Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967
19
lliiililiiiiiii
Miklar framkvæmdir í Úlafsfirði
ENGUM dylst, sem til Ólafs-
fjarðar kcmur, að kaupstaður-
inn er í örum vexti. Tíðinda-
maður síðunnar átti leið til Ól-
afsfjarðar í sumar og hitti þar
að máli Lárus Jónsson, einn af
bæjarfulltrúum Sjálfstæðis-
flokksins í Ólafsvík og for-
mann félags ungra sjálfstæðis-
manna á staðnum.
— Hvað e-ru íbúar Ó'laf'sfjarð
ar imarigir?
— íbúað hér eru nú 1050—
1100 og hefur byg.gðarlagið vax
ið varu'lega frá því um 1060,
en síðusfcu fjögur árin þar á
undan haifði íbúum faekfeað
nokkuð. Ólafsifjörður fékik kaup
staðtarriéttindi 1945.
— Hvernig er bæjairstjó.rniin
sikipuð?
— Bæjanfulltrúar eru sjö, 4
Sjálfsitæðismenn, 2 frá svo-
nefnd'um „vinstri mönnuim"
(Framsökn og kioimima.r) og
einn frá Alþýðufloikiknum.
— Hvað g-etur þú sagt um
þær framkæmdir, sem nú
'Standia yfir í Ólafsifirðt?
Stutt spjall við
Lárus Jónsson
bæjarfulltrúa
orðurn vitamálastjóra, að gerð
ar verða tvær tillögur að fram
halldisihafnargerð, þar sem önn-
ur gerir ráð fyrir gerð kvíair inn
®n núverandi hafnar, en hin ti‘l
lagan gerir ráð fyrir stæfckun
haífinarinnar vesfcur úr sivonefnd
um Vesturgarði og er ætlunin
— Hin síðari ár hefur verið
byggt .alimikið hér í Ólaflsfi.rði,
ég beld öl'Lu meára en í kaup-
stöðurn hliðstæðum að stærð.
Nú eru hér miilli 20—30 hús í
byggingu.
Fyrir nokkru var sa'mþyfcfcit-
ur í bæja.rstjórn nýr skipulags
uppdráttur. af miiðbænum og á
honum hefur verið komið fyrir
öllum hlelztu opinlberum bygg-
ingum. Bkki er við ' í að bú-
ast að hús þessi rísi öll á næstu
árum, en tvö þeirra verða
by.ggð á næstunni, gagnfræða-
sikólabygging og sjiilkraskýli-
Verið er að befja fram-
kvaamdir við nýtt bygginga.r-
hverfi, gerð vatnslagina og hol
ræsis. Á döfinni eru nokkuð
mifclar hitaveituframfc'væmd'ir,
sem að vfeu dnagaist eitthivað,
verða efciki hafinar fyrr en í
ifiyrsta. lagi á næsta áni.
Nýlega er lokið verulegum
tfiramkvæmd'um við aðveitu-
fcerfi vatmsveitunnar.. Byggður
ihiefur verið 500 fconnia vatns-
miðlunargeymir og aufcið veru
ilega við vatnis'vininsluna. Því
má fcelja., að vatnisveifcumáluim
isé vel borgið á næsifcunni, en
vatnasfcartur hefu.r háð ofcikur
diálítið undan-farið.
Á hafnarframfcvæmdum hef-
ur verið nofckurt hlé uim
tveggja ára sfceið, en verið er
nú að gera tillögu að fraimiha.Mis
aðgerðuim í hafnargerðinni.
Höfnin hefur jafnian verið erfið
asta, en saimit sem áður mesta
ihagsmunamál þessa byggðar-
lags. Framhaldsaðg'eírðum verð
ur Imgað þa.n.nig, samfcvæmt
Lárus Jónsson
að gera þar skipaikví. Höfnin er
of líti'l fyrir núverandi báta-
flota oikkar ag það ■ sem verra
er, hún er otf óróleg í verstu
veðrum. Bátar falla illa við
bryg.gju vegna sogs, sem mynd-
ast innan kvíarininar.
— Hyggja Ólafisfirð'ingar
ekki gott til væntianliegrar
Norðurlandsáætlunar.
— Jú- Ólafsfirðinga.r telja, að
með gerð Norðurlandsáætlun-
ar séu tekin upp ný v'nnu-
brögð í gkipu'lagningu dredfðra
bygigða O'g vænta góðs af þess-
urn nýju vinnubrögðum. Stofn-
u'n atvinnu'jöfnunarisjóðs hefur
vafcið voinir um ð þetta séu
raunhæf vinnubrögð. Það má
m.a, sjá á fcosningaúrslitum
hér fyrdr norðan, að Norðlend-
inga.r hafa lagt á áætlun þessa
trúnað og vona að hún auxi
mjög gengi þessa fjórðun.gs.
— Hvað um miennifcunarað-
stöðu æskunnar í baupstaðn-
um?
— Hér er að sjáiflsögðu barna
sfc'óíLi og síðu'stu ár hefur starf-
að hér fullk-u,,,',,!! gaign' iða-
sikóili. Hann hefur að sumu
'leyti átt erfifct uppdráttar, en
þó hefur þetta tekizf. Við höf-
lum verið með fjóra beklki í
gagnfræðaskólanum og bók-
ttiám og verfknám í 3. ag 4. bekk
og landsipróf.
