Morgunblaðið - 08.09.1967, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967
Hús Sjómaunastofimuar
Sjómannastofa
í Keflavík
Keflavík
ÞAÐ hefur verið um margra
ára bil, áihugamál sjómanna
samtaikanna og verkalýðs-
saimtakanna hér í bænusm að
koma á fót sjómannastofu,
sem bætt gæti aðstöðu inn-
lendra og erlendra sjó-
manna, seon þangað koma
og eiga þar viðdvöi
Margar hugmyndir um
gerð og sfaðisetningu hafa
kamið fram, en engin þeirra
orðið að veruileika. Nú bar
svo við á síðasta sjómanna-
degi, að sjómannadagsráð
festi kaup á Matstodunni
Víik og er vel búið að öllu
leyti og staðsett nálægt höfn
inni.
Refestur matstofunnar og
veitingahússins á miðhæð-
inni hófst á Sjómannadag-
inn. Nok'krar breytingar og
endurbætur verða gerðar á
efri hæðinni, sem verður hin
raunverulega sjómannastofa
og au/k þess staður fyrir aðra
en sjómenn þegar aðstæður
leyfa.
Þetta er tiltölulega mikið
fyrirtæki hjá Sjómannadags
ráði, stórt og dýrt hús, sem
þarf mikinn rekstur. Þeir
voru svo heppnÍT að fá til
forstöðu Vilmar Guðmunds-
son, þaulvanan mann bæði
á landi og sjó. Sjómanna-
heimilis hugmyndin er nú
orðin að veruleika. Vitað er
að Keflvíkingar og ná-
grannabyggðir styðja þeissa
framkvæmd heilshugar.
hsj.
Eden v] Egilsgötu
Eden Hveragerði
Haustverð á pottablómum:
Gúmmítré (stór) kr. 135.—
Stofugreni, 3ja ára plöntur kr. 200.—
Burknar, 110 kr.
Silfurfjöður 110 kr.
Hawayrós 115 kr.
Hengiplöntur frá kr. 85.—
Skrautblaðka kr. 55.—
og margar aðrar tegundir á ótrúlega lágu verði.
Kaustlaukar nýkomnir
Túlípanar (einfaldir og tvöfaldir) kr. 6.— stk.
Páskaliljur kr. 7.—
Crocus kr. 3.
Perlu hyasinthur kr. 3.—
Hyasinthur (sem blómstra á jólum) kr. 16.—
Garðaíris kr. 6.—
Scilla kr. 4.—
Hringið í 23390. Við sendum um allan bæ.
EDEN v] Egilsgötu
EDEN Hveragerði
Lán úr
Verzlunarlánasjóði
Verzlunarbanki fslands hf. mun á þessu ári veita
lán úr Verzlunarlánasjóði.
Þau fyrirtæki og einstaklingar ,er hyggjast sækja
um lán úr sjóðnum á yfirstandandi ári, skulu
leggja inn umsóknir þar að lútandi fyrir 10. októ-
ber n.k.
Umsóknareyðublöð fást afhent í afgreiðslum
bankans og skulu þeir aðilar, sem þegar hafa óskað
eftir lánum, endurnýja umsókn sína innan ofan-
greinds tíma.
Reykjavík 8. september 1967.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H/F.
Til sölu m. a.
Góð 2ja herb. íbúð á hæð inn-
arlega við Bergþórugötu.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 4.
hæð við Ljósheima.
4ra herb. nýleg íbúð á 4. hæð
við Vesturgötu.
4ra herb. endaibúð við Álfta-
mýri.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg.
I smíðum
Einbýlishús við Hrauntungu í
Kópavogi (Sigvaldahús),
selst tilbúið undir tréverk
og málningu, frágengið að
utan, gott verð.
2ja, 3ja og 6 herb. fokheldar
íbúðir við Nýbýlaveg.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Hraunbæ, seljast tilbúnar
undir tréverk o gmálningu,
til afhendingar nú þegar.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
4USTURSIRÆTI 17 4 HÆD SlMI: 17466
Rambler American árg. 1966,
ekinn 17 þús. km, til sölu.
bíldsoiFci
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070
BlLAR
Volkswagen árg. 67.
Opel Record árg. 65..
Consul Cortina árg 64, station.
Volkswagen 1500 árg. 64,
station.
Ojrel Capitan árg. 59, mjög
góður.
Opel Capitan árg. 62, góður
bíll, skipti á yngri.
G U Ð N/l U rsl D /X F?
Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070.
Til leigu
Á jarðhæð: 1 herb. og eldhús,
tvær 2ja herb. og eldhús og
einstaklingsherbergi. 1. hæð,
150 ferm., 5—6 herb. og eld-
hús. 1. hæð, 110 ferm., 4 herb.
og eldhús. 1. hæð, 2—3 ein-
staklingsherb. samiiggjandi.
Tilboð er greini greiðslu-
möguleika, fjölskyldustærð,
ásamt öðrum gagnlegum upp-
lýsingum, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir kl. 5 n. k. mánudag,
11. þ. m. merkt: „Melahverfi
2682".
Skólapeysur
beztu gerðir.
