þegar vegaáætlun var samþykfct fyrir árin 1965 til 1968 var áfcveðið að bygigð skyldi brú á Jökulsá á Breiðamerkur- sandi á árunum 1966 og 1967. Var fjárveitimg í þesisu skyni á- bveðin röskar 15 milljónir krómai. Margar tillögur voru gerðar að brú á Jökulsá, en á endam- um var ákveðið að byggð skyldi hengibrú og réði þar mestu um, að töluvert isrek getur verið í ánni og erfitt um stöplagerð vegna vatnsdýpis. Framkivæmdir hófust við byiggimgu brúarinnar um miðj- am maí 1966. Var á því ári Lokið við afclkeTi oig turrn að austan svo og akfceri og stöpul undir turn að vestan. Var vinmu hætt í byrjun október það ár. Fram- kvæmdir hófust að nýju í maí s.l. vor- Var þá byrjað að byggja turm að vestam og síðam setja upp burðarstrengi og stályfir- byggingu. Hefur því brúarsmíð- in tekið alls um 9 mánuði. Brúin er 110 m lön/g milli turnstoða. Þar sem turnstöplar stamda á jökulöldu varð að reka 150 9 cm lamga staur a umdir bvorm turn. Eru staurar þesisir og undinstöður turnisxn® vatrðir 6 metra löngu stálþili. Aklbrautin er 3,6 m á breidd, en milli hamd- riða eru 4,5 m. Turrnar og akkeTi eru úr steimsiteypu, en yfirbygg- irug brúarinnar er úr stáii- Sjálft brúarigólfið er úr gegndreyptu timbri og eT það gert til þess að fá það sem altaa léttast. Sjiálfir turnarnir eru tæpir 14 m. á hæð, en stöpflair undflr þeim eru 6,7 m. Er því hvor turm röskir 20 m frá sökkli. Lamg- bitar h og gólf er reiiknað ^ .onna þurnga vagnlest, . -:mgir oig turnar fyrir jafnd'reifðam þumga um alla brúma, sem nemur 350 fcg. á hvern fermefra, eða 134 tomna þunga á brúnmi. í brúma hefur farið eftirfar- amdi magm af byiggimgarefni: Steinsteypa 1700 temingsm. Sement 600 tonm. Steypustyrktarjárn 52 tomn. Stálþil oig akkerisfestingar 65i tonm- Stál í yfirbyiggimgu 190 tornn. og timbur í brúargólf 2.300 tem.fet. Stályfirbyiggimg brúarimnar er fceypt smíðuð frá Englandi frá fyrirtœkxnu Dorrnan Lomg Ltd., en það fyrirtæki hefur smíðað stályfirfl>y@gi.n'gu í flastar hengi- tírýr hér á landi. Árni Páílisson yfirverkfræðingur og Helgi Hall grínxsson deildarverkfræðimgur hafa gert alla burðarþolsreifcn- inga og uppdrætti að brúnmi og .haft verfcfræðilega umisjón með framfcvæmdinni. Yfirsmiður við brúna hefur verið Jónas Gísfla- som, brúarsmiður og liafa umnið með honuim á árinu 1966 30—35 memn, en á árinu 1967 20—23 menn. ÓLofcið er enn nofckurri vega- gerð við brúarsporðana, svo og frágangi á bakkavörnum og þ.h- en það verk miun Hafsteimm Jónsson verfcstjóri, Höfn í Hórna firði annatst. Áætlað er að heildarkiostnað- txr vlð brúargerðina venði rösfc- ar 20 millj. fcróna. Emgim ólxöpp hafa orðið við byggimgu brúarflnmar og vil ég færa öllum þeim, sem að verk- imu hafa ummið, verfcamönmum, smiðum, verfcstjórum og vexk- fræðimgum hxnax beztu þafldkir fyrir mjög vel umnið verk, sem gengið hefur betur en áætlað var. Þá vil ég þa'kka þeim Kví- skerjabræðrum og sérstaklega iSxgurði Björmssymi fyrir áratuga (ferjumamnisistörf við Jökulsá. Örætfimgum vil ég sétnstafldegai ósfca til hamingju með nýju ibrúma á Jökulsá, því að með iby.gginigu hemnar má segj a að þeir séu kammir í akvegasam- foamd við vegakerfi