Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 22
f 22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 Meðol njdsnara Hslenzk/ur texti Thís is secret agent Love who vou where the spies re! . M*Q‘M PR6flENTS AVAL.QUEST PRODUCTION Spennandi og bráðskemmtileg ensk-bandarísk litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. namaag Afar spennandi og viðburða- rík ný grísk-amerísk kvik- mynd, er gerist á grísku eyj- unni Krít undir hernámi Þjóð verja í heimsstyrjöldinni síð- ari. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.'7 og 9. FJÁKSJfffiSLEITIN TOelruth about Qprinq TECHNICOLOFT *** M-,UONELJEFFRIES.«-ASiS DAVIDI0ML1NS0N Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti Laumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Myndin skeður á Spáni og fjallar um rán á arabiskum prinsi. Cliff Robertson, Marisa IVIell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ STJÖRNU DTfí SÍMI 18936 IJIU Beizkur óvöxtur (The pumkin eater) ÍSLENZKUR TEXTI Frábær ný amerísk úrvals- kvikmynd, byggð á metsölu- bók eftir P. Mortimer. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, sem hlaut verðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þessari mynd ásamt Peter Finch, James Mason. Sýnd kl. 5, 7.og 9. Jón Finnssou hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Oskn eftir herbergi fyrir umgengisprúðan skóla- pilt ,helzt í Bogahlíð eða sem næst Bogahlíð. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 21647. Frá Bindindisfélagi ökumanna Hin árlega Víðinesferð verður farin laugardaginn 9. sept. nk. Þeir félagar, sem hyggjast taka þátt í férðinni hafi samband við skrifstofu Ábyrgðar h.f. STJÓRNIN. Hnnskúpnn THE NEW HEIGHTIN FRIGHT! TECHHICOLOR TECHNISCOPE Mjög óvenjuleg og dularfull mynd. — Tekin í Techniscope og Technicolor. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Patrick Wymark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLAKAUR^* Vel með farnir bílar til sölu | og sýnis í bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri | til að gera góð bílakaup. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Taunus 17 M station árg 60 og 63 Bronco, vel klæddur árg. 66 Taunus 12 M árg. 64 Austin 1800 árg. 65 Cortina árg. 64 Skoda 1202 árg. 64. station. Volvo Amazon station árg. 64 ITökum góða bíla í umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. ^yv*^» UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar tif söiu og sýnis í bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Volvo Amazon árg. 66 „Volvo Amazon station, árg. 64. Opel Record, árg. 64 Land-Rover árg. 62 Opel station 61 Volksw. Fastback árg. 66 Volkswagen 10 m. árg. 65 Taunus 12 M sendib. árg. 66 Volkswagen 1500 S árg. 64 Volkswagen 62, 64, 65 Rambler Classic árg. 65 Willy’s Gipser, skipti á Land-Rover 67, Prince árg 63 Hraðbát 13 fet með 4ra hestafla mótor (skipti á jeppa æskileg) Fiat 1500 station árg. 66 og 67 Saab árg. 63, 65, 66. Comet árg. 62 Buick station árg. 55 og 61 Moskwitch árg 64 I Tökum g68a bffa f umboðssölu |Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. ____. - »*,'.*: UM8OÐI0 SVEINNfEGlLSSON H.F. LAUGAVEG’ - SIMI 22466 Framhaldssaga „Vikunnar“: Hvikult murk ÍSLENZKUR TEXTI Paul Newman Harper' LAUREN BACALL-JUUE HARRIS ARTHUR HILL-JANET IflGH • PAMELATIFFIN ROBERÍ WAGNER • SHELLEY WINÍERSII" Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ross Mac Donald og hefur hún komið út í ísl. þýðingu sem fram- haldssaga „Vikunnar". Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Atvinnurekendur! Karlmaður óskar eftir af- greiðslustarfi eða einhverju öðru léttu starfi milli kl. 1 og 6 á daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „553“. Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er.simi 24447 Rússar og Bandaríkja- menn á tunglinu Z0tt Centuty-Fox presents CMSCOtf CAik)MJM Bráðskemmtileg og hörku- spennandi æfintýramynd í Cinema-Scope með undraverð um tæknibrögðum og fögrum litum. Jerry Lewis, Anita Ekberg, Connie Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar: 32075 — 38150 Jean Paul Belmondo í Frekur og töfrandi JEAN-PAUL BELMONDO NADJA TILLER R0BERT M0RLEY MYLENE DEM0NGE0T IFARVER Bráðsmellin frönsk gaman- mynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Aðal- hlutverk leikur hinn óviðjafn anlegi Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Miðasala frá kl. 4. Fjaðrir fjaíjrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Atvinna óskast Skrifstofumaður vanur bókara- og gjaldkerastörf- um, með verzlunarskólaprófi óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „91“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.