Gott verð. Mikið úrval.
Hrunnurbúðin
....Hafnarstræti 3,
Blönduhlið 36,
simi 19177,
Grensásvegi 78,
sími 36999,
Skiphoiti 70,
sími 11260.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Simar 24647 og 15221.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hofsvallagötu, rúmgóð og
vönduð íbúð.
3ja berb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut ásamt herb. í
risi, endaíbúð, svalir.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Háaleitisbraut, suðursvalir.
5 herb. íbúð í Hlíðunum, hag-
kvæmir greiðsluskiimálar.
4ra herb. hæð í húsi á eignar-
lóð, bílskúr, hagstætt verð.
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut.
Einbýlishús við Hlíðargerði, 8
herb., bílskúr, ræktuð lóð,
laust sttrax.
Einbýlishús við Efstasund 6—
7 herb. Vandað steinhús.
Eignaskipti
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
5 herb., bílskúr, í skiptum
fyrir einbýlis'hús í smíðum,
140—il50 ferm.
í Kópavogi
3ja, 4ra og 5 herb. hæðir.
6 herb. glæsileg íbúð við
Digranesv'eg.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
IIIS 06 HYKYLI
2ja herb. íbúð við Fellsmúla,
suðursvalir. Teppi. íbúðin
er mjög skemmtileg.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 7. hæð í há-
Ihýsi við Austurbrún.
3ja herb. góð kjallaraíbúð, lít-
ið niðurgrafin við Rauða-
læk. Sérhiti, 100 ferrn.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný-
standsettu húsi við Eskihlíð.
Laus strax.
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð við
Leifsgötu.
3ja herb. íbúð á 4. 'hæð við
Hringbraut ásamt einu herb.
í risi.
4ra herb. risíbúðir við Máva-
hlíð, Miðtún, Brávallagötu
óg viðar.
4ra herb. íbúð við Háteigsveg
með bílskúr, Háaleitisbraut,
Brekkulæk, Hvassaleiti og
Rauðalæk, Ljósheimum,
Sólheimum og víðar.
5 herb. góð risíbúð við Máva-
hlíð. Lítið undir súð. Salir
uim 120 ferm.
5 herh. haeð við Glaðheima,
Bugðulæk, Rauðalæk, Karfa
,vog og viðar.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
bílskúr, ræktuð lóð.
2ja berb. íbúð er í kjallara.
5 herb. hæð við Bólstaðarhlíð
með bílskúr. Þrjú herb. og
eldhús í risL Selst í einu eða
tvennu lagi.
/ smiðum
2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshverfi. Seljast fok
heldar eða tilb. undir tré-
verk og málningu.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. fok-
heldar hæðir í Kópavogi.
Sumar með bilskúrum.
5 herb. fokheld hæð við Álf-
hólsveg í Kópavogi. Fallegt
útsýni. Vill skipta á 2ja eða
3ja herb. íbúð í Reykjavík
eða Kópavogi.
Fokhelt raðhús í Fossvogi á
tveimur hæðum.
Fokhelt raðhús á Seltjarnar-
nesL
Teikningar af íbúðum þessum
liggja fyrir á skrifstafu
HARALDUR MAGNÚSSON
1]ARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúðir í Norðurmýri,
við Skeiðarvog, í Sogamýri,
við Óðinsgötu og viðar, útb.
frá 150 þús.
3ja herb. íbúffir við Rauða-
egrði, Sólheima, Kleppsveg,
Dyngjuveg, Stóragerði, Goð-
heima, Laugateig og Hring-
braut. Útb. frá 300 þús.
4ra herb. íbúðir við Guðrún-
argötu, bílskúr, við Baugs-
▼eg, bílskúr við Hraunbæ,
▼ið Hrisateig, bílskúr, við
Háaleitisbraut, Langholts-
veg.
4ra herb. sérhæð við Hrann-
teig. Bilskúr, stórar svalir.
AUt sér.
5 og 7 herb. íbúffir við Skipa-
sund, Sogaveg og v«Sar.
Kópavogur
4ra herb. glæsilegar íbúðir við
Víðihvamm, Hrauntungu,
Kársnesbrant.
Einbýlishús við Reynihvamm.
Steinn Jónsson hdL
vorri.
F&STEI6NIR
Austurstræti 10 A. 5. hæð.
Simi 24850.
Kvöldsimi 37272.
HCS <)« HYIIYLI
TMÍTTTr
2ja, 3ja og 4ra berb. íbúðir á
fegursta stað í Breiðhoit.s-
hverfi. íbúðirnar seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu.
2ja og 3ja berb. ibúffir í Ár-
bæjarhverfi og Vesturborg-
inni, tilbúnar undir tréverk.
Einstaklingsíbúðir og 4ra her-
bergja íbúðir I Fossvogi í
smíðum.
Fokheld einbýlishús í Árbæj-
arhverfi.
Raðbús tilbúið undir tréverk
á Seltjarnarnesi. Stórt lán
tfylgir.
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoll.
Símar 19090 og 14951. Heima-
sími sölumanns 16515.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
HLS Ofi HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TFARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
_