Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 25 Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslu í sérverzlun frá kl. 1. Tiboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudag merkt: „Ábyggileg 2680“. Vegna jarðarfarar verða verzanir okkar lokaðar frá kl. 1—3 í dag. SÍLD og FISKUR. Hafnarfjörður Föndurskóli minn tekur aftur til starfa 1. okt. fyrir börn 6—8 ára. Upplýsingar í síma 51020. Ragnliildur Guðmundsdóttir. Húsnæði í Miðborginni 3 herbergi í Miðborginni, hentugt fyrir skrifstofu, heildverzlun eða léttan iðnað til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Miðborg“ sendist í pósthólf 1307, sem fyrst. Stúlka vön fatapressun óskast strax. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. SÓLÍDÓ, Bolholti 4, 4. hæð. Byggingafélag alþýðu Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúð í 3. byggingaflokki til sölu. Umsókn- um sé skilað í skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi, laugardag 9. þ.m. STJÓRNIN. Félag íslenzkra myndiistarmanna HAUSTSÝNING félagsins verður haldin upp úr miðjum september. Verkum sé skilað í Listamannaskálann mánud. 11. sept. kl. 4—7. Ath.: Utanfélagsmönnum er heimilt að senda inn verk sín. Strandgata — Hafnarfjörður Til sölu húseignin Strandgata 47 i Hafnarfirði 3 herbergi, eldhús og bað á efri haeð, 2 herbergi og geymsla á neðri hæð. Einnig mætti nota þetta hús- næði fyrir skrifstofur. SKIP & FASTEIGNIR, Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. BiLAKAUR Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Volvo Amazon árg. 59 Mercedes Benz árg. 62 og 63 Trabant station 64 og 65 Opel Capitain árg. 62 Opel station 61 Volksw. Fastback árg. 66 Volkswagen 10 m. árg. 65 Taunus 12 M sendib. árg. 66 Volkswagen 1500 S árg. 64 Volkswagen 62, 64, 65 Rambler Classic árg. 65 Willy’s Gipser, skipti á Land-Rover 67, Prince. árg 63 Hraðbát 13 fet með 4ra hestafla mótor (skipti á jeppa æskileg) Fiat 1500 station árg. 66 og 67 Saab árg. 63, 65, 66. Comet árg. 62 Buick station árg. 55 og 61 Moskwitch árg 64 Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. 'WuttB UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 BiLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis fbllageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bllakaup. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Taunus 17 M station árg 60 og 63 Bronco, vel klæddur 66 Taunus 12 M árg. 64 Austin 1800 árg. 65 Cortina árg. 64 Zodiac árg. 64. ISkoda 1202 árg. 64. Volvo Amazon station árg. 64 arg. Tökum góða bíla f umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði | innanhúss. J UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. Til söln Ford Bronco árg. 1966, klædd- ur, útvarp, toppgrind. Willy’s með blseju árg 1966 Willy’s árg. 1956 Chevrolet Inpala árg. 1963 sjálfskiptur Consul Cortina árg 1966 Fiat sendibíll árg. 1966 góðir greiðsluskilmálar VÖRUBÍLAR: Benz 322 árg. 1961 í 1. flokks standL gott verð. Benz 1413 árg. 1965 og 1966 Man 636 árg. 1966 með krana. Maffsvein vantar á trollbát. Upplýsingar í síma 34735. Geymslupláss óskast Fosskraft óskar eftir 5—600 ferm. geymsluplássi í Reykjavík eða næsta nágrenni. Dyrnar þurfa að vera 5 m. háar og minnst 3ja m. breiðar. Tilboð merkt: „Geymslupláss" sendist á Suðurlandsbraut 32. Tilkynning Athygli skal vakin á því, að þeir, sem enn hafa eigi sótt gjaldeyrisleyfi fyrir ferða- kostnaði, sem gefinn voru út fyrir 1. sept. sl., verða að sækja þau í síðasta lagi föstudaginn 8. þ.m. Að öðrum kosti verða leyfin lækkuð til samræmis við hinar nýju reglur um gjaldeyrisveitingar til íerðamanna. Reykjavík, 4. sept. 1967. LANDSBANKI ÍSLANDS, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Frá Sportvöruverzlun Búa Petersen Utsala á leikföngum Allt að 50% afsláttur. — Mikið úrval. Sportvöruverzlun BÚA PETERSEN Bankastræti 4. ELBEO SOKKARNIR eru komnir ★ Allir með sléttri lykkju 15, 20 og 60 denier. Þunnir crepesokkar KRONA 700 VESTURGÖTU 2 — Sími 13155 — Víljum ráða stúlku sem vön er afgreiðslu á peningakassa, til starfa strax í kjörbúð. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri. KJÖT & GRÆNMETI t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.