Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1987 Geir F. Sigurðsson fyrrverandi lögreglu- þjónn - Minningarorð HANN lézt eftir stutta legu 1. sept. á Borgarspítalanum, en hafði í fjöldamörg ár átt við vanheilsu að stríða. t Móðir okkar, Sesselja Jónsdóttir Grettisgötu 24, andaðist í Landsspítalanum 5. sept. Jarðarförin auglýst síðar.. Ragnar Þorleifsson, Ingibjörg Þorleifsdóttir, Oddgeir Þorleifsson. t Maðurin minn og faðir okkar, Árni Friðbjarnarson, skósmiður, Stigahlíð 20, andaðist mánud. 4. sept. Anna Björnsdóttir, Anna Árnadóttir, Sveinbjörg Árnadóttir. t Maðurinn minn Benedikt Jónsson lézt í Landsspítalanum mánu daginn 4. sept. Jónína Ólafsdóttir, Sólvallagötu 5A. t Útför eiginm.anns míns, föður, tengdaföður og afa, Magnúsar Magnússonar fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. þm. kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeim sem vildu miranast hans er bent á Slysavarnafél. ís- lands. Sigríður Ásgeirsdóttir, Gíslína Magnúsdóttir, Óli Örn Ólafsson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát Og jarðarför föður míns, tengdaföður, afa og langafa Daníels Eyjólfssonar Borgarnesi. Guðrún Daníelsdóttir, Oddur Búason, Ólöf fsleiksdóttir, Daníel Oddsson, Guðrún Emilia Daníelsdóttir. I Geir var fædcLur 19. ofct. 1896 að Þvottá í Álftafirði. Foreldrar hans voru Sigurður | Björnsson, bóndd þar og kona hans, Vllborg Antoníiusardóttir. Föður sinn missti Geir þegar hann var 12 ára gamall. Hann ólst svo upp við venjuleg sveita- störf, þar til að hann fluttist til Reykjavikur, en það mun hafa verið árið 1927 og vann þá í byggingavinnu. Svo var það á árinu 1929 að Hermann Jónas- son, þáverandi lögreglustjórd, hugðist fjölga aflverulega í lög- regiluliði bæjarins, sem þá var nokkuð fámennt. Hermann aug- lýsti eftir mönnum til lögreglu- starfa. t Útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, Ágústá Jósefssonar vélstjóra, Bárugötu 4, fer 'fram frá FossvogskirkjU föstudaginn 8. þ.m. kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarna- féiag ís'lands. Vigdís Jósefsdóttir, Magnús V. Ágústsson, Edda Jóhannsdóttir, og barnaböm. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vimáttu við andláit og útför föðUr okkar, tengdaföður, afa og langafa Jóns Eyjólfssonar Borgamesá. Börn, tengdaböm, barnaböra og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jaæðarför Einars Þorvaldssonar múrara, Austurbrún 4. Aðstandendur. t Þökkum auðsýnda samúð og vinartiug við andlát og jarðarför dóttur, móður, tengdamóður, systur og ömmu okkar, Vilborgar Gísladóttur Litla-Árskógssandi. Kristrún Gísladóttir, Lovísa Marinósdóttir, Falur Friðjónsson, Gigja Marinósdóttir, Þóra Marinósdóttir, Sigurjón Einarsson, Sigríður Gísladóttir, Óskar Gíslason, Hólmfriður Gísladóttir, Jón Gíslason og dætraböm. Geir var einn af þeim, aem féíkk þar stöðu og var þó harð- sótt í þá daga að komast í þetta starf og byrjuðu þeir sem þá vor.u teknir 1. jan. 1930 í starf- in.u. Geir Finnur, en svo var hann almennt kal'laður (báðum nöfn- um) af sínum starfsfélögum, var heljarmenni að burðum og mik- ill kappsmaður að 'hverju sem hainn gekk, og það var ekki heiglum hent að þreyta atflraun- ir við hann, svo mikill fullhugi sem hann var, því hann var ekki að víla fyrir sér að leggja til orustu, þó við tvo eða fleiri væri að etja. Geir Finnur gerði mik- ið af því, ef tóm var til, að tefla skák og náði góðum árangri í þeim leik. í ihinum mikla slag, 9. nóv. 1932, sem lögreglan lenti í, er varð út af fundi borgarstjórnair Reykjavíkur og haldinin var í Góðtemplaraihúsinu við Templ- arasund. fengu lögregluþjónar þeir, sem börðust þar, meiri og minni meiðsl, en þar hlaut Geir Finnur þau meiðisli að hann varð að hætta í lögreglunni 1. jan. 1940. Þar hefir nokkru ráðið um hvað sterkur hann var, því þegar átti að taka a£ honium vopnið, sem notað v,ar (kylfuna) komu aðrir, sem vildu hj'álpa Geir. Var því topast á um hann með þeim afleiðingum að afltaug í hægri 'handlegg slitnaði. Hann fékk bót á þeim meiðslum, en það sem varð því valda'ndi, að hann varð að hætta starfi í lög- regiunni, var að hann fékk mik- ið höfuðhögg. Er hann hætti í lögreglunni, fór hann heim í Álftafjörð og hugðist stunda búsikap, en hætti því eftir tvö ár. í>á gerðist hann starfsmaður í fslandshanka (dyravörður) en það mun hafa verið árið 1948 sem hann hóf starf sitt í Búnaðarbamifcanum, sem gæzlumaður og þax var hann þar til yfir lauk. Geir Finnur vax ekki sérlega mannblemdinn, en hann var tryggur þeim, sem hann vildi þekkja. Ég þakka honum gamla og góða viðkynningu og félagsskap. Geir Finnur giftist 17. des. 1932 eftirlifandi konu sinni, Kristjönu Einarsdóttur, sem hef- ir staðið með honum í blíðu og erfiðum veikindum í nærri 35 ár, auk þess sem hún hefir unn- ið mfliið utan heimilisstarfa, til þess að bæta hag þeiira. Börn þeirra eru: Örn vélvirki, kvæntur Erlu Jónsdóttur, Sig- urður fulltrúi (Teiknist. Búnað- arbankans) kvæntur Ásfcu Er- lingsdóttur (dóttur Erlings heit- ins Pálssonar yfirlögregluþjóns) og Ólafur, er lézt tveggja ára. Barnabörn þeirra Geirs Finns ög Krisitjönu eru sjö. Ég votta frú Kristjönu, börn- um, tengdadætrum, bairnabörn- um og öðrum nánum ættingjum innilega samúð mína. Matthías Sveinbjörnsson. KVEÐJA TIL AFA frá litla Geir. Nú leiðir þig ekki Lengur litla höndin nún. ELsku hjartans afi héðam óg safcna þín. Sjúkdómsstríði er lofcið sjúkdóms kross þú baæst, en indælt er að muna að alltaf trúr þú varst. Það er sárt að sfcilja sárt á bak að sjá, og ástvininn sinn hyija mold sem kalda n ná. En of ar Drottins atidi oss bendir í himinn sinn. Kristjur kom í heimiinai og fcvittaði gjald þar inn. Blessunar óskir þínar sem barn ég í hjarta gieymi, en það skalt þú vita afi að aildrei þór ég gleymi. Svo bráðdega að beðnum þínum blíði afi ég geng, eigðu þá Ijúfa kveðju frá litium afa dreng. (áe). Einar B. Arason verkstjóri - Minning í DAG fer fram frá Fossvogs- kirkju útför Einars B. Arasonar, verkstjóra, Miðtúni 28. Hann lézt í Borgarspítalanum hinn 29. ágúst s.l. eftir