— Hafa Ólaflsfirðingar átt í
eirfiðteikum við að halda uppi
fð'ag'slíifli í bænum?
— Það hefur g ágið mjög vel
að halda uppi féliagslífi hér síð-
u'sfcu ár. í Tjarnarborg, félagis-
ih'aiimili okkar, eru haldnar leik-
isýningar, kviibmyndasýningar,
dainsleifcir, og ársháfcíðir eru
ihér rr.iargar og sfcemimtilegar- Á
síðasfca vetri var stofnað leifc-
félag í gagnfræðaskólanum og
;var Eranus Montanus sikinn í
vetur.
— Múlavegur hefur fært yfck
ur nær þjóðbraufc.
— Já. Múlavegur gjörbreytir
að'stöðu dkkar, þó snjóþyngsli
hafi valdið oikkur vonbrigðum.
,En Wí verður rklki í móti mælt,
.að ha.nn er áka.flega mifciill sam
göngubót, styttir Jeið ofckar fcil
Akur.eyrar, sem nemur þriggja
klukkustundar akstri.
19. þing S.U.S.
verður í Reykjavík
20. - 22. október
Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna hefur ákveðið að 19. þing sam-
takanna skuli fara fram í Reykjavík 20.—
22. okt. n.k. Þingið verður sett síðdegis
föstudaginn 20. okt.
Félög ungra Sjálfstæðismanna skulu
senda til þings einn fulltrúa fyrir hverja
20 félagsmenn. Áríðandi er að öll aðildar-
félög sendi fulltrúafjölda í samræmi við
framangreint.
Á þinginu verður rætt um störf sam-
bandsins og framtíðarverkefni. Þá verða
landsmál rædd og gerðar ályktanir í ýms-
um málaflokkum. Loks verður kjörin
stjórn sambandsins til tveggja ára.
Sambandsþing skal haldið annað hvert
ár og var síðast haldið á Akureyri 10.—
12. sept. 1965.
Rabbað við Jón Rafnar Jónsson
formann Stefnis F.U.S.
TlÐINDAMAÐUR síðunnar
er staddur á beimili Jóns
Rafnars Jónssonar, formanns
F.U.S. Stefnis í Hafniarfirði.
Jón Rafnar er fæddur í Bol-
ungarvík og alinn þar upp.
Hann stundaði nám við Sam-
vinnuskólann 1961—1963 og
lauk prófi þaðan. (Jón er ekki
■eini forystumaðurinn í sam-
tökum ungra Sjálfstæðis-
manna sem numið hefur við
Samvinnuskólann). Að prófi
loknu bjó Jón í eitt ár í
Reykjavík og síðan í Hafnar-
firði. Hann er nú umboðs-
maður Almenma bókafélags-
ins í Hafnarfirði.
Hvernig var félagsstarfinu
hátfc'að í Stefni sl. vetur?
Starfsemi félagsins va,r aðal
lega fólgin í almennum
fræðslufundum með mismun-
andi formi svo sem hádegis-
verðarfundum. Þá efndum
við til taflkvölda og skemmti
kvölds. Starfsemi Sfcefnis mið
aðist að sjálfsögðu seinni-
hluta vetrar fyrst og fremst
við kosmingaundirbúninginn.
Kosningafund hélt félagið og
töluðu á honum fjórir ungir
Sj álfstæðismenn.
Kosningabaráttan í Reykja-
neskjördæmi var með nokk-
uð nýju sniði?
Jú, vist er það. Kosin var
þriggj'a manna nefnd, sem við
kölluðum framkvæmdanefnd
kosninganna. í nefndinni átfcu
sæti: Jóihann Petersen, skrif-
stofustjóri, Hafnarfirði, Guð-
mundur Gíslasan, Kópavogi,
og Alexander Magnússon,
Keflavík. Nefnd þessi sá um
alla flokksfundi í kjördæm-
inu.
Sú nýbreytni var tekin upp,
að efma til atvinnustétta-
funda, sem gáfu góða raun.
Einnig annaðist nefndin allit
útgáfustarf á vegum flokks-
ins í kjördæminu. Nefnd þeissi
vann að öllu leyti frábært
starf og eiga þremenningarn-
ir miklar þakkir skildar.
Hvernig er svo hljóðið í
Sjálfstæðismönnum að af-
loknum kosningum?
Ég held, að Sjálfstæðis-
menn í Reykjaneskjördæmi
séu ánægðir með úrslitin. Við
töpuðum að vísu um 6%
greiddra atkvæða miðað við
kosningar 1963, en við erum
staðráðnir í að vinna þau aft-
ur og meira til og við höfum
öll skilyrði til þess með hin-
um ötulu forystumönnum
olckar. En þó verður það æsk-
'an í kjördæminu, sem þar
skiptir mestu.
Þú telur, að æskan hafi
stutt Sjálfstæðisflokkinn í
verulegum mæli?
Æskan finnur hér sem ann-
arsstaðar, að Sjálfstæðisflokk
urinn er flokkur framtiðar-
innar, sem leggur megin-
áherzlu, á frelsi fólksins, ör-
Pafnar Jónsson
yggi þjóðarinnar og framfarir
í a'ívinnulífi.