Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 7 . 75 ára er í dai2 Gu'ðmu'ndur Björnssooi Blúmvallagötu 12. I»ann 19. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Borgarnes- kirkju af séra Leó Júlíussyni ungfrú Rannveig Lind Egilsdótfir ag EÍIías Bja.rni Elíasson verk- fræðingur. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 28 B. Stiud'io Guð- mundia-r Garðastræti 8. Rvík, síma 20900). Laugardaginn 19, ágúst voru gefin sa.man í hjónaband af séra Garðari Þorsteinissyni, ungfrú Erla Sigurðairdóttir kenn-ari, Hv-erfisgötu 14, Hafnarfirði og Loftur Magnúisson, kennari Holtagerði 6, Kópavogi. Heimili þ-eirra verður fyrst um sinn Þrán-cKheimi í. NoregL (Ljósm.: Óli Páll). l>ann 19. ágúst voru gefin s-atm an í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Árelíusi Nielssj'ni un-g- £rú Valgerður Albertsdóttir og Guðjón Þór Steinsson. Heknili þeirra er að Hverfisgötu 90. Rvik. (Ljótsmyndari Jón K. Sæ- mundsson. TjarnargöUi 10B). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, .ungfrú Ólafína Sigrún Ólafsdóttir, Sfcagabraut 34, Afcranesi og Birgir Guðnason, rafv.ne-mi, Suðurgöbu 57, Akra- nesi. Nýlega opinlberuðu trúlotfun sína ungfrú Sólveig Ólöí Jóns- dóttir, Eskihlíð 22 og Pétur Rún «r GuðmundsBon, Stangariholti 32. Nýlega hatfa opinberað trú- lafiun sína ungfirú Guðríður Vatt meis Kriistjánsdóttir Su-nnubraut 28. Kópaivogi og Kjartan Mar- geirsson. Þi-nghóisibraut 31. Kópa vogi. Þann 19. ágúst voru getfin sam an í hjúnaband í Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni ung frá Kristín Ingvarsdóttir, stud. pihil. og Bragi Ha n nibalsson, Hanhól-i Bolungarvík. Heimili þeirra er að Lönguhlið 25, R. vJk. (Ljósm. Jón K. Saemunds- son. Tjarnangötu 10B). 12. á-gúst opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ebba Jónsdót-tir Hóli, Önundarfirði og Magnús Guðmundsson, Flateyrg Önund artfirði. ☆ GEIMGIÐ ☆ Reykjavík 24. ágúst 1967. 1 Sterlingspund ........ 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Norskar ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.95 835,10 100 Finnsk mörk . 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 1O0 Gyllini 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar .« 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — Séra Jón Auðuns Dómprófast ur verður fjarverandi til 19. sept. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Konur athugið. Kaffisalan verður í Reykjadal, sunnudag- in-n 10. september. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst, símar 12523 og 19904. GePveruAarfélag íslands Minningarspjöld félagsins fást í úra- og sfcaatt'gripaverzL M. B. & Co., Veltusu-ndi 3, og í verzlun um Markað-sins, Hatfnaristr. 11 og Laugavegi 89. — Geðvemda-r- tfélagiinu- er kærkiomið að fá send notuð Ssl. og erfiend frímierfci til öryr'kjastarfa og endursölu í þágu geðverndarmálanna. Póist- hóltf 1308, Reyfcjavík. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjv. frá 1/9—2/10 Stg. Arni G'uömundsson. Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán- uð 5tg. Eiríkur Björnsson, til 16/8, og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes- son. Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Grímur Jónsson héraðslaaknir í Hafn arfirði fjarv. 1. sept í 3—4 vikur. Stg. Olafur Einarsson fyrrv. héraðslæknir. Hjalti Þórarinsson fjv. frá 17/8 — 15/9. Stg. fyrir Sjúkra- samlag'ssjúkling'a Ólafur Jóns- son, Domus Medica. Halldór Hansen eldri fjv. enn um stund. Stg. Karl S. Jónsson. Jón K. Jóhannss°n, sjúkrahús- læknir í Keflavík verður fjv. " 3—4 vikur. Stg. Anrbjörn Olafsson. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 4/9 I 3 vikur. Stg. Þorgeir Gesstseon. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Magnús Ólafsson fjv. til 16/9 St. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. Staðgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas A. Jónss-on fjarv. til 15. okt. Porgeir Gestsson, fjarv, frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stg.: Þorgeir Gestsson. VÍ8UKORM FRETTIR Kirisénj boðstíam bænidið Fórn-arsamkaroa í kvöld kl. 8,30 í Betaniiu. Gí-sli Friðgeir6- son talar. Allir' veikamniir- Blómasöludagur Hjálpræðis- hersins Hin-n árlegi merkjasöludagur Hj-álpræðishersinis er þann 8. og 9. þ.m. (september). Við erum vön að sjá litla blómið með fánalitmium ag dagar þe&s hafa verið netfndir ,„Blómasöl'ud'agar“ Hjálpræðis- hersins. Ágóði merkjasölun.nair fer til startfa Hjálpræðishersins á ís- landi, t.d. sumarbúða fyrir börn, æS'k-ulýðsstarfsins, líkna'r- starfsins, samkomuhalda ag fyr ir skólaheknilið Björg- Blómasalan hefur gengið vel á undainförnum íirum. Almenn