stutta legu. Einar gekk ekki heill til skógar undanfarin ár, en þó kom á óvart að brottför hans væri svo skammt undan, sem raun bar vitni, enda var Einari lítið um það gefið að kveinka sér eða tala um eigin erfiðleifca. Einar Bjarnó, eins og hann hét fullu nafni, fæddist hér í Reykja vík þ. 20. júní 1901. Foreldrar hans voru Ari B. Antonsson, verkstjóri, og kona hans Magnea Bergmann. Þau áttu þrjú börn Franz, Fríðu og Einar og var hann þeirra yngstur. Kjörson áttu þau, Marinó, sem var systur sonur Ara, og ólu auk þess upp tvö fósturbörn, þau Gunnar Júlíusson og Magneu Einrs- dóttur. Sem unglingur dvaldi Einar öft á sumrin á æskustöðvum móður sinnar á Suðurnesjum. Þar komst hann fyrst í kynni við sjóinn og þau störf, er að sjómennsku lúta, en það var áberandi hversu sjórinn og sjó- mennskan voru ofarlega í huga hans. Einar hóf nám við Mennta- skólann í Reykjavík, en hætti eftir 1. bekk og snéri sér að sjó- mennskunni. Þó fór svo að hann settist á skólabekkinn á ný, en í þetta sinn var það Stýrimanna- skólinn, og lauk hann prófi þaðan með stýrimannsréttindum árið 1923. Á næstu árum vann Einar ýmist í landi eða til sjós. Ár- anna á sjónum minntist hann oft með óblandinni ánægju. Þegar hann hætti á sjónum, hóf hann störf hjá fyrirtækinu H/f Kol & Salt hér í bæ, og frá janúar 1925 vann hann ekki annars staðar. Fyrst í stað við öll algeng störf, er til féllu, en 1. janúar 1935 tók hann við verk- stjórn fyrirtækisins af föður sín- um, sem hafði annast það starf um árabil, en lét nú af störfum fyrir aldurs sakir. Þessu trúnað- Alúðarþakkir til allra þedrra sem minntust mín á 60 ára afmælisdegi mínum 31. ágúsit, með beimsóknum, gjöf- um og skleytium. Lifið heil. Emil Ásmundsson. Þakka hjartanlega fyrir auðsýnda samúð Oig vináttu vegna fráfalLs sonar máns og veikinda manns míns. En.n- fremur þakka ég inniliega »11- ar gjafir, sem mér hafa bor- izt. GUð blessi ykkur öll. Rósa Pálsdóttir, Breiðalbliki, SkagaistrÖnd. arstarfi gegndi Einar til dauða- dags. Þann 20. október 1924 giftist Einar Kristínu Þórðardóttur, ÞorkeLssonar ökumanns hér í Reykjavík, hinni ágætustu konu, sem hann mat mikils. Synirnir eru tveir Ari, loftskeytamaður og Knútur, strætisvagnastjórL Konu sína missti Einar þ. 28. nóv. 1961 eftir margra ára van- heilsu. Við Einar ólumst báðir upp i skuggahverfinu svo kallaða en leiðir okkar lágu ekki saman fyr en árið 1939, er starfið í þégu Öllum þeim, sem sýndu mér á ýmsan hátt vinsemd og hlýju á 80 ára aifmæiiniu, sendi ég mínar beztu kveðj- ur og þakkir. Guðs blessun fylgi yfckur öilum. GuSríður Auðunsdóttlr Teyginigalæk, V.iSkaftaSellssýslu. Innileg.ar þakfcir sendi ég þeim, er glöddu mig með hlýjum hug, heillaóskum eða gjöfum á áfctræðisafmæli mínu 27. ágúst s.l. Ágúst Sveinsson, Ásum. Þakfca hjartanlega gjafir, sfceyti og margháttaðan hlý- hug og virðingarvott, mér sýndan á áttræðiisafmælinu 3. sept. 1967. Guð bleissi ykkur. Sigtryggur Jónsson, Tómasarhag'a 20, Rvsfcv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.