lamdisinis, þó að emn séu nolkkrar óbrúaðar ár á leiðinmi frá Hötfn. Tvær þær istærstu verða þó brúaðar á mæsta ári, þ.e. Fellsá og Hvítá- Þá mun aðeins vamta um 30 flam. spöl í hrxngveg umhverfis landiið, en hanm verður um 1600 kmx. Skal ég engu spá um það, hvenær þeirri vegagerð verður Ldkið“. Að lokinmi ræðu vegamála- stjóra var gengið frá skála þeim, er ræðuhöldin fóru fram í, og út á brúna oig húm vígð og opnuð til umferðar með þvl að tsamgöngumálaráðherra fólok frú Þorgerði Þorleifisdóttur, loomu ibrúarsmiðisims Jónasar Gísla- isonar sflaæri ein mikil og klippti Jxún sumdur fánalitaborða, er 'StremgduT hafði verið yfir brúna, en síðan gelkk mamnfjöLdimn yfir með náðherra og þá, er mestam veg og vanda höfðu haft af brúarsmíðinmi, í broddi fyflfc- imgar. Síðan var gengið til ræðu- skálams á ný. Þar töluðu þimg- menn Austurlamdskjördiæmis, fyrstur Eysteinn Jómssom, þá (Páfll Þorsteimsson, Jómas Péturs- son og Lúðvik Jósepsson, en VilhjáJmuT Hjálmarssom gat ekfci verið viðstaddux en sendi samflcomunni heillasikeyti. Þá fllutti ræðu Einar Oddssom, sýsflumaður Skaftfelliniga, þar næst Torfi Steinþórsson, brepp stjóri á HaLa og Sigurður Björnssoni breppstjóri í Kví- skerjum, en þeir exu hrepp- stjórar breppanna beggja megin árimnar, þótt raunar séu hin gömlu hreppamöWk vestar á saoxdimum, en áin fellur nú. fljoflos talaði Þors'teinn Guðmumdsson frá Reynivöllum, en hamn mun elzti núlifamdi og jafnframt tfyrsti ferjumaður á Jökulsá og einnig einfcar flróður um ferOir, sem farmar voru á „á jö(kli“, sem 'kallað var- Með þessu var hinmi eiginlegu vxgsluathöfn lókið, en um ktvöflicU ið var stiginn dans og skemmti fólk sér flram eftir nóttu þótt nokkuð væri kalsamt. , Fódik hafði drifið af vxða "ð af landimu. Tala bifreiða var talsvert á fjórða hundrað, sem til staðarims' kom, tvær þeirra vestan yfir sanda og öræfi, erx aðrar um Austuirlamd. Miklor iromiarir í ræktun nautgripnstofns ó Suðurlandi NAUTGRIPASÝNING naut- griparæktunarfélaganna á Suð- urlandi er nýlega lokið. Samkvæmt nýju búfjárræktar lögunum var fyrirkomulag sýn- inganna all frábrugðið því, sem verið hefur á fyrri sýningum. Nú var fyrst og fremst um að ræða hópsýningar á úrvals grip- um. Þetta nýja sýningarfyrirkomu- lag virðist hafa gefið góða raun. Telja ráðunautar Búnaðarfélags íslands, sem voru formenn dóm- nefnda á sýningunum, að mikilla framfara gæti í ræktun naut- gripastofnsins á Suðurlandi. Hefur átt sér stað miikil afurða- aukning og bygging og útlit gripanna hefur batnað að mun. Næstkomandi miðvikudag verður lokaþáttur nautgripa- sýninganna haldinn á tilrauna- búi Búnaðarsambands Suður- lands að Laugardælum. Þar verða sýnd 33 naut kynbóta- stöðvarinnar og 20 hálfsystra- hópar undan nautum stöðvar- innar. Sýningin í LaUgardælum hefst kl. 14 og er opin öllum almenningi. Klukkan 17,30 sama dag verður samkoma í Selfoss- bíói. Þar verða kynntar niður- stöður úr öllum nautgripasýn- ingunum í sumar og sýndar lit- skuggamyndir af úrvals kúm í héraðinu. (Fréttatilkynning frá Búnaðar sambandi Suðurlands). Bezt að auglýsa í IVIorgunblabinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.