Morgunblaðið - 08.09.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967
17
inn, eing og -grunninni, þakið og
loðina.
Annars vonum við heppnir
með gruraninn, og er það meira
en sagt verður um mairiga í
hveitfiinu.
IJr leiguhús-
næði i eigið
— Hvað um fjiármálin, búið
þið í eigin húsnaeði?
— Ég Iheld mér sé óhætt að
íulLyrða, að fáir í félaginu gæbu
komið þaki yifir höfuðið á sér
á anraan hátt en þennan. Og aH-
ir koma eigendunnir úr leigu-
íbúðum.
Nú heyrist hljióð úr horrai, og
er fU'lLyrt að viðkomandi eigi
fasiteign. — Sér er nuú hver fasit-
eignin, segir einlhver. En þá
kveðiur Guðimundur við: — Það
er þó betra að eiga hernámsikiof-
ann þann heldur en að boriga 8
þúsund króna mánaðarleigu.
— Hvernig eru ilbúðirnar
borgaðar niður?
E .<* ■
Þrír ættliðir takast á eitt. Frá vinstri: Skúli, Málfríður, Kristín, Jón, Gunnar, Guðrún og
Gísli. Yngstu húsbyggjendurn ir tveir heita í höfuðið á ömmu og afa, Gísli og Guðrún.
Myndinraar tók Kristinn Bene diktsson.
langt enniþá, en keppumst við
að igera fokh.elt fyrir hausttið.
— Eru einlhver tímaitalkmörk
fyrir hvenær byggingu á að vera
lolkið?
— Nei, það verður aðeins að
hefja framfkvæmidir tfyrir ákveð-
inn tíma.
— Enu menn alveg hættir að
teygj a þökin upp í Lotftið og öðiru
állííka pírium páril?
— Það er niú ekfci hægit að
hlaupa með það í allar álttiir,
segir Síkúli. Á milli hæslta og
lægsta purakts á þakinu má t.d.
ekki miuna nema 50 cm.
— Er til annað (hús smáðað
Qftin sömu teikninigu?
— Ég Ibýst við að húsið hér á
móti í götunni veirðii 'lílbt, því
arlkitektan eru sömu og iteikn-
ingin svipuð.
Við förum fram á myndatöku
af fjiölskylduruum þremur.
— Ekki þýðir annað en leyfa
manninum það, segir Gunnar og
ieggur frá sér verlktfærin.
Komið þið koraun, nú dugir
ékká að greiða sér. Næst ktoma
þeir LíkLega frá sjónvarpinu.
Um leið og við kveðjum þenn-
an glaðværa hóp, spyrjum. við
Skúla hvort þetta væri ekki
þreytandi til lengdar.
mmm
:pSílíSH:i
<
— 'Þegar lóðin fæst greiða
eigendiurnir frá 30—50 þúsund
krónuir eftir stærð íbúðianna.
Þessir peningar fara í lóðairigjaLd,
teifcnimgar og fleira. Þegar teiifcn-
ingin er tilhúin borgar hver 100
þúsund. Síðan er næe'ta greiðsla
eftir þrjiá mánuði fré 50—100
þúsund krónum efitir stærð. Fyr-
ir þetta fé vonumst við til að
ger.a húsið flokfhelt.
— Er ekki erfiitt .að gneiða alf-
borganimar og halda uppi fjöl-
skyldu 'Uim leið?
Srraá þögn slær á mannskap-
inn. Síðan svarar einn.
— Auðviitað er þetta erfitt
meðan á því stendur. En verst
væri ef við þynftum að hætta
, Við hálfnað verk og loka hús-
inu til vons. Alllt útlit er nefrai-
lega fyrir að húsnæðiisstjórraar-
lánið fláisit ekki fyrr en í maí
að ári.
Okfcur finnS’t hart, ef ríikið er
búið að setja alilan sinn pening
í húsin uppi í Breiiðholti, sem
nefndin á bráðum að fara að
útlh'luta. Og ekkert. er efitir
harada skalttborigurunum, . sem
eru sjálfir að burðast við að
bygigja.
— Nú dugar ekkert droll meir
strákar, eegir Guðmundur, og
það er storma.ð út.