ingur í Reýkjavík, Akurejrri og ísatfirði og annars staðar þar sem salan hetfir farið fram, hetf- ir sýnt sölufótki-nu og „blóm- inu“ mikla velvild og stutt mál etfni Drottins á þennan hátt og 'geíið Hjálpræðishernuan tæki- færi til þess að hjálpa með- bræðrum olfckar og veita þeim sem eiga í erfiðleLkum uppörv- un ag hjálp. Ósk akkar er að við mætum sömu velvild og á undanförnum árum er við á morgun hefjum sölu „Blómanna“ til styrktar starfi okfcar. Bræðrafélag Nessóknar og Bifreiðastöð Steindórs bjóða öldruðu fólki í Nessókn til skemmtiferðar næstkomandi fiimmtudag. Mætzt verður kl. 2 í kirkjunni- Svo verður farið upp í Sfcíðaskálann í Hveradöl- um ag drukkið kaffi. Síðan haldið til Þorlákishafnar og far ið um Selvog hekn, skoðuð Strandakirkja ag fl. Kirkjuvörðurinn, Hjáknar Gíslason gefur allar nánari upp lýsiingar, og tekur á móti tíl- kynnin-gum um þátttöku í síma 16783 kiL 5—7. 2. IX.1967 á 5C Létit um voga bylgjublak ibærir þang á hileiinum. Náttúrunnar' tungutak italar á fjörusiteinum. i Þórarinn tfrá Steinstúni. Spakmœli dagsins ■ Maíðariiui geftur vislsulegs gert þa(ð s»m haSnn vill, ei halmi getuir ekki ákveðið, hvaí hatnin víll. — Schopeaihaut(r. TJ HANSHALStf ^ÁfERVO^* | Ferðalangar koma heim Aferanesi 1. september. ÁTJÁN manns sem fióru með Völkefreu'ndshatft, héð- án frá Afcr’anesi eru kiomnir aftur beilir á húfi, sumir úr sinu fyrsta ferðalagi tiil út- landa. Almenn ánægja og góðar endurmin'ningar fylla huga þessara íerðalanga, en von- brigði í sambandi við verzl- unrvilðskipti. Einn úr mót- tokunefndinni orti þessa stöku: Velkomnir heim með Vin- áttu þjóða um víða atlantsála. íslenzkt finamtak upp á að bjóða og eflingu nýrra gjaldeyris- ejóða. HJÞ- Sveit . Getum tekið 2—3 börn á gott sveitaheimili til ára- móta. Gæti verið möguleiki að hafa þau í vetur, aldurs flokkur 3ja til 7 ára. Nán- ari upplýsinagr í síma 33990, milli kl. 7 og 10 á kvöld'in fram að helgi. Keflavík Barnlaus hjón vantar 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð til leigu 1. okt. næstkomandi. Uppl. gefur Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Til sölu mótatimbur 1x6, um 2.500 fet. Verð kr. 3.50 pr. fet í heilum borðum, en 1 kr. pr. fet í styttrL Uppl. í síma 17256. íbúð óskast Mæðgin óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Örugg mánaðargreiðsla. UppL L síma 22546 eftir kl. 7 á kvöldln. 2ja—3ja herb. íbúð óskast 1. okt. Tvö fullorðin í heimili, vinna bæði úti. Uppl. í síma 12530. Afgreiðslustúlka óskast strax. Tilboð merkt: „Strax 2637“ sendist afigr. Mbl. Miðstöðvarketill 2,5 ferm. ásamt Gilbarco olíukynditækjum, dælu og þennslukari til sölu. Uppl. á kvöldin að Breiðagerði 11, sími 32182. Mótatimbur til sölu. Einu sinni notað gott mótatimbur, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 1129, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöld in. Til sölu Miele þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Uppl. í síma 40897. Strákar Smart gítar, ónotaður til sölu. Notið tækifærið. — Uppl. í síma 11290. íbúð óskast Ung amerísk hjón óska eft- ir 3ja herb. íbúð í eitt ár í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 19911 eða 24432 kl. 8 fyrir hádegi til kl. 5 eftir hádegi. Sölumennska Sölumaður sem hetfur nýj- an sendiferðabíl, getur tek- ið að sér sölu og dreifingu á góðum vörum. TilboC sendist Mbl. strax merkt: „Hagkvæmt 556“. Keflavík Barnlaus hjón óska eftir 1 til 2 herb. og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 1467. Notað mótatimbur til sölu. 25 þús. fet 1x6 og tilheyrandi uppistöður og stoðir. Uppl. í síma 35462. íbúð óskast 2ja herb. ibúð óskast á leigu strax fyrir rólega, fá- menna fjölskyldu. UppL í síma 1-34-60. Áreiðanleg og rösk stúlka óiskast við afgreiðslu á pylsubar í Reykjavík. Dagvákt. Gott kaup. Uppl. í síma 18487. eftir kl. 7 á kvöLdin. Bifreiðastjóri vanur akstri sérleyfisbif- reiða óskar eftir atvinnu, helzt við akstur. Uppl. í síma 30492 eftir kl. 7. Bíll, Morris ’51 í góðu lagi, til sýnis og sölu við smurtstöðina, Hafnar- stræti 23. Sumarbústaðaland við Þingvallavatn til sölu af sérstökum ástæðum á afar fögrum stað, ásamt veiðileyfi í vatninu. Nafn og símanúmer sendist Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „Þing- vallavatn — 554“. Verkfræðingur Staða bæjarverkfræðings í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. sept. n.k. BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI. Hljóðfærakennsla Kenni á guitar og rafmagnsorgel. Tek einnig að mér að æfa og útsetja fyrir söngtríó. ÞÓRIR BALDURSSON Sími 31153. Bezt ai) auglýsa í Morgunblaðinu Bræðrafélagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.