Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 13
■7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 13 Sölumaður — Framtíðaratvinna Innflutningsverzlun við Miðbæinn óskar eftir dug- legum sölumanni. Áhugi fyrir tæknilegum hlutum ;æskilegur. Kunnátta í bréfritun á ensku og íslenzku nauðsynleg. Tilboð sendist afgreiðslu Morguntolaðs- ins, merkt: „Framtíðaratvinna — 2631“. Lærið ensku — í Englandi The Pitmans School of English (viðurkenndur af mennta- og visindamálaráðuneyti Bretlands) býður yður yfirgripsmikla enskukennslu allt árið um kring. Á námskeiðunum er kennt enskt talmál, hljóð- fræði, verzlunarbréfaskriftir, bókmenntir og undir- búningur undir háskólagráðu, o. s. frv. Einnig eru haldin stutt en erfið sumarnámskeið í London, Oxford og Edinborg í júlí, ágúst og september. Útvegum nemendum húsnæði þeim að kostn- aðarlausu, — ókeypis aðgangur að Pitman-klúbbn- um (skemmtanir, útilíf og listir). Skrifið til T. Steven, Principal, og biðjið um upplýsingabækling. THE PITMAN SCHOOL OG ENGLISH 46 Goodge Street, London, W. 1. AUGLÝSING FRÁ Húsmæðraskólanum Laugum, S-Þing. Vegna forfalla geta fáeinir nemendur fengið skóla- vist á komandi vetri. Vinsamlegast hringið sem fyrst. — Allar upplýsingar gefur skólastjórinn Jónína Hallgrímsdóttir frá kl. 9—12 alla daga. Sími um Breiðamýri. Skólasetning auglýst síðar. Fjölritum — Ljósprentum 3Cópla s/f. Tjarnargötu 3 - Sími 20880 VINNA Þarf að ráða iiðtækan mann í 3—4 vikur til starfa við heyskap, vélvinnu og alhliða bústörf, önnur en skepnuhirðingu. HJALTI PÁLSSON Símar 17080 og 19117. HEIMDALLUR F. U. S. Klúbbfundur Maffnús Jónsson Fyrsti klúbbfundur haustsins verður í Tjarnarbúð nk. laugardag 9. sept. og hefst kl. 12,30. Gestur fundarins verður Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra, og talar hann um ÆT Astand og horfur í efnahags- og fiármálum STJÓRNIN. Hentug Ryðfrí mataráhöld framleidd af ROMAIMOEXPORT Fall'egar gerðir — Nýtízku stíll — Vönduð framleiðsla — Fjölbreytt úrval — Endingargóð vara. Útflytjandi: ROIVIANOEXPORT Bukarest — Rúmeníu 4, Piata Rosetti. Símr.: 186—187. Sími: 16-41-10. Símnefni: Romanoexport — Bucarest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.