Ekkert púss hév
Við verðum Guðmiundi sam-
ferða inn í (húsið og litumst
um. Áferðin á veggjiunum vek-
ur eftirtekt.
— Þetlta gera Breiðtfjörðs mót-
in. Með því að nota þau getum
við losað okkur við að pússa
veggina. Áferðin er það góð, að
ekki þanf nema sparsla og fyilla
í holur fyrir málningu.
Mótin eru úr olíusoðnum
krossvið og ©ru þritf-in upp eftir
notikun. Venst að þú skiulir ekki
hiitta þann, -sem bezt sbendur sig
í því. Það er raefrailiega eini eig-
audinn af veikana kyninu. Samit
ábyiggilega ebki sá, sem leggur
fnaim minn-sta vinnuna.
— Átt þú ekki íibúð í húsinu,
Guðmund/ur?
— Nei, það má kalla þetta
tóms'tundagam.an. Einhver verð-
ur vist að vena til staðar fré tfié-
laginu meðan á byggingunni
stendur, ag ég er hér á sömiu
kjörum og aðrir.
Það er kal'lað á Guðmund, svo
við dirfumslt ekki að trufla hann
len.gur. Við köstum kveðju á
þennan ötula mann og hópi-nn,
sem var tfarinn að vinna af
kappi. LífcLega þarf lítið á eftir-
rekstri að halda í húsinu því.
Og af hverju
99
er verið að
byggja46?
Nú flörum við niður í dalbotn
til að ispyrja einibýLiisihúsaeigend-
ur „— af hv-erju er verið að
byggja —“, eins og borgarsfcáld-
ið tovað.
Gatan Iheitir ÁrLand. iHúsin eru
látLaus og Línur hreiniax. Við
húsið númer sj'ö enu Itveir ung-
ir menn önnum kaJfnir við að
hræra steypu upp á igamla móð-
Annar eigandinn. Hann heiitir
Skúli Kr.. Gíslason og er vél-
sitjóri, hinn er mágur hans.
— Hvað iskal þetita verða stórt
hús? spyrjum við.
— Það iér alls 177 fermetrair,
með bílskúr. Sleppur fynir hús-
næðisstjórnarilánið. f því verða
4 S'vefnlherbergi, borðstofa og
setustofa. Við Ibyrjuðum í ok-tó-
ber í fyrra og gnótfum girunniinn
niður á þrjá metra.
— Er þetta .algengasta stærð-
in á 'húsunum í götunni?
— Frekar myndi ég halda það
í miinn-a lagi, isegir Skúli. Þau
eru allt upp í 200 fermetra hér.
Lóðirnar eru afitur á móti allar
jafn sitórar eða 1000 fermetra-r.
í þessu fcemur kona Sbúila út
úr ihúsinu ásamit tveimur börn-
um þeirra og býður okkur inn.
Hún heitir Kristín Gunnans-
dóttir. Á gainginum ihi'ttum við
roskin Ihjón í glaðletgum sam-
ræðum ytfir vinnu sinni. Úit um
isltóra stafuglugganin, gegn-t suðri,
sjáum við önnur ‘hjón að nagl-
hr.einsa aí fuLlum krafiti.
Fjölskyldu-
fyrirtæki
— Eru þetta fioreldrar ykkiar
SkiúLa?
— Já, segiit' Kristín brosandi.
Húsið er eiginlega hreint fjöl-
skyldufyirintæki. Við gerum eitns
mikið sjálf og við getum, og það
hefur verið akkur ómetanleglt
hvað vandamienn og vinir hatfa
verið ihjálplegir.
— Er.u kannski iðnaðarmenn í
fjölskýildunni?
— Jú, itengdapabbi er hús-
gagnasmiður og bróðir minra
rafmagnsmaður.
— Hvenær vanisit þið til að
flytja inn?
— Við hugsum nú ekki svo
máli, sagði ungi maðurinn eira-
beittur.
— Þ. W,
Sunnudagur í eigin húsi. Á tímum byggingarkrana og annarra
tækninýjunga er hamarshöggið ennþá algengast þeirra hljóða,
sem að eyrum berast í Fossvogshverfi.
ishverfi hið nýja. Myndin er tekin frá Nýbýlavegi. Hvítu húsin efst standa við Bústaðaveginn.